21. nóvember 2023 kl. 07:00,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
- Sævar Birgisson (SB) varaformaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
- Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
- Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varamaður
- Kjartan Jóhannes Hauksson (KJH) varamaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
- Sigurður Brynjar Guðmundsson fræðslu- og frístundasvið
- Arnar Jónsson menningar-, íþrótta- og lýðheilsusvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstunda- og forvarnarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024 til 2027202303627
Drög að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024 til 2027 lögð fram til kynningar í íþrótta- og tómstundanefnd.
Drög að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024 til 2027 lögð fram til kynningar. Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar starfsmönnum menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs fyrir kynninguna.
2. Fundadagskrá íþrótta- og tómstundanefndar 2024202311032
Tillaga að dagsetningum funda íþrótta- og tómstundanefndar 2024.
Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir framkomna tillögu að dagsetningum funda íþrótta- og tómstundanefndar 2024.
3. Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar201810279
Fundargerð samstarfsvettvangs Mosfellsbæjar og Aftureldingar 13. október 2023.
Fundagerð samstarfsvettvangs Mosfellsbæjar og Aftureldingar frá 13. október lögð fram.
4. Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2023202310280
Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2023. Farið yfir undirbúning og framkvæmd kosninga og umræður um næstu skref.
Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar gestum undir þessum lið fyrir kynninguna og felur starfsmönnum nefndarinnar að vinna áfram að málinu.
Jafnframt þakkar íþrótta- og tómstundanefnd Sigurði Guðmundssyni íþróttafulltrúa fyrir vel unnin störf og farsælt samstarf og honum óskað velfarnaðar í næstu verkefnum. Sigurður hættir störfum fyrir Mosfellsbæ 30. nóvember næstkomandi eftir 27 ára starf.
Gestir
- Þórhildur Dana Marteinsdóttir
5. Skoðunarferð í Brúarland202311297
Skoðunarferð í Brúarland fyrir íþrótta- og tómstundanefnd.
Skoðunarferð í Brúarland fyrir íþrótta- og tómstundanefnd