Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. maí 2007 kl. 09:10,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Eg­ils­mói 4, ums. um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi200704145

      Signý Hafsteinsdóttir óskar þann 24. apríl 2007 eftir breytingu á deiliskipulagi varðandi hámarksstærð og hámarkshæð húss á lóðinni Egilsmói 4.%0DFrestað á síðasta fundi.

      Signý Haf­steins­dótt­ir ósk­ar þann 24. apríl 2007 eft­ir að fá að byggja íbúð­ar­hús, sam­tals 335 m2 með kjall­ara, og mestu þak­hæð 7,5 m á lóð­inni Eg­ils­mói 4. Frestað á síð­asta fundi.%0DNefnd­in er já­kvæð gagn­vart er­ind­inu og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa frek­ari af­greiðslu.

      • 2. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200609001

        Tómas Unnsteinsson óskar eftir frávikum frá deiliskipulagi, sem felast í því að gerð verði aukaíbúð og húsið verði tveggja hæða. Frestað á síðasta fundi.

        Tóm­as Unn­steins­son ósk­ar eft­ir frá­vik­um frá deili­skipu­lagi, sem felast í því að gerð verði auka­í­búð og hús­ið verði tveggja hæða. Frestað á síð­asta fundi.%0DNefnd­in er já­kvæð gagn­vart því að hús­ið verði með neðri hæð, enda gera skil­mál­ar ráð fyr­ir slíku þar sem að­stæð­ur leyfa, en fellst ekki á fram­lagða til­lögu að auka­í­búð.

        • 3. Hamra­brekk­ur, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200704173

          Jónas Blöndal óskar með bréfi dags. 16. apríl eftir því að deiliskipulag Hamrabrekkna verði endurskoðað, þannig að hámarksstærð frístundahúsa verði aukin.%0DFrestað á síðasta fundi.

          Jón­as Blön­dal ósk­ar með bréfi dags. 16. apríl eft­ir því að deili­skipu­lag Hamra­brekkna verði end­ur­skoð­að, þann­ig að há­marks­stærð frí­stunda­húsa verði aukin. Frestað á síð­asta fundi.%0DNefnd­in fel­ur starfs­mönn­um að skoða mál­ið, sbr. um­ræð­ur á fund­in­um.

          • 4. Ritu­höfði 3, fyr­ir­spurn um stækk­un á stofu til norð­urs200703151

            Erindið tekið fyrir að nýju ásamt umsögn skipulagshöfundar. Afgreiðslu var frestað á 198. fundi.

            Er­ind­ið tek­ið fyr­ir að nýju ásamt um­sögn skipu­lags­höf­und­ar. Af­greiðslu var frestað á 198. fundi.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna er­ind­ið þeg­ar full­nægj­andi teikn­ing­ar hafa borist.

            • 5. Mið­dal­ur, lnr. 192804, ósk um deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar200607135

              Athugasemdafrestur v. tillögu að deiliskipulagi sem auglýst var skv. 25. gr. S/B-laga rann út 28. mars 2007. Athugasemd barst frá Garðari Garðarssyni hrl. dags. 19. mars 2007.

              At­huga­semda­frest­ur v. til­lögu að deili­skipu­lagi sem aug­lýst var skv. 25. gr. S/B-laga rann út 28. mars 2007. At­huga­semd barst frá Garð­ari Garð­ars­syni hrl. dags. 19. mars 2007.%0DNefnd­in sam­þykk­ir fram­lögð drög að svari við at­huga­semd og legg­ur til að deili­skipu­lag­ið verði sam­þykkt og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

              • 6. Arn­ar­tangi 63, um­sókn um stækk­un húss200701323

                Eyþór Gunnarsson og Þyri Hall óska með bréfi dags. 26. apríl 2007 eftir því að nefndin endurskoði ákvörðun sína frá 18. apríl um að hafna stækkun hússins.

                Eyþór Gunn­ars­son og Þyri Hall óska með bréfi dags. 26. apríl 2007 eft­ir því að nefnd­in end­ur­skoði ákvörð­un sína frá 18. apríl um að hafna stækk­un húss­ins.%0DAfgreiðslu frestað og starfs­mönn­um fal­ið að ræða við máls­að­ila.%0D

                • 7. Hvirfill, fyr­ir­spurn um stækk­un200603134

                  Grenndarkynningu á tillögu að stækkun vinnustofu er lokið með því að allir þátttakendur hafa lýst skriflega yfir samþykki sínu.

