Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. maí 2021 kl. 16:15,
Bókasafni Mosfellsbæjar


Fundinn sátu

  • Sturla Sær Erlendsson formaður
  • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
  • Andrea Jónsdóttir aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Branddís Ásrún Pálsdóttir aðalmaður
  • Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir varamaður
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Styrk til efni­legra ung­menna sum­ar 2021202103590

    Afhending styrkja til ungra og efnilegra ungmenna fyrir sumarið 2021.

    Á fund nefnd­ar­inn­ar mættu styrk­þeg­ar og tóku við styrkn­um og þáðu veit­ing­ar. Formað­ur ávarp­aði hóp­inn og ósk­aði þeim til ham­ingju og velfarn­að­ar fyr­ir hönd Mos­fells­bæj­ar

    • 2. Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um201305172

      Upplýsingar til íþrótta- og tómstundanefndar vegna upplýsingaskyldu íþrótta- og tómstundafélaga.

      Lögð fram gögn frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um. Enn eiga eft­ir að berast gögn. Nefnd­in ósk­ar eft­ir sam­an­buð­ar­fjölda­töl­um frá fyrri árum.

      íþrótta- og tóm­stunda­nefnd vill koma því á fram­færi við fé­lög­in að að­dá­un­ar­vert er að sjá hversu vel hef­ur geng­ið að halda út starfi á þess­um erf­iðu tím­um.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15