1. október 2019 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Björk Ingadóttir formaður
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr) varaformaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Ingibjörg B Jóhannesdóttir aðalmaður
- Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
- Olga Jóhanna Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Auður Halldórsdóttir ritari
Fundargerð ritaði
Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2019201905355
Frestað.
2. Þrettándahátíðarhöld 2020201909462
Rætt um dagsetningu Þrettándahátíðarhalda í Mosfellsbæ 2020.
Menningar- og nýsköpunarnefnd leggur til við bæjarstjórn að þrettándahátíðarhöldin fari að þessu sinni fram mánudaginn 6. janúar kl. 18:00.
3. Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar 2019201909461
Rætt um fyrirkomulag og áherslur þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar Mosfellsbæjar 2019.
Samþykkt að fela forstöðumanni bókasafns og menningarmála að auglýsa eftir umsóknum um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar í samræmi við umræður á fundinum.