Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. apríl 2023 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
  • Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
  • Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir
  • Kristbjörg Hjaltadóttir

Fundargerð ritaði

Kristbjörg Hjaltadóttir stjórnandi félagsþjónustu

Vel­ferð­ar­nefnd sam­þykk­ir að taka styrk­beiðni fyr­ir Okk­ar heim á dagskrá í upp­hafi fund­ar.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Styrk­beiðn­ir á sviði fé­lags­þjón­ustu 2023202210119

    Vel­ferð­ar­nefnd sam­þykk­ir að taka styrk­beiðni fyr­ir Okk­ar heim á dagskrá með af­brigð­um í upp­hafi fund­ar.

    Tillaga um úthlutun styrkja ársins 2023 lögð fram. Afgreiðsla velferðarnefndar eins og einstök mál nr. 2-5 bera með sér. Máli frestað frá síðasta fundi.

    Sam­þykkt vel­ferð­ar­nefnd­ar vegna styrk­beiðna er eins og ein­stök mál nr 2-5 og 10 bera með sér.
    Vel­ferð­ar­nefnd fel­ur starfs­mönn­um vel­ferð­ar­sviðs að vinna að regl­um um styrk­veit­ing­ar.

    • 2. Um­sókn um styrk - jóla­söfn­un FÍ202210535

      Umsókn Fjölskylduhjálpar um styrk lögð fram til samþykktar. Máli frestað frá síðasta fundi.

      Vel­ferð­ar­nefnd sam­þykk­ir að veita Fjöl­skyldu­hjálp Ís­lands styrk að upp­hæð 200.000 krón­ur.

    • 3. Beiðni um styrk202210518

      Umsókn Félags heyrnarlausra um styrk vegna barnabókaefnis á táknmáli lögð fyrir til samþykktar. Máli frestað frá síðasta fundi.

      Vel­ferð­ar­nefnd sam­þykk­ir að veita Fé­lagi heyrn­ar­lausra styrk að upp­hæð 200.000 krón­ur.

    • 4. Kvenna­at­hvarf - um­sókn um rekstr­ar­styrk 2023202211277

      Umsókn Kvennaathvarfsins um rekstrarstyrk fyrir árið 2023 lög fram til samþykktar. Máli frestað frá síðasta fundi.

      Vel­ferð­ar­nefnd sam­þykk­ir að veita Kvenna­at­hvarf­inu styrk að upp­hæð 200.000 krón­ur.

    • 5. Um­sókn um styrk vegna verk­efn­is­ins Sam­vera og súpa202210181

      Umsókn Samveru og súpu um rekstrarstyrk fyrir árið 2023 lögð fram til samþykktar. Máli frestað frá síðasta fundi.

      Vel­ferð­ar­nefnd sam­þykk­ir að veita verk­efn­inu Sam­veru og súpu styrk að upp­hæð 50.000 krón­ur.

    • 6. End­ur­skoð­un á regl­um um fjár­hags­að­stoð202012339

      Breyting á reglum um fjárhagsaðstoð lögð fyrir til samþykktar.

      Vel­ferð­ar­nefnd sam­þykk­ir með 5 at­kvæð­um breyt­ing­ar á regl­um um fjár­hags­að­stoð.

    • 7. Lyk­il­töl­ur 2023202304012

      Lykiltölur jan-mars 2023 lagðar fram til kynningar og umræðu.

      Lyk­il­töl­ur vel­ferð­ar­sviðs janú­ar-mars 2023 lagð­ar fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu.

      Gestir
      • Guðrún Marinósdóttir
    • 8. Nið­ur­stöð­ur jafn­launa­út­tekt­ar 2023202304236

      Mannauðsstjóri mætir á fund nefndarinnar til að kynna niðurstöður jafnlaunaúttektar 2023.

      Mannauðs­stjóri Mos­fells­bæj­ar kom og kynnti nið­ur­stöð­ur jafn­launa­út­tekt­ar 2023. Vel­ferð­ar­nefnd lýs­ir yfir ánægju sinni með vinnu þess­ar­ar út­tekt­ar og góðs ár­ang­urs af því starfi.

      Gestir
      • Hanna Guðlaugsdóttir
    • 9. Styrk­beiðni202304253

      Styrkbeiðni Okkar heims góðgerðarsamtaka fyrir árið 2023 lögð fyrir til samþykktar.

      Vel­ferð­ar­nefnd sam­þykk­ir að veita góð­gerð­ar­sam­tök­un­um Okk­ar heim­ur styrk að upp­hæð 200.000 krón­ur.

      Fundargerðir til staðfestingar

      • 10. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1624202304011F

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:51