10. febrúar 2009 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Allt hefur áhrif, einkum við sjálf200602019
Á fundinn mætir Jórlaug Heimisdóttir frá Lýðheilsustöð og kynnir skýrslu um mat á stöðu verkefnisins á árinu 2009 í leik- og grunnskólum bæjarins.%0DEinnig er lögð fram aðgerðaráætlun 2009.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Á fundinn mætti Jórlaug Heimisdóttir frá Lýðheilsustöð og kynnti skýrslu um mat á stöðu verkefnisins Allt hefur áhrif, einkum við sjálf.</DIV>%0D<DIV>Þá var kynntur bæklingur frá Mosfellsbæ um lýðheilsuverkefnið og lögð fram aðgerðaráætlun um verkefnið fram til ársins 2010.</DIV></DIV></DIV>
2. Úttekt á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla200809110
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Lögð fram úttekt á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla haustið 2008. Lágafellsskóli var þátttakandi í henni og var niðurstaðan að sjálfsmatsaðferðir skólans voru ófullnægjandi.</DIV>%0D<DIV>Fræðslunefnd beinir því til Lágafellsskóla að fara vandlega yfir niðurstöður og vinna að úrbótum eftir því sem við á og upplýsa fræðslunefndina fyrir 1. mars um hvernig brugðist verði við niðurstöðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
3. Sérfræðiþjónusta við leik- og grunnskóla - staða mála.200902065
<DIV>Á fundinn komu skólasálfræðingar Skólaskrifstofu. Farið var yfir stöðu mála sálfræðiþjónustu við leik- og grunnskóla í Mosfellsbæ, en töluverð aukning hefur orðið á eftirspurn eftir þessari þjónustu.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Fræðslunefnd felur Skólaskrifstofu að leggja fram hugmyndir um hvernig koma má til móts við aukna eftirspurn eftir þjónustu. </DIV>
4. Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun200901761
Haldið verður áfram með umræður frá síðasta fundi.
<DIV>Málinu frestað.</DIV>