10. febrúar 2021 kl. 13:00,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Ingólfur Hrólfsson aðalmaður
- Kristbjörg Steingrímsdóttir (KS) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Úlfhildur Geirsdóttir aðalmaður
- Snjólaug Sigurðardóttir varamaður
- Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir varamaður
- Elva Hjálmarsdóttir embættismaður
- Dagný Hængsdóttir aðalmaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Elva Hjálmarsdótir ráðgjafi á fjölskyldusviði
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Starfsáætlun Öldungaráðs 2021202102073
Starfsáætlun öldungaráðs 2021
Drög að Starfsáætlun 2021 til umræðu.
2. Þjónusta sveitarfélaga 2020 - Gallup202101011
Skýrsla um þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.
Skýrsla um þjónustu Mosfellsbæjar frá árinu 2020 kynnt öldungaráði og rædd.
Jónas Sigurðsson lagði fram eftirfarandi bókun: "Ég geri það að tillögu minni að á næsta fundi Öldungaráðs verði tekin á dagskrá umræða um að gerð verði þjónustukönnun meðal eldri borgara í Mosfellsbæ, um viðhorf þeirra og væntingar til þjónustunnar fyrir þann aldurshóp sem og aðferðafræði og efnistök slíkrar könnunar".
Samþykkt var að setja á dagskrá tillögu Jónasar Sigurðssonar á næsta fundi ráðsins.