31. ágúst 2023 kl. 07:00,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
- Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
- Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) varaformaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Atlas Hendrik Ósk Dagbjartsson (AHÓD) aðalmaður
- Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
- Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir tómstunda- og forvarnarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhags- og fjárfestingaáætlun 2024- íþrótta- og tómstundanefnd202308310
Fjárhags- og fjárfestingaáætlun 2024- íþrótta- og tómstundanefnd kynning vegna fjárhagsáætlunar fyrir 2024.
Íþrótta- og tómstundanefnd fór yfir undirbúning að fjárhags- og fjárfestingaáætlun 2024-2027 og samþykktu tillögur að forgangsröðun verkefna.
Bókun fulltrúa D-lista
Í gildi er undirskrifað samkomulag milli Mosfellsbæjar og aðalstjórnar Aftureldingar um uppbyggingu að íþróttasvæðinu að Varmá sem m.a. fjallar um forgangsröðun á nýframkvæmdum.
Fulltrúar D-lista í íþrótta- og tómstundarnefnd fagna því að mögulega sé að komast skriður á framkvæmdir að Varmá. Mosfellsbær ber að okkar mati að ræða við Aðalstjórn Aftureldingar um breytingar á forgangsröðun áður en þær eru teknar fyrir og ákveðnar í fjárhagsáætlun. Þess vegna kjósum við að sitja hjá undir þessum lið í tillögum íþrótta- og tómstundarnefndar.2. Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2022-2026202208443
Starfsáætlun Íþrótta- og tómstundarnefndar yfirfarin
Frestað.