Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. mars 2021 kl. 13:00,
utan bæjarskrifstofu


Fundinn sátu

  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Ingólfur Hrólfsson aðalmaður
  • Kristbjörg Steingrímsdóttir (KS) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Úlfhildur Geirsdóttir aðalmaður
  • Snjólaug Sigurðardóttir varamaður
  • Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir varamaður
  • Elva Hjálmarsdóttir embættismaður

Fundargerð ritaði

Elva Hjálmarsdótir Ráðgjafi á fjölskyldusviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Starfs­áætlun Öld­unga­ráðs 2021202102073

    Elva Björg Páls­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur fé­lags­starfs eldri borg­ara í Mos­fells­bæ, kynn­ir fyr­ir fund­ar­með­lim­um starf­semi Eir­hamra.

    Starfsáætlun öldungaráðs 2021 lögð fram til kynningar

    Loka­út­gáfa af Starfs­áætlun öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar og far­ið yfir verklag tengt fund­um.

  • 2. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2020 - Gallup202101011

    Þjónusta sveitarfélaga - málefni eldri borgara - vangaveltur vegna ítarkönnunar

    Öld­ungaráð fagn­ar nið­ur­stöðu fjöl­skyldu­nefnd­ar varð­andi þá ákvörð­un að ætla að greina þjón­usta við eldri borg­ara í Mos­fells­bæ enn bet­ur en þjón­ustu­könn­un frá ár­inu 2020 gerði.

    Öld­ungaráð mun gefa sér viku (síð­asti skila­dag­ur 17. mars 2021) í að senda inn hug­mynd­ir af við­fangs­efn­um/spurn­ing­um sem ráð­ið legg­ur til að haft verði til hlið­sjón­ar í þeirri könn­un varð­andi mál­efni eldri borg­ara.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00