Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. desember 2020 kl. 16:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Una Hildardóttir formaður
  • Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
  • Unnur Sif Hjartardóttir aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Tamar Lipka Þormarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Jónsson
  • Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2021-2024.202005420

    Fjárhagsáætlun 2021 lögð fram til kynningar.

    Lagt fram.

    • 2. Jafn­rétt­isáætlun og fram­kvæmda­áætl­un­ar í jafn­rétt­is­mál­um 2019 til 2022201906226

      Samantekt jafnréttisfulltrúa og forstöðumanns þjónustu- og samskiptadieldar á stöðu verkefna á sviði jafnréttis- og mannréttindamála.

      Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ing­una og fel­ur jafn­rétt­is­full­trúa að und­ir­búa fram­kvæmd könn­un­ar á jafn­rétt­is­mál­um og fræðslu um jafn­rétt­is­mál til sam­ræm­is við áhersl­ur í gild­andi fram­kvæmda­áætlun jafn­rétt­is­mála.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.