15. nóvember 2022 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir aðalmaður
- Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) vara áheyrnarfulltrúi
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir
- Kristbjörg Hjaltadóttir
Fundargerð ritaði
Kristbjörg Hjaltadóttir stjórnandi félagsþjónustu
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fundadagskrá 2023202211082
Tillaga að fundadagskrá velferðarnefndar lögð fyrir til samþykktar.
Velferðarnefnd samþykkir með fimm atkvæðum að funda fjórtán sinnum á árinu 2023 og óskar eftir að tekið sé tillit til þess við gerð fjárhagsáætlunar 2023.
2. Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar - endurskoðun202210037
Viðauki III við samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar um embættisafgreiðslur framkvæmdastjóra velferðarsviðs kynntur.
Lagt fram og kynnt.
3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2023 til 2026202206736
Drög að fjárhagsáætlun velferðarsviðs Mosfellsbæjar 2023 kynnt fyrir velferðarnefnd.
Lagt fram, kynnt og rætt.
4. Félagslegt leiguhúsnæði - greining á biðlistum202211091
Greining á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði lögð fyrir velferðarnefnd til kynningar.
Lagt fram til kynningar og umræðu.
Fundargerðir til staðfestingar
5. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1587202211009F