                  Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að stækk­un vinnu­stofu er lok­ið með því að all­ir þátt­tak­end­ur hafa lýst skrif­lega yfir sam­þykki sínu.%0DNefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa að af­greiða bygg­ing­ar­leyfi þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.

                  • 8. Nátt­haga­kot, lnr. 125236. Ósk um deili­skipu­lag tveggja frí­stunda­lóða.200702069

                    Athugasemdafrestur v. tillögu að deiliskipulagi sem auglýst var skv. 25. gr. S/B-laga rann út 4. maí 2007. Athugasemd dags. 2. maí 2007 barst frá Jónu Aðalheiði Vilhjálmsdóttur.

                    At­huga­semda­frest­ur v. til­lögu að deili­skipu­lagi sem aug­lýst var skv. 25. gr. S/B-laga rann út 4. maí 2007. At­huga­semd dags. 2. maí 2007 barst frá Jónu Að­al­heiði Vil­hjálms­dótt­ur.%0DFrestað.

                    • 9. Helga­fells­land - deili­skipu­lag tengi­braut­ar200608199

                      Lögð verður fram tillaga að umhverfisskýrslu, unnin af ráðgjafarfyrirtækinu ALTA.

                      Ás­dís Hlökk Theo­dórs­dótt­ir frá ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­inu ALTA kynnti til­lögu að um­hverf­is­mati deili­skipu­lags Helga­fells­veg­ar, dags. í maí 2007.

                      • 10. Ístak, um­sókn um deili­skipu­lag á Tungu­mel­um200703032

                        Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 196. fundi. Lagður fram endurskoðaður tillöguuppdráttur og þrívíddarmyndir.

                        Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 196. fundi. Lagð­ur fram end­ur­skoð­að­ur til­lögu­upp­drátt­ur og þrívídd­ar­mynd­ir.%0DNefnd­in ósk­ar eft­ir um­sögn At­vinnu- og ferða­mála­nefnd­ar um er­ind­ið.

                        • 11. Úr Mið­dal lnr. 125198, um­sókn um deili­skipu­lag200705068

                          EON-arkitektar f.h. Baldurs Baldurssonar óska þann 24. apríl eftir samykki á tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar milli Krókatjarnar og Silungatjarnar.

                          EON-arki­tekt­ar f.h. Bald­urs Bald­urs­son­ar óska þann 24. apríl eft­ir sam­þykki á til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar milli Króka­tjarn­ar og Sil­unga­tjarn­ar.%0DFrestað.

                          • 12. Í Úlfars­fellslandi 190836, um­sókn um deili­skipu­lag200705069

                            Björn Ragnarsson óskar þann 4. maí 2007 eftir samþykki á tillögu Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts að deiliskipulagi frístundalóðar norðan Hafravatns.

                            Björn Ragn­ars­son ósk­ar þann 4. maí 2007 eft­ir sam­þykki á til­lögu Ragn­hild­ar Ing­ólfs­dótt­ur arki­tekts að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar norð­an Hafra­vatns.%0DFrestað.

                            • 13. Vöru­bíla­stæði við Bo­ga­tanga, kvört­un200704114

                              Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 198. fundi. Umsögn skipulagshöfundar mun liggja fyrir á fundinum.

                              Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 198. fundi.%0DFrestað.

                              • 14. Nesja­valla­lína 2, ósk um um­sögn um mats­skyldu200705107

                                Jakob Gunnarsson f.h. skipulagsstjóra ríkisins þann 21. apríl 2007 eftir umsögn Mosfellsbæjar um það hvort framkvæmdir við Nesjavallalínu 2, sbr. meðf. tilkynningu Landsvirkjunar, skuli vera háðar mati á umhverfisáhrifum.

                                Jakob Gunn­ars­son f.h. skipu­lags­stjóra rík­is­ins þann 21. apríl 2007 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um það hvort fram­kvæmd­ir við Nesja­valla­línu 2, sbr. meðf. til­kynn­ingu Lands­virkj­un­ar, skuli vera háð­ar mati á um­hverf­isáhrif­um.%0DNefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að senda Skipu­lags­stofn­un um­sögn í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                                • 15. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi end­ur­skoð­un Að­al­skipu­lags Reykja­vík­ur200704187

                                  Bréf Reykjavíkurborgar dags. 25. apríl 2007, um fyrirhugaða endurskoðun aðalskipulags borgarinnar, lagt fram til kynningar.

