Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. febrúar 2022 kl. 16:15,
Bókasafni Mosfellsbæjar


Fundinn sátu

 • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Ingólfur Hrólfsson aðalmaður
 • Kristbjörg Steingrímsdóttir (KS) aðalmaður
 • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
 • Úlfhildur Geirsdóttir aðalmaður
 • Jórunn Edda Hafsteinsdóttir (JEH) aðalmaður
 • Elva Hjálmarsdóttir embættismaður
 • Kristbjörg Hjaltadóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Elva Hjálmarsdótir Ráðgjafi á fjölskyldusviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs202006316

  Lykiltölur fjölskyldusviðs 2021 lagðar fram til kynningar.

  Stjórn­andi fé­lags­þjón­ustu lagði fram lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs frá ár­inu 2021 til kynn­ing­ar og um­ræðu.

  Gestir
  • Kristbjörg Hjaltadóttir
  • 2. Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara201801343

   Virk þátttaka - stefna í málefnum eldri borgara

   Ráð­ið ræddi hug­mynd­ir að góðu að­gengi að upp­lýs­ing­um og þjón­ustu í mála­flokki aldr­aðra hjá Mos­fells­bæ. Lagt var til að hald­inn yrði op­inn kynn­ing­ar­fund­ur um mál­efni aldr­aðra haust­ið 2022 þar all­ir helstu að­il­ar sem koma að þjón­ustu við eldri borg­ara kynni starf sitt og að­komu að mála­flokkn­um.

  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00