Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. október 2019 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Sturla Sær Erlendsson formaður
  • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
  • Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Magnús Sverrir Ingibergsson áheyrnarfulltrúi
  • Branddís Ásrún Pálsdóttir aðalmaður
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davísðdóttir Tómstundafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Regl­ur vegna kjörs íþrótta­manns árs­ins200711264

    Reglur vegna kjörs íþróttakarls og konu ársins yfirfarnar.

    kjör íþrótta­konu og íþrót­ta­karls

    Um­gjörð og regl­ur varð­andi kjör á íþrótta­konu og íþrót­ta­karli Mos­fells­bæj­ar rædd­ar og yf­ir­farn­ar.

    Formanni og starfsms­mönn­um nefnd­ar­inn­ar fal­ið að yf­ir­fara regl­ur og um­gjörð í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

  • 2. Íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög í Mos­fells­bæ. Fund­ir íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar með fé­lög­um.201910092

    Á fund nefndarinnar mæta að þessu sinni forsvarsmenn þessara félaga : 17:00 Íþróttafélagið Ösp, 17:30 Hestamannfélagið Hörður, 18:00 UMFA, 18:30 Skátafélagið Mosverjar

    Frá Íþrótta­fé­lag­inu Ösp mætti á fund­inn Ólaf­ur Ólaf­ursson og kynnti starf íþrótta­fé­lags­ins. í því eru um 200 ein­stak­ling­ar 17 úr Mos­fells­bæ. Bæk­ling­ur í fylgiskjali.

    Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur. Á fund­inn mætti formað­ur hesta­manna­fé­lags­ins Há­kon Há­kon­ar­son og Hauk­ur Ní­els­son úr stjórn fé­lags­ins.
    Þeir kynntu starf­semi fé­lags­ins. gríða­lega mik­ið starf fyr­ir börn og ung­linga. Mik­ill blómi í æsku­lýðs­starf­inu.
    UMFA. Frestað vegna starfs­dags fé­lags­ins.

    Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar Ei­rík­ur mætti á fund­inn og kynnti starf­semi skáta­fé­lags­ins. Mik­ið og gott starf hjá Mosverj­um.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00