15. maí 2007 kl. 09:10,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Egilsmói 4, ums. um breytingar á deiliskipulagi200704145
Signý Hafsteinsdóttir óskar þann 24. apríl 2007 eftir breytingu á deiliskipulagi varðandi hámarksstærð og hámarkshæð húss á lóðinni Egilsmói 4.%0DFrestað á síðasta fundi.
Signý Hafsteinsdóttir óskar þann 24. apríl 2007 eftir að fá að byggja íbúðarhús, samtals 335 m2 með kjallara, og mestu þakhæð 7,5 m á lóðinni Egilsmói 4. Frestað á síðasta fundi.%0DNefndin er jákvæð gagnvart erindinu og felur byggingarfulltrúa frekari afgreiðslu.
2. Stórikriki 23, umsókn um byggingarleyfi200609001
Tómas Unnsteinsson óskar eftir frávikum frá deiliskipulagi, sem felast í því að gerð verði aukaíbúð og húsið verði tveggja hæða. Frestað á síðasta fundi.
Tómas Unnsteinsson óskar eftir frávikum frá deiliskipulagi, sem felast í því að gerð verði aukaíbúð og húsið verði tveggja hæða. Frestað á síðasta fundi.%0DNefndin er jákvæð gagnvart því að húsið verði með neðri hæð, enda gera skilmálar ráð fyrir slíku þar sem aðstæður leyfa, en fellst ekki á framlagða tillögu að aukaíbúð.
3. Hamrabrekkur, ósk um breytingu á deiliskipulagi200704173
Jónas Blöndal óskar með bréfi dags. 16. apríl eftir því að deiliskipulag Hamrabrekkna verði endurskoðað, þannig að hámarksstærð frístundahúsa verði aukin.%0DFrestað á síðasta fundi.
Jónas Blöndal óskar með bréfi dags. 16. apríl eftir því að deiliskipulag Hamrabrekkna verði endurskoðað, þannig að hámarksstærð frístundahúsa verði aukin. Frestað á síðasta fundi.%0DNefndin felur starfsmönnum að skoða málið, sbr. umræður á fundinum.
4. Rituhöfði 3, fyrirspurn um stækkun á stofu til norðurs200703151
Erindið tekið fyrir að nýju ásamt umsögn skipulagshöfundar. Afgreiðslu var frestað á 198. fundi.
Erindið tekið fyrir að nýju ásamt umsögn skipulagshöfundar. Afgreiðslu var frestað á 198. fundi.%0DNefndin samþykkir að grenndarkynna erindið þegar fullnægjandi teikningar hafa borist.
5. Miðdalur, lnr. 192804, ósk um deiliskipulag frístundalóðar200607135
Athugasemdafrestur v. tillögu að deiliskipulagi sem auglýst var skv. 25. gr. S/B-laga rann út 28. mars 2007. Athugasemd barst frá Garðari Garðarssyni hrl. dags. 19. mars 2007.
Athugasemdafrestur v. tillögu að deiliskipulagi sem auglýst var skv. 25. gr. S/B-laga rann út 28. mars 2007. Athugasemd barst frá Garðari Garðarssyni hrl. dags. 19. mars 2007.%0DNefndin samþykkir framlögð drög að svari við athugasemd og leggur til að deiliskipulagið verði samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.
6. Arnartangi 63, umsókn um stækkun húss200701323
Eyþór Gunnarsson og Þyri Hall óska með bréfi dags. 26. apríl 2007 eftir því að nefndin endurskoði ákvörðun sína frá 18. apríl um að hafna stækkun hússins.
Eyþór Gunnarsson og Þyri Hall óska með bréfi dags. 26. apríl 2007 eftir því að nefndin endurskoði ákvörðun sína frá 18. apríl um að hafna stækkun hússins.%0DAfgreiðslu frestað og starfsmönnum falið að ræða við málsaðila.%0D
7. Hvirfill, fyrirspurn um stækkun200603134
Grenndarkynningu á tillögu að stækkun vinnustofu er lokið með því að allir þátttakendur hafa lýst skriflega yfir samþykki sínu.
Grenndarkynningu á tillögu að stækkun vinnustofu er lokið með því að allir þátttakendur hafa lýst skriflega yfir samþykki sínu.%0DNefndin samþykkir tillöguna og felur byggingarfulltrúa að afgreiða byggingarleyfi þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
8. Nátthagakot, lnr. 125236. Ósk um deiliskipulag tveggja frístundalóða.200702069
Athugasemdafrestur v. tillögu að deiliskipulagi sem auglýst var skv. 25. gr. S/B-laga rann út 4. maí 2007. Athugasemd dags. 2. maí 2007 barst frá Jónu Aðalheiði Vilhjálmsdóttur.
Athugasemdafrestur v. tillögu að deiliskipulagi sem auglýst var skv. 25. gr. S/B-laga rann út 4. maí 2007. Athugasemd dags. 2. maí 2007 barst frá Jónu Aðalheiði Vilhjálmsdóttur.%0DFrestað.
9. Helgafellsland - deiliskipulag tengibrautar200608199
Lögð verður fram tillaga að umhverfisskýrslu, unnin af ráðgjafarfyrirtækinu ALTA.
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir frá ráðgjafarfyrirtækinu ALTA kynnti tillögu að umhverfismati deiliskipulags Helgafellsvegar, dags. í maí 2007.
10. Ístak, umsókn um deiliskipulag á Tungumelum200703032
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 196. fundi. Lagður fram endurskoðaður tillöguuppdráttur og þrívíddarmyndir.
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 196. fundi. Lagður fram endurskoðaður tillöguuppdráttur og þrívíddarmyndir.%0DNefndin óskar eftir umsögn Atvinnu- og ferðamálanefndar um erindið.
