Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. nóvember 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hrafnhildur Gísladóttir (HG) formaður
  • Hilmar Tómas Guðmundsson(HTG) varaformaður
  • Helga Möller (HM) aðalmaður
  • Franklín Ernir Kristjánsson (FEK) aðalmaður
  • Kristján Erling Jónsson (KEJ) áheyrnarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Kjartan Jóhannes Hauksson (KJH) áheyrnarfulltrúi
  • Auður Halldórsdóttir þjónustu- og samskiptadeild
  • Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs

Fundargerð ritaði

Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Skrán­ing lista­verka í eigu Mos­fells­bæj­ar202411013

    Maddý Hauth sýningastjóri Listasalar Mosfellsbæjar kynnir stöðu mála við skráningu listaverka í eigu Mosfellsbæjar.

    Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd þakk­ar sýn­ing­ar­stjóra Lista­sal­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir skýra kynn­ingu.

    Gestir
    • Maddý Hauth
    • 2. Inn­kaupanefnd lista­verka202311073

      Lagðar fram verklagsreglur fyrir innkaupanefnd listaverka í Mosfellsbæ.

      Verklags­regl­ur fyr­ir inn­kaupanefnd rædd­ar. Starfs­manni nefnd­ar­inn­ar fal­ið að vinna úr ábend­ing­um og um­ræðu og af­greiðslu frestað.

      • 3. Við­burð­ir í að­drag­anda jóla og þrett­ánd­inn202411014

        Kynning á fyrirhuguðum viðburðum á aðventu, áramótum og þrettánda.

        Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ingu á við­burð­um á veg­um Mos­fells­bæj­ar á að­ventu, um ára­mót og á þrett­ánda.

        Auð­ur Hall­dórs­dótt­ir vík­ur af fundi 17:05.
      • 4. Hlé­garð­ur - End­ur­bæt­ur 2024202407035

        Upplýsingar um framvindu framkvæmda við Hlégarð.

        Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ingu á fram­vindu fram­kvæmda við Hlé­garð.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:20