                                  Bréf Reykja­vík­ur­borg­ar dags. 25. apríl 2007, um fyr­ir­hug­aða end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags borg­ar­inn­ar, lagt fram til kynn­ing­ar.%0DFrestað.

                                  • 16. Fyr­ir­spurn um stækk­un á hest­hús­inu Bles­a­bakka 4200705026

                                    Þorkell Guðbrandsson óskar þann 3. maí 2007 eftir heimild til að byggja 10 m2 viðbyggingu við stafn hússins.

                                    Þor­kell Guð­brands­son ósk­ar þann 3. maí 2007 eft­ir heim­ild til að byggja 10 m2 við­bygg­ingu við stafn húss­ins.%0DFrestað.

                                    • 17. Lækj­ar­tún 13a, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr og breyt­ingu á glugg­um200705058

                                      Sturla Þór Jónsson arkitekt f.h. Harðar Hafsteinssonar sækir um leyfi til að byggja bílskúr og breyta gluggum.

                                      Sturla Þór Jóns­son arki­tekt f.h. Harð­ar Haf­steins­son­ar sæk­ir um leyfi til að byggja bíl­skúr og breyta glugg­um.%0DFrestað.

                                      • 18. Litlikriki 2 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200606210

                                        Afltak ehf sækir um leyfi til að reisa fjölbýlishús skv. teikningum Gylfa Guðjónssonar arkitekts. Bílgeymsla í kjallara er skv. teikningum að hluta utan byggingarreits.

                                        Afltak ehf sæk­ir um leyfi til að reisa fjöl­býl­is­hús skv. teikn­ing­um Gylfa Guð­jóns­son­ar arki­tekts. Bíl­geymsla í kjall­ara er skv. teikn­ing­um að hluta utan bygg­ing­ar­reits.%0DFrestað.

                                        • 20. Ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og lóð við gatna­mót Vest­ur­lands­veg­ar/Skar­hóla­braut­ar200705080

                                          Bílasala Íslands leitar eftir því að fá ca 10.000 m2 lóð fyrir starfsemi sína á þríhyrnunni sunnan og austan gatnamótanna. Hún er merkt sem opið óbyggt svæði á aðalskipulagi.

                                          Bíla­sala Ís­lands leit­ar eft­ir því að fá ca 10.000 m2 lóð fyr­ir starf­semi sína á þrí­hyrn­unni sunn­an og aust­an gatna­mót­anna. Hún er merkt sem opið óbyggt svæði á að­al­skipu­lagi.%0DFrestað.

                                          • 21. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús200609178

                                            Bæjarráð beindi því þann 10. maí 2007 til nefndarinnar að taka erindið fyrir að nýju og skoða þær athugasemdir sem gerðar hafa verið við afgreiðslu þess.

                                            Bæj­ar­ráð beindi því þann 10. maí 2007 til nefnd­ar­inn­ar að taka er­ind­ið fyr­ir að nýju og skoða þær at­huga­semd­ir sem gerð­ar hafa ver­ið við af­greiðslu þess.%0DFrestað.

                                            Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                                            • 19. Er­indi Jó­hann­es­ar B. Eð­varðs­son­ar varð­andi tjald­stæði Mos­fells­bæj­ar200704123

                                              Jóhannes B. Eðvarðsson og Hildur Margrétardóttir leggja til að tjaldstæði verði komið fyrir í Álanesi. Vísað til umsagnar af Bæjarráði þann 24. apríl 2007.

                                              Jó­hann­es B. Eð­varðs­son og Hild­ur Mar­grét­ar­dótt­ir leggja til að tjald­stæði verði kom­ið fyr­ir í Ála­nesi. Vísað til um­sagn­ar af Bæj­ar­ráði þann 24. apríl 2007.%0DFram kom að vinna er í gangi við að finna tjald­stæð­un­um fram­tíð­ar­stað. Nefnd­in vis­ar er­ind­inu til um­fjöll­un­ar hjá vinnu­hópn­um.

                                              Fundargerðir til staðfestingar

                                              • 22. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 133200704028F

                                                Lagt fram til kynn­ing­ar.

                                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.