5. nóvember 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hrafnhildur Gísladóttir (HG) formaður
- Hilmar Tómas Guðmundsson(HTG) varaformaður
- Helga Möller (HM) aðalmaður
- Franklín Ernir Kristjánsson (FEK) aðalmaður
- Kristján Erling Jónsson (KEJ) áheyrnarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Kjartan Jóhannes Hauksson (KJH) áheyrnarfulltrúi
- Auður Halldórsdóttir þjónustu- og samskiptadeild
- Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
Fundargerð ritaði
Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Skráning listaverka í eigu Mosfellsbæjar202411013
Maddý Hauth sýningastjóri Listasalar Mosfellsbæjar kynnir stöðu mála við skráningu listaverka í eigu Mosfellsbæjar.
Menningar- og lýðræðisnefnd þakkar sýningarstjóra Listasalar Mosfellsbæjar fyrir skýra kynningu.
Gestir
- Maddý Hauth
2. Innkaupanefnd listaverka202311073
Lagðar fram verklagsreglur fyrir innkaupanefnd listaverka í Mosfellsbæ.
Verklagsreglur fyrir innkaupanefnd ræddar. Starfsmanni nefndarinnar falið að vinna úr ábendingum og umræðu og afgreiðslu frestað.
3. Viðburðir í aðdraganda jóla og þrettándinn202411014
Kynning á fyrirhuguðum viðburðum á aðventu, áramótum og þrettánda.
Auður Halldórsdóttir víkur af fundi 17:05.Menningar- og lýðræðisnefnd þakkar fyrir kynningu á viðburðum á vegum Mosfellsbæjar á aðventu, um áramót og á þrettánda.
4. Hlégarður - Endurbætur 2024202407035
Upplýsingar um framvindu framkvæmda við Hlégarð.
Menningar- og lýðræðisnefnd þakkar fyrir kynningu á framvindu framkvæmda við Hlégarð.