Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. febrúar 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi Ís­fugls ehf varð­andi land­nýt­ingu og breyt­ingu á að­al­skipu­lagi í Þor­móðs­dal.200611083

      Lögð verða fram drög að umsögn, sbr. bókun á 190. fundi, umsögnin verður send á mánudag.

      Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 16.11.2006. Lögð fram drög Um­hverf­is­deild­ar að um­sögn sbr. bók­un á 190. fundi.%0D%0DUm­sögn sam­þykkt með þeim breyt­ing­um sem rædd­ar voru á fund­in­um.

      Almenn erindi

      • 2. Um­sókn um leyfi fyr­ir mold­artipp norð­an í Helga­felli200701185

        Með fundarboði fylgir bréf frá umsækjanda, þar sem lýst er hugmyndum um umfangsminni landmótun en upphafleg umsókn gerði ráð fyrir. Á síðasta fundi var Umhverfisdeild falið að vinna að málinu.

        Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 190 fundi. Lagt fram nýtt bréf frá Herði Gauta Gunn­ars­syni f.h. Verktaka Magna, þar sem óskað er eft­ir bráða­birgða­leyfi til að losa allt að 100 þús. m3 up­p­úr­tekt­ar­efn­is úr Helga­fells­hverfi á 6 ha svæði norð­an und­ir Helga­felli. Efn­inu yrði tipp­að jafnt yfir svæð­ið í ca 1,5 m þykku lagi þann­ig að lands­lag hald­ist eins og frekast er unnt. Í fram­kvæmd­inni felst einn­ig lagn­ing vinnu­veg­ar inn eft­ir norð­ur­hlíð­um Helga­fells.%0D%0DUm­hverf­is­deild fal­ið að vinna áfram að mál­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

        • 3. Um­sókn um starfs­manna­búð­ir á Tungu­mel­um200701289

          Var frestað á 190. fundi

          Reyn­ir Við­ars­son f.h. Ístaks hf. ósk­ar með bréfi dags. 24. janú­ar 2007 eft­ir leyfi til að setja upp starfs­manna­búð­ir fyr­ir allt að 120 manns til 5 ára aust­an iðn­að­ar­svæð­is­ins á Tungu­mel­um skv. meðf. gögn­um frá Al­mennu Verk­fræði­stof­unni o.fl. Var frestað á 190. fundi. Lögð fram við­bót­ar­grein­ar­gerð um­sækj­anda dags. 12. fe­brú­ar.%0D%0DUm­hverf­is­deild fal­ið að afla frek­ari upp­lýs­inga og gagna um mál­ið.

          • 4. Stórikriki 59, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi.200607115

            Var frestað á 190. fundi

            Grennd­arkynn­ingu á deili­skipu­lags­breyt­ingu skv. ákvörð­un 184. fund­ar lauk 2. fe­brú­ar. Mót­mæli dags. 30 janú­ar bár­ust frá Þ&L lög­mönn­um f.h. Marteins Hjaltested lóð­ar­hafa Stórakrika 57. Frestað á 190 fundi.%0D%0DUm­hverf­is­deild fal­ið að semja drög að svari við at­huga­semd­inni.

            • 5. Stórikriki 56, beiðni um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200612146

              Var frestað á 190. fundi

              Grennd­arkynn­ingu skv. ákvörð­un 187. fund­ar á breyt­ingu á deili­skipu­lagi (heim­ilun auka­í­búð­ar) lauk 2. fe­brú­ar. Eng­in at­huga­semd barst. Frestað á 190. fundi.%0D%0DNefnd­in sam­þykk­ir breyt­ing­una skv. 2. mgr. 26. grein­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga.

              • 6. Helga­fells­land, deili­skipu­lag 3. áfanga200608200

                Var frestað á 190. fundi. Með fundarboði fylgir athugasemd Varmársamtakanna, sem ekki fylgdi fundarboði síðasta fundar, en var send nefndarmönnum í tölvupósti.

                At­huga­semda­fresti við til­lögu að deili­skipu­lagi lauk 2. fe­brú­ar 2007. Þrjár at­huga­semd­ir bár­ust: Frá Hesta­manna­fé­lag­inu Herði dags. 29. janú­ar 2007, frá Ragn­ari Loga Magna­syni dags. 17. janú­ar 2007 og frá Berg­lindi Björg­úlfs­dótt­ur f.h. Varmár­sam­tak­anna, dags. 2. fe­brú­ar 2007. Frestað á 190. fundi.%0D%0DUm­hverf­is­deild fal­ið að halda fund með stjórn Varmár­sam­tak­anna vegna at­huga­semda þeirra. Deild­inni er jafn­framt fal­ið að semja drög að svör­um við at­huga­semd­un­um.

                • 7. Hamra­brekka Mið­dalslandi - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200701250

                  Var frestað á 190. fundi

                  Með bréfi dags. 17. janú­ar 2007 óska Soffía Vala Tryggva­dótt­ir og Vil­hjálm­ur Ólafs­son eig­end­ur lands nr. 208-4621 úr landi Mið­dals eft­ir breyt­ingu á skipu­lags­skil­mál­um á þrem­ur lóð­um á land­inu, þ.e. rýmk­un á ákvæði um hús­stærð­ir þann­ig að byggja megi 110 m2 frí­stunda­hús og 20 m2 geymslu. Frestað á 190. fundi.%0D%0DNefnd­in hafn­ar er­ind­inu með vís­an til fyrri af­greiðslna.

