28. maí 2024 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) varamaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
- Kristbjörg Hjaltadóttir
Fundargerð ritaði
Kristbjörg Hjaltadóttir Stjórnandi félagsþjónustu
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kannanir 2024202403134
Þjónustukönnun heimaþjónustu lögð fyrir til kynningar og umræðu.
Velferðarnefnd þakkar fyrir góða yfirferð á könnuninni. Heilt yfir eru niðurstöður góðar auk þess að fram koma gagnlegar ábendingar sem má læra af.
Velferðarnefnd vísar málinu til öldungaráðs til kynningar og umræðu.
Gestir
- Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir
2. Lengri opnun kaffistofu Samhjálpar fyrir heimilislausa202311231
Skýrsla vegna vetraropnunar kaffistofu Samhjálpar lögð fyrir til kynningar.
Lagt fram og rætt.
3. Samræmd móttaka flóttafólks - staða verkefnis202306140
Staða verkefnis um móttöku flóttafólks lögð fyrir velferðarnefnd
Verkefnastjóri móttöku flóttafólks fór yfir stöðuna á verkefninu eins og hún er í dag.
Gestir
- Hulda Rútsdóttir
4. Úttekt á samræmdri móttöku flóttafólks202405325
Úttekt Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála á samræmdri móttöku flóttafólks að beiðni félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins lögð fyrir og kynnt.
Lagt fram og rætt.