26. ágúst 2020 kl. 16:30,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
- Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
- Rósa Ingvarsdóttir (RI) áheyrnarfulltrúi
- Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Björg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Elín María Jónsdóttir (EMJ) áheyrnarfulltrúi
- Unnur Pétursdóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Fundargerð ritaði
Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Viðhald og endurbætur í Varmárskóla 2020202008896
Viðhald og endurbætur í Varmárskóla 2020
Kynning frá umhverfissviði á framkvæmdum á skólahúsnæði Varmárskóla sumarið 2020.
Fræðslunefnd þakkar skólastjórum Varmárskóla og Hallgrími Skúla Hafsteinssyni verkefnisstjóra umhverfissviðs fyrir áhugavert rafrænt innlit og kynningu á endurbótum skólans. Einnig fagnar fræðslunefnd bættum starfsaðstæðum barna og starfsfólks í skólanum.Gestir
- Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissvið og Hallgrímur Skúli Hafsteinsson verkefnastjóri á umhverfisviði
- Anna Greta Ólafsdóttir og Þórhildur Elvarsdóttir skólastjórar Varmárskóla
2. Upplýsingar til fræðslunefndar vegna Covid19, ágúst 2020202008828
Upplýsingar vegna Covid 19 - ágúst 2020
Framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs fór yfir stöðu mála í skóla- og frístundastarfi, þar á meðal auglýsingar um takmarkanir á skólastarfi. Fræðslunefnd þakkar fyrir seiglu og samstöðu starfsmanna og foreldra í skólasamfélaginu í Mosfellsbæ.