Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. maí 2022 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarfulltrúi
 • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) áheyrnarfulltrúi
 • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
 • Þóra Margrét Hjaltested embættismaður

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Er­indi um­hverf­is­ráðu­neyt­is - ábend­ing vegna reglu­gerð­ar um Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar
  202203362

  Lögð fyrir bæjarráð tillaga að uppfærðri reglugerð um Hitaveitu Mosfellsbæjar. Máli frestað frá síðasta fundi.

  Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi breyt­ing­ar á reglu­gerð um Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar og vís­ar til bæj­ar­stjórn­ar til fyrri um­ræðu.

 • 2. Fjár­hags­áætl­un Mos­fells­bæj­ar 2022 til 2025
  202105196

  Viðauki I við fjárhagsáætlun ársins 2022. Máli frestað frá síðasta fundi.

  Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um við­auka 1 við fjár­hags­áætl­un Mos­fells­bæj­ar 2022 sem fel­ur í sér að fjár­fest­inga­áætl­un Eigna­sjóðs hækk­ar um 15.000.000.

 • 3. Beiðni um mat á lóð - Reykja­braut lnr. 124941
  2018084515

  Samkomulag um framsal á lóð til Mosfellsbæjar lagt fram til samþykktar. Máli frestað frá síðasta fundi.

  Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi sam­komu­lag um framsal á lóð­inni L124941 ásamt fylgi­fé til Mos­fells­bæj­ar gegn greiðslu um­sam­ins kaup­verðs.

  • 4. Frum­varp til laga um nið­ur­greiðslu hús­hit­un­ar - beiðni um um­sögn
   202204592

   Frumvarp til laga um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar. Umsóknarfrestur til 13. maí nk.

   Lagt fram.

  • 5. Frum­varp til laga um at­vinnu­rétt­indi út­lend­inga - beiðni um um­sögn
   202205022

   Frumvarp til laga um atvinnuréttindi útelndinga. Umsóknarfrestur til 16. maí nk.

   Lagt fram.

  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 07:50