Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. nóvember 2023 kl. 07:00,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

 • Sævar Birgisson (SB) varaformaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
 • Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
 • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
 • Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varamaður
 • Kjartan Jóhannes Hauksson (KJH) varamaður
 • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
 • Sigurður Brynjar Guðmundsson fræðslu- og frístundasvið
 • Arnar Jónsson menningar-, íþrótta- og lýðheilsusvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstunda- og forvarnarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024 til 2027202303627

  Drög að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024 til 2027 lögð fram til kynningar í íþrótta- og tómstundanefnd.

  Drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024 til 2027 lögð fram til kynn­ing­ar. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar starfs­mönn­um menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu­sviðs fyr­ir kynn­ing­una.

  • 2. Funda­dagskrá íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2024202311032

   Tillaga að dagsetningum funda íþrótta- og tómstundanefndar 2024.

   Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd sam­þykk­ir fram­komna til­lögu að dag­setn­ing­um funda íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2024.

   • 3. Sam­starfs­vett­vang­ur Mos­fells­bæj­ar og Aft­ur­eld­ing­ar201810279

    Fundargerð samstarfsvettvangs Mosfellsbæjar og Aftureldingar 13. október 2023.

    Funda­gerð sam­starfs­vett­vangs Mos­fells­bæj­ar og Aft­ur­eld­ing­ar frá 13. októ­ber lögð fram.

    • 4. Íþrótta­fólk Mos­fells­bæj­ar 2023202310280

     Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2023. Farið yfir undirbúning og framkvæmd kosninga og umræður um næstu skref.

     Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar gest­um und­ir þess­um lið fyr­ir kynn­ing­una og fel­ur starfs­mönn­um nefnd­ar­inn­ar að vinna áfram að mál­inu.

     Jafn­framt þakk­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Sig­urði Guð­munds­syni íþrótta­full­trúa fyr­ir vel unn­in störf og far­sælt sam­st­arf og hon­um óskað velfarn­að­ar í næstu verk­efn­um. Sig­urð­ur hætt­ir störf­um fyr­ir Mos­fells­bæ 30. nóv­em­ber næst­kom­andi eft­ir 27 ára starf.

     Gestir
     • Þórhildur Dana Marteinsdóttir
     • 5. Skoð­un­ar­ferð í Brú­ar­land202311297

      Skoðunarferð í Brúarland fyrir íþrótta- og tómstundanefnd.

      Skoð­un­ar­ferð í Brú­ar­land fyr­ir íþrótta- og tóm­stunda­nefnd

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:50