Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. maí 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Árs­reikn­ing­ur 2006200703212

      Ársreikningur fyrir árið 2006 lagður fram til kynningar í bæjarráði. Eins og segir í minnisblaði fjármálastjóra verður reikningurinn sendur bæjarráðsmönnum þann 2. maí nk.

      Bæj­ar­stjóri og fjár­mála­stjóri fóru yfir helstu nið­ur­stöð­ur árs­reikn­ings Mos­fells­bæj­ar og stofn­ana hans fyr­ir árið 2006 og út­skýrðu helstu at­riði hans.%0D%0DTil máls tóku: RR, PJL, JS og SÓJ.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa árs­reikn­ingi Mos­fells­bæj­ar og stofn­ana hans til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

      • 2. Lána­stýr­ing200704184

        Fram er lagt minnisblað fjármálastjóra varðandi lánastýringu fyrir Mosfellsbæ.

        Til máls tóku: PJL, JS, HSv, SÓJ, RR og MM.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fjár­mála­stjóra að gera ráð­staf­an­ir til að verjast geng­is­breyt­ing­um í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

        • 3. Er­indi frá Mörkin lög­manns­stofa hf varð­andi gatna­gerð við Reykja­hvol200704053

          Til máls tóku: RR, SÓJ, RR, JS og SÓJ. %0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­rit­ara til um­sagn­ar.

          • 4. Er­indi vegna nið­ur­greiðslu til for­eldra ungra barna200704156

            Til máls tóku: HSv, RR, KT, JS og MM.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að eiga fund með bréf­rit­ur­um eins og óskað er.

            • 5. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi end­ur­skoð­un Að­al­skipu­lags Reykja­vík­ur200704187

              Lagt fram og sent skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd til kynn­ing­ar.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:35