24. júní 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Mosfellsbær, heildarstefnumótun200709025
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Heildarstefnumótun Mosfellsbæjar lögð fram og kynnt. </DIV><DIV><br /></DIV><DIV>Fræðslunefnd felur fræðslusviði að meta áhrif stefnunnar og nýs lagaramma á samþykktir nefndarinnar og hlutverk. Jafnframt er lögð áhersla á að hin nýja stefna Mosfellsbæjar verði kynnt í stofnunum á fræðslusviði.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2. Endurskoðun Skólastefnu Mosfellsbæjar200806152
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að hafin verði endurskoðun Skólastefnu Mosfellsbæjar. </DIV>%0D<DIV>Fræðslunefnd felur fræðslusviði að leggja drög að verkáætlun um framkvæmd vinnunnar. Í henni þarf að koma fram tímasetningar og tillögur um þátttöku nefnda, starfsmanna, stofnana og bæjarbúa.</DIV></DIV></DIV>
3. Ný lög um þrjú skólastig.200806234
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Ný samþykkt lög um leik-, grunn- og framhaldsskóla, ásamt lögum um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda voru samþykkt á Alþingi í vor og taka gildi þann 1. júlí nk.</DIV>%0D<DIV>Fræðslunefnd felur fræðslusviði að taka saman áhrif nýrra laga á stjórnsýslu og störf fræðslunefndar.</DIV></DIV></DIV>