Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. febrúar 2021 kl. 13:00,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Ingólfur Hrólfsson aðalmaður
  • Kristbjörg Steingrímsdóttir (KS) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Úlfhildur Geirsdóttir aðalmaður
  • Snjólaug Sigurðardóttir varamaður
  • Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir varamaður
  • Elva Hjálmarsdóttir embættismaður
  • Dagný Hængsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Elva Hjálmarsdótir ráðgjafi á fjölskyldusviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Starfs­áætlun Öld­unga­ráðs 2021202102073

    Starfsáætlun öldungaráðs 2021

    Drög að Starfs­áætlun 2021 til um­ræðu.

    • 2. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2020 - Gallup202101011

      Skýrsla um þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.

      Skýrsla um þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar frá ár­inu 2020 kynnt öld­unga­ráði og rædd.

      Jón­as Sig­urðs­son lagði fram eft­ir­far­andi bók­un: "Ég geri það að til­lögu minni að á næsta fundi Öld­unga­ráðs verði tekin á dagskrá um­ræða um að gerð verði þjón­ustu­könn­un með­al eldri borg­ara í Mos­fells­bæ, um við­horf þeirra og vænt­ing­ar til þjón­ust­unn­ar fyr­ir þann ald­urs­hóp sem og að­ferða­fræði og efnistök slíkr­ar könn­un­ar".

      Sam­þykkt var að setja á dagskrá til­lögu Jóna­s­ar Sig­urðs­son­ar á næsta fundi ráðs­ins.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:30