Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. júlí 2019 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varamaður
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varamaður
 • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) vara áheyrnarfulltrúi
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
 • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
 • Heiðar Örn Stefánsson embættismaður

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Stækk­un hús­næð­is Leir­vogstungu­skóla201907208

  Lögð fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að reisa nýtt kennsluhúsnæði við Leirvogstunguskóla.

  Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með 3 at­kvæð­um að veita um­hverf­is­sviði heim­ild til þess að hefja und­ir­bún­ing og ganga frá kaup­um eða smíði á nýj­um fær­an­leg­um kennslu­stof­um við Leir­vogstungu­skóla til þess að mæta fjölg­un leik­skóla­barna. Heim­ild­in tek­ur til tveggja nýrra stofa með tengig­ang, and­dyri og fata­hólf­um ásamt við­eig­andi lóð­ar­frá­gangi og lagna­teng­ing­um.

  Gestir
  • Jóhanna Björg Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs
 • 2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2019-2022201805277

  Lagt er til að gerður sé viðauki III við fjárhagsáætlun ársins 2019.

  Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með 3 at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi við­auka nr. 3 við fjár­hags­áætlun 2019 sem felst í því að rekstr­ar­kostn­að­ur að­alsjóðs hækk­ar um kr. 30.000.000 og fjár­fest­ing­ar Eigna­sjóðs vegna leik­skóla­mann­virkja hækka um kr. 87.000.000. Aukn­um rekstr­ar­kostn­aði og fjár­fest­ing­um er mætt með lækk­un hand­bærs fjár um kr. 117.000.000.

 • 3. Ensk nöfn á ís­lensk­um stöð­um201907209

  Erindi Örnefnanefndar um ensk nöfn á íslenskum stöðum.

  Er­indi Ör­nefna­nefnd­ar um ensk nöfn á ís­lensk­um stöð­um lögð fram til kynn­ing­ar á 1407. fundi bæj­ar­ráðs.

 • 4. Fram­kvæmd­ir 2019201906037

  Framkvæmdastjóri umhverfissviðs fer yfir helstu framkvæmdir árið 2019

  Jó­hanna Björg Han­ses, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, kynn­ir bæj­ar­ráði yf­ir­lit yfir helstu fram­kvæmd­ir árs­ins 2019.

  Gestir
  • Jóhanna Björg Hanses, framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • 5. Tungu­mel­ar - bráða­birgða­leyfi um starf­semi fyr­ir Vöku201907169

   Borist hefur erindi frá Vöku dags. 10. júlí 2019 varðandi bráðabirgðaleyfi fyrir starfsemi Vöku.

   Er­ind­inu er synjað með 3 at­kvæð­um. Bæj­ar­ráð fel­ur lög­manni Mos­fells­bæj­ar að senda bréf­rit­ara rök­studda synj­un í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

  • 6. Hljóð­varn­ir við Vest­ur­landsveg201907207

   Lagt fyrir bæjarráð bréf Vegagerðarinnar frá 27. júní 2019 ásamt minnisblaði framkvæmdastjóra umhverfissviðs.

   Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að fela lög­manni Mos­fells­bæj­ar að ganga frá sam­komu­lagi við Vega­gerð­ina sem fel­ur í sér að Vega­gerð­in beri kostn­að af sér­lausn­um vegna eldri húsa sem standa við veg­inn og hljóð­varna í formi jarð­vegsm­ana sem reikn­ast til jarð­vinnukafla verks­ins.

   Gestir
   • Jóhanna Björg Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs
   • 7. Gjaldskrá dag­for­eldra201907206

    Tillaga að breytingu á gjaldskrá dagforeldra.

    Fyr­ir­liggj­andi til­laga að breyt­ingu á gjaldskrá dag­for­eldra sam­þykkt með 3 at­kvæð­um.

   Fundargerðir til kynningar

   • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 371201907020F

    Fundargerð 371. Afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lagður fram til kynningar.

    Fund­ar­gerð 371. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1407. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 8.1. Ásland 13/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712021

     Sig­urtak ehf. sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Ásland nr. 13, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 371. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1407. fundi bæj­ar­ráðs.

    • 8.2. Ástu-Sólliljugata 9, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201904294

     JP Capital ehf, Ár­múli 38 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Ástu-Sólliljugata nr. 9, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
     Stærð­ir: 204,7 m², 777,5 m³

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 371. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1407. fundi bæj­ar­ráðs.

    • 8.3. Há­holt 13-15 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201906420

     Festi fast­eign­ir, Skarfagörð­um 2 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að breyta innra skipu­lagi A hluta versl­un­ar­hús­næð­is á lóð­inni Há­holt nr. 13-15, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 371. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1407. fundi bæj­ar­ráðs.

    • 8.4. Voga­tunga 60 innri­breyt­ing­ar / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201907153

     Halldór Al­berts­son, Voga­tunga 60, heim­ili sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta rað­húss lóð­inni Voga­tunga nr. 60, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
     Stækk­un 27,7 m², 71,548 m³.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 371. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1407. fundi bæj­ar­ráðs.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00