Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. september 2007 kl. 17:15,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Gunnhildur María Sæmundsdóttir leikskólafulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Breyt­ing á fyr­ir­komu­lagi á starf­semi frí­stunda­selja og dægra­dval­ar skóla­ár­ið 2007-2008.Minn­is­blasð200708259

      Fræðslu­nefnd­in skoð­aði ný­bygg­ing­una sem er ris­in við Lága­fells­skóla svo og frí­stunda­sel­ið og leik­skóla­deild­ina þar í upp­hafi fund­ar. Til máls tóku: HS, ASG, HJ, GDA, EH, SJ, GA, GMS, AKG. Rætt um starfs­manna­vanda í frí­stunda­selj­um nú á haust­dög­um. Ekki hef­ur tek­ist að ráða í all­ar stöð­ur, ver­ið er að aug­lýsa eft­ir fólki. Fræðslu­nefnd lýs­ir yfir áhyggj­um sín­um vegna starfs­manna­eklunn­ar. Skóla­skrif­stofu er fal­ið að vinna að lausn máls­ins í sam­vinnu við skóla­stjórn­end­ur og ÍTOM. Með­al þess sem at­huga þarf er hvort nauð­syn­legt sé að tak­marka fjölda barna með­an ekki næst að ráða í all­ar stöð­ur.

      • 2. Árs­skýrsla grunn­skóla­sviðs 2006-2007200708203

        Grunn­skóla­full­trúi kynnti skýrslu grunn­skóla­sviðs. Til máls tóku: HS HJ, SJ, EH, GA, GDA, ASG, EH.

        • 3. Skýrsla Mynd­list­ar­skóla Mos­fells­bæj­ar yfir starf­semi starfs­ár­ið 2006-2007200707150

          Skýrsla Mynd­list­ar­skóla Mos­fells­bæj­ar lögð fram til kynn­ing­ar. Til máls tóku: HS, ASG.

          • 4. Starfs­manna­hald og inn­rit­un barna200709026

            Minn­is­blað lagt fram

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:20