Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. febrúar 2023 kl. 16:32,
Hlégarði


Fundinn sátu

 • Hilmar Tómas Guðmundsson(HTG) varaformaður
 • Helga Möller (HM) aðalmaður
 • Franklín Ernir Kristjánsson (FEK) aðalmaður
 • Jakob Smári Magnússon (JSM) aðalmaður
 • Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) áheyrnarfulltrúi
 • Kristján Erling Jónsson (KEJ) áheyrnarfulltrúi
 • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) varamaður
 • Auður Halldórsdóttir þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála

Fund­ur menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar hófst í Hlé­garði, síð­an færð­ist fund­ur­inn í Hér­aðs­skjala­safn Mos­fells­bæj­ar sem hluti af heim­sókn­um nefnd­ar­inn­ar til stofn­ana.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Hlé­garð­ur. Rekst­ur húss­ins og fram­tíð­ar­sýn202301450

  Menningar- og lýðræðisnefnd heimsækir félagsheimilið Hlégarð og skoðar aðstæður í húsi.

  Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd heim­sótti Hlé­garð vegna yf­ir­stand­andi vinnu nefnd­ar­inn­ar við mót­un fram­tíð­ar­stefnu húss­ins.

  • 2. Hér­aðs­skjala­safn Mos­fells­bæj­ar - kynn­ing á starf­semi safns­ins202302048

   Birna Mjöll Sigurðardóttir héraðsskjalavörður kynnir starfsemi Héraðsskjalasafns í húsakynnum safnsins að Þverholti 2, kjallara.

   Fram fór kynn­ing á starf­semi Hér­aðs­skjala­safns Mos­fells­bæj­ar.

  • 3. Menn­ing í mars202301452

   Lagt fram minnisblað forstöðumanns bókasafns og menningarmála varðandi menningarverkefnið Menning í mars.

   Lögð fram svohljóð­andi til­laga for­stöðu­manns bóka­safns og menn­ing­ar­mála:

   Lagt er til að Menn­ing í mars fari fram með ein­földu sniði í ár, með það að leið­ar­ljósi að við­burð­ur­inn dafni og vaxi um ókomin ár.

   Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

   Gestir
   • Birna Mjöll Sigurðardóttir
  • 4. Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur - upp­gjör 2022202301288

   Lagt fram að nýju uppgjör lista- og menningarsjóðs vegna villu í uppgjöri sem lagt var fram á fundi nefndarinnar þ. 26. janúar sl.

   Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um að frest­ur til að sækja um úr Lista- og menn­ing­ar­sjóði sé til 1. mars nk. Starfs­áætl­un ásamt til­lögu nefnd­ar­inn­ar um út­hlut­un úr sjóði lögð fram á fundi menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar 7. mars nk.

  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:04