Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. desember 2006 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Rann­sókn­ir og grein­ing ehf. Hag­ir og líð­an ungs fólks í Mos­fells­bæ. Nið­ur­stöð­ur rann­sókna vor­ið 2006200612002

      Yf­ir­mað­ur fjöl­skyldu­deild­ar kynn­ir niðu­stöð­ur könn­un­ar­inn­ar.

      • 2. Stefna og fram­kvæmda­áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um200611215

        Drög að stefnu kynnt og af­greiðslu frestað. Formað­ur kynnti helstu áhersl­ur í barna­vernd­ar­starfi sem fram komu á nám­skeiði Barna­vernd­ar­stofu fyr­ir for­menn barna­vernd­ar­nefnda á land­inu.

        • 3. Jafn­rétt­isáætlan­ir stofn­ana Mos­fells­bæj­ar200611213

          Lagt fram.

          • 4. Jafn­rétt­is­mál, fræðslufund­ur Jafn­rétt­is­stofu með for­stöðu­mönn­um Mos­fells­bæj­ar200611214

            Kynnt­ur er fyr­ir­hug­að­ur fræðslufund­ur fjöl­skyldu­nefnd­ar og Jafn­rétt­is­stofu sem hald­inn verð­ur föstu­dag­inn 26. janú­ar 2007 kl. 13-16. Kynnt verð­ur ný­leg launa­könn­un, auk Evr­ópu­verk­efn­is um fjöl­skyldu­væna vinnu­stefnu.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:40.