Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. október 2020 kl. 07:00,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Jón Pétursson aðalmaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi
  • Anna Margrét Tómasdóttir umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Kristinn Pálsson Skipulagsfulltrúi

Jó­hanna Björg Han­sen yf­ir­gaf fund­inn kl. 09.20.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags202005057

    Rafrænn umræðu- og vinnufundur nýs aðalskipulags. Farið yfir áherslur, kafla og markmið gildandi aðalskipulagsins. Ráðgjafar aðalskipulagsins ARKÍS arkitektar halda kynningu og starfsfólk umhverfissviðs stjórnar umræðum.

    Al­menn­ar um­ræð­ur um kynn­ingu ARKÍS arki­tekta.

    Gestir
    • Edda Kristín Einarsdóttir
    • Björn Guðbrandsson
    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 10:15