Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. júní 2024 kl. 16:41,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hilmar Tómas Guðmundsson(HTG) varaformaður
  • Franklín Ernir Kristjánsson (FEK) aðalmaður
  • Kristján Erling Jónsson (KEJ) áheyrnarfulltrúi
  • Kjartan Jóhannes Hauksson (KJH) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) varamaður
  • Auður Halldórsdóttir þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. 17. júní 2024202405491

    Drög að dagskrá 17. júní 2024 kynnt.

    Auð­ur Hall­dórs­dótt­ir for­stöðu­mað­ur bóka­safns og menn­ing­ar­mála kynn­ir drög að dagskrá 17. júní 2024.

    • 2. Nýtt nafn á Lista­sal Mos­fells­bæj­ar202405503

      Lögð fram tillaga forstöðumanns bókasafns og menningarmála um samkeppni um nýtt nafn á Listasal Mosfellsbæjar.

      Lögð fram svohljóð­andi til­laga for­stöðu­manns bóka­safns og menn­ing­ar­mála:

      Lagt er til að efnt verði til nafna­sam­keppni um nýtt nafn á Lista­sal Mos­fells­bæj­ar og að formað­ur menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar, full­trúi menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu­sviðs og einn full­trúi SÍM verði skip­uð í dóm­nefnd.

      Með til­lög­unni fylgdi grein­ar­gerð.

      Sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00