Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. febrúar 2010 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Áætlun Sorpu um fram­tíð­ar­fyr­ir­komulag við söfn­un úr­gangs frá heim­il­um201002009

      Kynning á hugmyndum Sorpu bs. um framtíðarfyrirkomulag söfnunar á heimilisúrgangi.Björn H. Halldórsson framkvæmdastjóri Sorpu mætir á fundinn.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: EKr., GP, HS, AEH, ÓPV, TGG</DIV&gt;<DIV&gt;Björn H. Hall­dórs­son fram­kvæmda­stjóri Sorpu mætti á fund­inn og kynnti hug­mynd­ir Sorpu bs. um fram­tíð­ar­fyr­ir­komulag söfn­un­ar á úr­gangi frá heim­il­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2. Lykt­ar­meng­un frá urð­un­ar­stað Sorpu í Álfs­nesi201002022

        Lagðar fram niðurstöður úr viðhorfskönnun Sorpu bs. meðal íbúa í Leirvogstungu og nágrennis um virkni aðgerðaráætlunar Sorpu til að draga úr lyktarmengun.

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: EKr., GP, HS, AEH, ÓPV, TGG</DIV&gt;<DIV&gt;Björn H. Hall­dórs­son fram­kvæmda­stjóri Sorpu kynnti nið­ur­stöð­ur úr við­horfs­könn­un Sorpu bs. með­al íbúa í Leir­vogstungu og ná­grenn­is um virkni að­gerðaráætl­un­ar Sorpu til að draga úr lykt­ar­meng­un.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Um­hverf­is­nefnd fel­ur um­hverf­is­stjóra að kanna hag­kvæmni þess að taka upp fjöltunnu­kerfi við sorp­hirðu í Mos­fells­bæ.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3. Refa- og minka­veið­ar í Mos­fells­bæ 2009201002030

          Lagðar fram upplýsingar um refa- og minkaveiði í Mosfellsbæ 2009

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: EKr., GP, HS, AEH, ÓPV, TGG</DIV&gt;<DIV&gt;Upp­lýs­ing­ar um refa- og minka­veiði í Mos­fells­bæ 2009 lagð­ar fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4. Íbúa­þing um sjálf­bæra þró­un í Mos­fells­bæ 2010201002004

            Umhverfisstjóri Mosfellbæjar kynnir fyrirhugað íbúaþing um sjálfbæra þróun sem haldið verður 9. febrúar n.k. í tengslum við endurskoðun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: EKr., GP, HS, AEH, ÓPV, TGG</DIV&gt;<DIV&gt;Um­hverf­is­stjóri Mos­fells­bæj­ar kynnti fyr­ir­hug­að íbúa­þing um sjálf­bæra þró­un sem hald­ið verð­ur 9. fe­brú­ar n.k. í tengsl­um við end­ur­skoð­un Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5. Land­skemmd­ir vegna ut­an­vega­akst­urs201002011

              Lagt fram erindi Andrésar Arnalds vegna umhverfisspjalla af völdum utanvegaaksturs torfæruhjóla og fjórhjóla í Mosfellsbæ

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: EKr., GP, HS, AEH, ÓPV, TGG</DIV&gt;<DIV&gt;Er­indi Andrés­ar Arn­alds vegna um­hverf­is­spjalla af völd­um ut­an­vega­akst­urs tor­færu­hjóla og fjór­hjóla í Mos­fells­bæ lagt fram.</DIV&gt;<DIV&gt;Um­hverf­is­stjóra fal­ið að skoða mál­ið og at­huga með mögu­leg­ar að­gerð­ir til að bregð­ast við ut­an­vega­akstri í Mos­fells­bæ.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6. Breyt­ing á að­al­skipu­lagi vegna deili­skipu­lags mið­bæj­ar200907031

                Lögð fram umsögn Umhverfisstofnunar um tillögu að breytingu hverfisverndar klapparsvæðis í miðbæ Mosfellsbæjar.

                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: EKr., GP, HS, AEH, ÓPV, TGG</DIV&gt;<DIV&gt;Um­sögn Um­hverf­is­stofn­un­ar um til­lögu að breyt­ingu hverf­is­vernd­ar klapp­ar­svæð­is í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00