                  • 8. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins um mögu­lega stækk­un á hest­húsa­hverfi200701150

                    Var frestað á 190. fundi

                    Með bréfi dags. 15. janú­ar 2007 óska Marteinn Hjaltested og Guð­jón Magnús­son f.h. Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar eft­ir því að kann­að verði með hvaða hætti hægt sé að stækka hest­húsa­hverf­ið við Varmá. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af bæj­ar­ráði 18. janú­ar 2007. Frestað á 190. fundi.%0D%0DUm­hverf­is­deild fal­ið að afla gagna um fyrri at­hug­an­ir á stækk­un hest­húsa­hverf­is­ins.%0D%0D

                    • 9. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi óveru­lega breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­arsv. 2001-2024200701113

                      Var frestað á 190. fundi

                      Birg­ir H. Sig­urðs­son f.h. Reykja­vík­ur­borg­ar ósk­ar með bréfi dags. 11. janú­ar 2007 eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um Mos­fells­bæj­ar vegna áforma um breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi. Breyt­ing­in felst í nýj­um byggð­ar­reit aust­an Grafar­holts við Reyn­is­vatns­ás, sem skv. gild­andi svæð­is­skipu­lagi er í jaðri Græna Tref­ils­ins. Stærð reits­ins er um 10 ha og er áform­að að reisa á hon­um 130 - 150 íbúð­ir. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af bæj­ar­ráði 18. janú­ar 2007. Frestað á 190. fundi.%0D%0DNefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við er­ind­ið.

                      • 10. Kvísl­artunga 46, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200701287

                        Var frestað á 190. fundi

                        Högni Jóns­son sæk­ir með bréfi dags. 29.01.2007 um leyfi til að stækka auka­í­búð um 8 fer­metra m.v. þá stærð sem deili­skipu­lags­skil­mál­ar kveða á um (60 m2. Frestað á 190. fundi.%0D%0DFrestað.

                        • 11. Kvísl­artunga 118,um­sókn um stækk­un á bygg­ing­ar­reit200702006

                          Var frestað á 190. fundi

                          Kjart­an Jón Bjarna­son sæk­ir með bréfi dags. 1. fe­brú­ar 2007 um stækk­un á bygg­ing­ar­reit skv. meðf. upp­drátt­um Arn­ar Sig­urðs­son­ar arki­tekts. Frestað á 190. fundi.%0D%0DFrestað.

                          • 12. Arn­ar­tangi 63, um­sókn um stækk­un húss200701323

                            Eyþór Gunnarsson sækir þann 31. janúar 2007 um leyfi til að stækka húss nær lóðarmörkum og inn í garð og stækkun á anddyri skv. meðf. teikningum Arkforms dags. 22. janúar 2007

                            Eyþór Gunn­ars­son sæk­ir þann 31. janú­ar 2007 um leyfi til að stækka húss nær lóð­ar­mörk­um og inn í garð og stækk­un á and­dyri skv. meðf. teikn­ing­um Ark­forms dags. 22. janú­ar 2007.%0D%0DNefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna er­ind­ið.

                            • 13. Kvísl­artunga 90-94, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi.200702022

                              Einar V. Tryggvason sækir þann 1. febrúar 2007 f.h. RB húsa ehf. um breytingu á deiliskipulagi lóðanna Kvíslartungu 90, 92 og 94 skv. meðf. tillögu.

                              Ein­ar V. Tryggvason arki­tekt sæk­ir þann 1. fe­brú­ar 2007 f.h. RB húsa ehf. um breyt­ingu á deili­skipu­lagi lóð­anna Kvísl­artungu 90, 92 og 94 skv. meðf. til­lögu­upp­drátt­um.%0D%0DFrestað.

                              • 14. Flugu­mýri 24-26, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu.200702037

                                Guðjón Magnússon arkitekt spyrst fh. Hestalistar ehf. þann 1. febrúar 2007 fyrir um það hvort leyfi fáist til að reisa 380 fermetra viðbyggingu skv. meðf. teikningum.

                                Guð­jón Magnús­son arki­tekt spyrst fh. Hestal­ist­ar ehf. þann 1. fe­brú­ar 2007 fyr­ir um það hvort leyfi fá­ist til að reisa 380 fer­metra við­bygg­ingu skv. meðf. teikn­ing­um.%0D%0DFrestað.%0D%0D

                                • 15. Dals­garð­ur II, ósk um deili­skipu­lag200702049

                                  Fróði Jóhannsson óskar þann 26. janúar fyrir sína hönd og systkyna sinna eftir því að fá að deiliskipuleggja annars vegar 4 lóðir á því landi sem eftir er af landi Dalsgarðs II og hinsvegar þrjár lóðir á vestasta hluta lands þeirra upp með Suðurá.

                                  Fróði Jó­hanns­son ósk­ar þann 26. janú­ar fyr­ir sína hönd og syst­kyna sinna eft­ir því að fá að deili­skipu­leggja ann­ars veg­ar 4 lóð­ir á því landi sem eft­ir er af landi Dals­garðs II og hins­veg­ar þrjár lóð­ir á vest­asta hluta lands þeirra upp með Suð­urá.%0D%0DFrestað.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 8:55