16. janúar 2024 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
- Guðrún Marinósdóttir
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
- Kristbjörg Hjaltadóttir
Fundargerð ritaði
Kristbjörg Hjaltadóttir stjórnandi félagsþjónustu
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Lykiltölur 2023202304012
Lykiltölur velferðarsviðs fyrir janúar - desember 2023 lagðar fyrir til kynningar.
Lagt fram og kynnt.
2. Samkomulag um samræmda móttöku flóttafólks202208758
Staða á viðræðum milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og félagsmálaráðuneytis um framlengingu samnings um móttöku flóttafólks kynnt.
Lagt fram til kynningar.
3. Samræmd móttaka flóttafólks - staða verkefnis202306140
Staða verkefnis um móttöku flóttafólks lögð fyrir til kynningar.
Staða verkefnisins lögð fram og kynnt.
4. Römpum upp Ísland202310031
Áætlun um nýja rampa í Mosfellsbæ 2024 lögð fyrir til kynningar.
Velferðarnefnd tekur undir bókun bæjarráðs og lýsir yfir ánægju með verkefnið Römpum upp Ísland varðandi aðgengi allra að opinberum stöðum á Íslandi. Það er sérstaklega ánægjulegt að sjá fyrirhugaða römpun við opinberar byggingar í Mosfellsbæ sem nefndin telur að verði til mikilla bóta.
5. Reglur velferðarsviðs - nafnabreyting202401224
Tillaga um nafnabreytingu á 18 af reglum velferðarsviðs lögð fyrir til samþykktar.
Velferðarnefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögu um nafnabreytingu í reglum velferðarsviðs.
Fundargerðir til staðfestingar
6. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1675202401014F