11. Úr Miðdal lnr. 125198, umsókn um deiliskipulag200705068
EON-arkitektar f.h. Baldurs Baldurssonar óska þann 24. apríl eftir samykki á tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar milli Krókatjarnar og Silungatjarnar.
EON-arkitektar f.h. Baldurs Baldurssonar óska þann 24. apríl eftir samþykki á tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar milli Krókatjarnar og Silungatjarnar.%0DFrestað.
12. Í Úlfarsfellslandi 190836, umsókn um deiliskipulag200705069
Björn Ragnarsson óskar þann 4. maí 2007 eftir samþykki á tillögu Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts að deiliskipulagi frístundalóðar norðan Hafravatns.
Björn Ragnarsson óskar þann 4. maí 2007 eftir samþykki á tillögu Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts að deiliskipulagi frístundalóðar norðan Hafravatns.%0DFrestað.
13. Vörubílastæði við Bogatanga, kvörtun200704114
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 198. fundi. Umsögn skipulagshöfundar mun liggja fyrir á fundinum.
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 198. fundi.%0DFrestað.
14. Nesjavallalína 2, ósk um umsögn um matsskyldu200705107
Jakob Gunnarsson f.h. skipulagsstjóra ríkisins þann 21. apríl 2007 eftir umsögn Mosfellsbæjar um það hvort framkvæmdir við Nesjavallalínu 2, sbr. meðf. tilkynningu Landsvirkjunar, skuli vera háðar mati á umhverfisáhrifum.
Jakob Gunnarsson f.h. skipulagsstjóra ríkisins þann 21. apríl 2007 eftir umsögn Mosfellsbæjar um það hvort framkvæmdir við Nesjavallalínu 2, sbr. meðf. tilkynningu Landsvirkjunar, skuli vera háðar mati á umhverfisáhrifum.%0DNefndin felur skipulagsfulltrúa að senda Skipulagsstofnun umsögn í samræmi við umræður á fundinum.
15. Erindi Reykjavíkurborgar varðandi endurskoðun Aðalskipulags Reykjavíkur200704187
Bréf Reykjavíkurborgar dags. 25. apríl 2007, um fyrirhugaða endurskoðun aðalskipulags borgarinnar, lagt fram til kynningar.
Bréf Reykjavíkurborgar dags. 25. apríl 2007, um fyrirhugaða endurskoðun aðalskipulags borgarinnar, lagt fram til kynningar.%0DFrestað.
16. Fyrirspurn um stækkun á hesthúsinu Blesabakka 4200705026
Þorkell Guðbrandsson óskar þann 3. maí 2007 eftir heimild til að byggja 10 m2 viðbyggingu við stafn hússins.
Þorkell Guðbrandsson óskar þann 3. maí 2007 eftir heimild til að byggja 10 m2 viðbyggingu við stafn hússins.%0DFrestað.
17. Lækjartún 13a, umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr og breytingu á gluggum200705058
Sturla Þór Jónsson arkitekt f.h. Harðar Hafsteinssonar sækir um leyfi til að byggja bílskúr og breyta gluggum.
Sturla Þór Jónsson arkitekt f.h. Harðar Hafsteinssonar sækir um leyfi til að byggja bílskúr og breyta gluggum.%0DFrestað.
18. Litlikriki 2 - Umsókn um byggingarleyfi200606210
Afltak ehf sækir um leyfi til að reisa fjölbýlishús skv. teikningum Gylfa Guðjónssonar arkitekts. Bílgeymsla í kjallara er skv. teikningum að hluta utan byggingarreits.
Afltak ehf sækir um leyfi til að reisa fjölbýlishús skv. teikningum Gylfa Guðjónssonar arkitekts. Bílgeymsla í kjallara er skv. teikningum að hluta utan byggingarreits.%0DFrestað.
20. Ósk um breytingu á aðalskipulagi og lóð við gatnamót Vesturlandsvegar/Skarhólabrautar200705080
Bílasala Íslands leitar eftir því að fá ca 10.000 m2 lóð fyrir starfsemi sína á þríhyrnunni sunnan og austan gatnamótanna. Hún er merkt sem opið óbyggt svæði á aðalskipulagi.
Bílasala Íslands leitar eftir því að fá ca 10.000 m2 lóð fyrir starfsemi sína á þríhyrnunni sunnan og austan gatnamótanna. Hún er merkt sem opið óbyggt svæði á aðalskipulagi.%0DFrestað.
21. Reykjamelur 19, umsókn um byggingarleyfi fyrir garðáhaldahús200609178
Bæjarráð beindi því þann 10. maí 2007 til nefndarinnar að taka erindið fyrir að nýju og skoða þær athugasemdir sem gerðar hafa verið við afgreiðslu þess.
Bæjarráð beindi því þann 10. maí 2007 til nefndarinnar að taka erindið fyrir að nýju og skoða þær athugasemdir sem gerðar hafa verið við afgreiðslu þess.%0DFrestað.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
19. Erindi Jóhannesar B. Eðvarðssonar varðandi tjaldstæði Mosfellsbæjar200704123
Jóhannes B. Eðvarðsson og Hildur Margrétardóttir leggja til að tjaldstæði verði komið fyrir í Álanesi. Vísað til umsagnar af Bæjarráði þann 24. apríl 2007.
Jóhannes B. Eðvarðsson og Hildur Margrétardóttir leggja til að tjaldstæði verði komið fyrir í Álanesi. Vísað til umsagnar af Bæjarráði þann 24. apríl 2007.%0DFram kom að vinna er í gangi við að finna tjaldstæðunum framtíðarstað. Nefndin visar erindinu til umfjöllunar hjá vinnuhópnum.
Fundargerðir til staðfestingar
22. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 133200704028F
Lagt fram til kynningar.