20. september 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Mosfellsbær, heildarstefnumótun200709025
Til máls tóku: HS, HSv,HBA, BBr og MM.%0DLögð var fram verkefnaáætlun að Stefnumótun Mosfellsbæjar 2007. Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að vinna að framgangi verkefnisins í samræmi áætlun.%0D
2. Erindi Sögufélagsins varðandi styrk200709088
Til máls tóku: HS, HSv, MM, BBr og HBA.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til menningarmálanefndar til umsagnar.
3. Erindi Umtaks varðandi lóðir Langatanga 3 og 5200709108
Til máls tóku: HS, HSv, HBA, BBr og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarverkfræðings til umsagnar.
4. Erindi Erum Arkitekta varðandi lóð fyrir bílasölu200709124
Til máls tóku: HS og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulags- og byggingarnefndar til umsagnar.
5. Sala á Amsturdam 3 (Friðriksberg), Reykjalundi í Mosfellsbæ200508008
Til máls tóku: HS, HSv, MM og HBA.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að undirrita samninginn.
6. Dagskrá vinnu við fjárhagsáætlun 2008200709127
Fjármálastjóri sat fundinn undir þessum lið.%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, PJL MM og HBA.%0DFjármálastjóri lagði fram dagskrá við vinnu fjárhagsáætlunar 2008.%0D