4. febrúar 2010 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Áætlun Sorpu um framtíðarfyrirkomulag við söfnun úrgangs frá heimilum201002009
Kynning á hugmyndum Sorpu bs. um framtíðarfyrirkomulag söfnunar á heimilisúrgangi.Björn H. Halldórsson framkvæmdastjóri Sorpu mætir á fundinn.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: EKr., GP, HS, AEH, ÓPV, TGG</DIV><DIV>Björn H. Halldórsson framkvæmdastjóri Sorpu mætti á fundinn og kynnti hugmyndir Sorpu bs. um framtíðarfyrirkomulag söfnunar á úrgangi frá heimilum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2. Lyktarmengun frá urðunarstað Sorpu í Álfsnesi201002022
Lagðar fram niðurstöður úr viðhorfskönnun Sorpu bs. meðal íbúa í Leirvogstungu og nágrennis um virkni aðgerðaráætlunar Sorpu til að draga úr lyktarmengun.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: EKr., GP, HS, AEH, ÓPV, TGG</DIV><DIV>Björn H. Halldórsson framkvæmdastjóri Sorpu kynnti niðurstöður úr viðhorfskönnun Sorpu bs. meðal íbúa í Leirvogstungu og nágrennis um virkni aðgerðaráætlunar Sorpu til að draga úr lyktarmengun. </DIV><DIV>Umhverfisnefnd felur umhverfisstjóra að kanna hagkvæmni þess að taka upp fjöltunnukerfi við sorphirðu í Mosfellsbæ.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3. Refa- og minkaveiðar í Mosfellsbæ 2009201002030
Lagðar fram upplýsingar um refa- og minkaveiði í Mosfellsbæ 2009
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: EKr., GP, HS, AEH, ÓPV, TGG</DIV><DIV>Upplýsingar um refa- og minkaveiði í Mosfellsbæ 2009 lagðar fram.</DIV></DIV></DIV></DIV>
4. Íbúaþing um sjálfbæra þróun í Mosfellsbæ 2010201002004
Umhverfisstjóri Mosfellbæjar kynnir fyrirhugað íbúaþing um sjálfbæra þróun sem haldið verður 9. febrúar n.k. í tengslum við endurskoðun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: EKr., GP, HS, AEH, ÓPV, TGG</DIV><DIV>Umhverfisstjóri Mosfellsbæjar kynnti fyrirhugað íbúaþing um sjálfbæra þróun sem haldið verður 9. febrúar n.k. í tengslum við endurskoðun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ.</DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV>
5. Landskemmdir vegna utanvegaaksturs201002011
Lagt fram erindi Andrésar Arnalds vegna umhverfisspjalla af völdum utanvegaaksturs torfæruhjóla og fjórhjóla í Mosfellsbæ
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: EKr., GP, HS, AEH, ÓPV, TGG</DIV><DIV>Erindi Andrésar Arnalds vegna umhverfisspjalla af völdum utanvegaaksturs torfæruhjóla og fjórhjóla í Mosfellsbæ lagt fram.</DIV><DIV>Umhverfisstjóra falið að skoða málið og athuga með mögulegar aðgerðir til að bregðast við utanvegaakstri í Mosfellsbæ.</DIV></DIV></DIV>
6. Breyting á aðalskipulagi vegna deiliskipulags miðbæjar200907031
Lögð fram umsögn Umhverfisstofnunar um tillögu að breytingu hverfisverndar klapparsvæðis í miðbæ Mosfellsbæjar.
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: EKr., GP, HS, AEH, ÓPV, TGG</DIV><DIV>Umsögn Umhverfisstofnunar um tillögu að breytingu hverfisverndar klapparsvæðis í miðbæ Mosfellsbæjar lögð fram.</DIV></DIV></DIV>