7. apríl 2020 kl. 07:40,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Heiðar Örn Stefánsson embættismaður
- Þóra Margrét Hjaltested embættismaður
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested Lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Samningar vegna tvöföldunar Vesturlandsvegar 2019-2020201910241
Haraldur Sverrisson tók ekki þátt í fundinum vegna þessa dagskrárliðar.Samningur við Vegagerðina (breytingar á kostnaðarskiptingu) og uppfærð kostnaðarsáætlun.
Samþykkt með 3 atkvæðum að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að undirrita samning við Vegagerðina eins og hann liggur fyrir á fundinum.
2. Íþróttahreyfingin og Covid19202004054
Íþróttahreyfingin og Covid19
Samþykkt með 3 atkvæðum að vísa málinu til fræðuslusviðs til umsagnar og afgreiðslu.
Upplýst var að fundarboð næsta bæjarráðsfundar verði sent þriðjudaginn 14. apríl vegna páskaleyfis.