Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. september 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Mos­fells­bær, heild­ar­stefnu­mót­un200709025

      Til máls tóku: HS, HSv,HBA, BBr og MM.%0DLögð var fram verk­efna­áætlun að Stefnu­mót­un Mos­fells­bæj­ar 2007. Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að vinna að fram­gangi verk­efn­is­ins í sam­ræmi áætlun.%0D

      • 2. Er­indi Sögu­fé­lags­ins varð­andi styrk200709088

        Til máls tóku: HS, HSv, MM, BBr og HBA.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til um­sagn­ar.

        • 3. Er­indi Um­taks varð­andi lóð­ir Langa­tanga 3 og 5200709108

          Til máls tóku: HS, HSv, HBA, BBr og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar.

          • 4. Er­indi Erum Arki­tekta varð­andi lóð fyr­ir bíla­sölu200709124

            Til máls tóku: HS og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­sagn­ar.

            • 5. Sala á Amst­ur­dam 3 (Frið­riks­berg), Reykjalundi í Mos­fells­bæ200508008

              Til máls tóku: HS, HSv, MM og HBA.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að und­ir­rita samn­ing­inn.

              • 6. Dagskrá vinnu við fjár­hags­áætlun 2008200709127

                Fjár­mála­stjóri sat fund­inn und­ir þess­um lið.%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, PJL MM og HBA.%0DFjár­mála­stjóri lagði fram dagskrá við vinnu fjár­hags­áætl­un­ar 2008.%0D

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 8:20