20. maí 2021 kl. 16:15,
Bókasafni Mosfellsbæjar
Fundinn sátu
- Sturla Sær Erlendsson formaður
- Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
- Andrea Jónsdóttir aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Branddís Ásrún Pálsdóttir aðalmaður
- Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir varamaður
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Styrk til efnilegra ungmenna sumar 2021202103590
Afhending styrkja til ungra og efnilegra ungmenna fyrir sumarið 2021.
Á fund nefndarinnar mættu styrkþegar og tóku við styrknum og þáðu veitingar. Formaður ávarpaði hópinn og óskaði þeim til hamingju og velfarnaðar fyrir hönd Mosfellsbæjar
2. Upplýsingar frá íþrótta- og tómstundafélögum201305172
Upplýsingar til íþrótta- og tómstundanefndar vegna upplýsingaskyldu íþrótta- og tómstundafélaga.
Lögð fram gögn frá íþrótta- og tómstundafélögum. Enn eiga eftir að berast gögn. Nefndin óskar eftir samanbuðarfjöldatölum frá fyrri árum.
íþrótta- og tómstundanefnd vill koma því á framfæri við félögin að aðdáunarvert er að sjá hversu vel hefur gengið að halda út starfi á þessum erfiðu tímum.