Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. nóvember 2022 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
 • Halla Karen Kristjánsdóttir aðalmaður
 • Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
 • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
 • Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
 • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) vara áheyrnarfulltrúi
 • Sigurbjörg Fjölnisdóttir
 • Kristbjörg Hjaltadóttir

Fundargerð ritaði

Kristbjörg Hjaltadóttir stjórnandi félagsþjónustu


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Funda­dagskrá 2023202211082

  Tillaga að fundadagskrá velferðarnefndar lögð fyrir til samþykktar.

  Vel­ferð­ar­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að funda fjór­tán sinn­um á ár­inu 2023 og ósk­ar eft­ir að tek­ið sé til­lit til þess við gerð fjár­hags­áætl­un­ar 2023.

 • 2. Sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un202210037

  Viðauki III við samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar um embættisafgreiðslur framkvæmdastjóra velferðarsviðs kynntur.

  Lagt fram og kynnt.

  • 3. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023 til 2026202206736

   Drög að fjárhagsáætlun velferðarsviðs Mosfellsbæjar 2023 kynnt fyrir velferðarnefnd.

   Lagt fram, kynnt og rætt.

  • 4. Fé­lags­legt leigu­hús­næði - grein­ing á bið­list­um202211091

   Greining á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði lögð fyrir velferðarnefnd til kynningar.

   Lagt fram til kynn­ing­ar og um­ræðu.

  Fundargerðir til staðfestingar

  • 5. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1587202211009F

    Áheyrn­ar­full­trú­ar véku af fundi.
   • 6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 924202211007F

    Lagt fram til kynn­ing­ar.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00