Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. ágúst 2020 kl. 16:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
  • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
  • Rósa Ingvarsdóttir (RI) áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Björg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Elín María Jónsdóttir (EMJ) áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Pétursdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi

Fundargerð ritaði

Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Við­hald og end­ur­bæt­ur í Varmár­skóla 2020202008896

    Viðhald og endurbætur í Varmárskóla 2020

    Kynn­ing frá um­hverf­is­sviði á fram­kvæmd­um á skóla­hús­næði Varmár­skóla sum­ar­ið 2020.
    Fræðslu­nefnd þakk­ar skóla­stjór­um Varmár­skóla og Hall­grími Skúla Haf­steins­syni verk­efn­is­stjóra um­hverf­is­sviðs fyr­ir áhuga­vert ra­f­rænt inn­lit og kynn­ingu á end­ur­bót­um skól­ans. Einn­ig fagn­ar fræðslu­nefnd bætt­um starfs­að­stæð­um barna og starfs­fólks í skól­an­um.

    Gestir
    • Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissvið og Hallgrímur Skúli Hafsteinsson verkefnastjóri á umhverfisviði
    • Anna Greta Ólafsdóttir og Þórhildur Elvarsdóttir skólastjórar Varmárskóla
  • 2. Upp­lýs­ing­ar til fræðslu­nefnd­ar vegna Covid19, ág­úst 2020202008828

    Upplýsingar vegna Covid 19 - ágúst 2020

    Fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs fór yfir stöðu mála í skóla- og frí­stund­astarfi, þar á með­al aug­lýs­ing­ar um tak­mark­an­ir á skólastarfi. Fræðslu­nefnd þakk­ar fyr­ir seiglu og sam­stöðu starfs­manna og for­eldra í skóla­sam­fé­lag­inu í Mos­fells­bæ.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50