Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. desember 2021 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
  • Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
  • Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) áheyrnarfulltrúi
  • Helga Georgsdóttir (HG) áheyrnarfulltrúi
  • Linda Hersteinsdóttir (LH) áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi

Fundargerð ritaði

Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Skóla­daga­töl 2020-2021201907036

    Sam­þykkt með öll­um greidd­um at­kvæð­um að bæta við dag­skrál­ið eitt.

    Breyting á skóladagatali leikskólans Hlíðar

    Fræðslu­nefnd sam­þykk­ir breyt­ingu á skóla­da­ga­tali Hlíð­ar. Breyt­ing­arn­ar felast í til­færslu á starfs­dög­um vegna náms­ferð­ar starfs­fólks.

    • 2. Starfs­áætlan­ir skóla 2021-2022202110378

      Kynning á starfsáætlun Hlaðhamra og Hlíðar

      Fræðslu­nefnd stað­fest­ir starfs­áætlan­ir Hlað­hamra og Hlíð­ar og þakk­ar leik­skóla­stjóra kær­lega fyr­ir góða kynn­ingu.

      Full­trúi V lista mætti á fund eft­ir þenn­an lið.
    • 3. Mennta­stefna Mos­fells­bæj­ar201902331

      Vinna við mótun menntastefnu Mosfellsbæjar

      Vinnufund­ur og sam­tal um end­ur­skoð­un Mennta­stefnu Mos­fells­bæj­ar. Fræðslu­nefnd fékk ít­ar­lega og góða kynn­ingu um vinnu við end­ur­skoð­un stefn­unn­ar og sam­þykk­ir áfram­hald­andi vinnu verk­efna­hóps.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15