Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. október 2021 kl. 16:33,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Una Hildardóttir formaður
  • Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) varamaður
  • Bylgja Bára Bragadóttir aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Hildur Björg Bæringsdóttir (HBB) áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Jónsson

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Lýð­heilsu- og for­varna­stefna201904174

    Kynning á drögum að lýðheilsu- og forvarnastefnu Mosfellsbæjar.

    Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd þakk­ar Eddu Dav­íðs­dótt­ur fyr­ir kynn­ingu á drög­um að lýð­heilsu og for­varn­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar og fel­ur tóm­stunda- og for­varna­full­trúa að vinna úr þeim ábend­ing­um sem komu fram á fund­in­um.

    Gestir
    • Edda Davíðsdóttir
Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:56