Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. apríl 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Bæj­ar­há­tíð­in Í tún­inu heima 2008200804239

      Á fund­inn mætti Daði Þór Ein­ars­son og fór yfir stöðu mála varð­andi und­ir­bún­ing und­ir bæj­ar­há­tíð­ina 2008 og lagði fram drög að dagskrá.%0D%0DÞá var lagt fram minn­is­blað frá sviðs­stjóra.%0D%0DMenn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja að Daði Þór Ein­ars­son verði fram­kvæmda­stjóri bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar árið 2008 og hon­um falin verk­efni í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað.

      • 2. Nor­rænt vina­bæj­armót 2008200802095

        Á fundinn er boðuð Helga Jónsdóttir, verkefnisstjóri norrænna vinabæjarmála og Marta H. Richter, forstöðumaður Bókasafns Mosfellsbæjar

        Far­ið yfir und­ir­bún­ing nor­ræna vina­bæj­ar­móts­ins sem verð­ur hald­ið þann 12. og 13. júní nk. Sér­stak­lega var far­ið yfir hlut­verk menn­ing­ar­mála­nefnd­ar á mót­inu.%0D

        • 3. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar - yf­ir­lit yfir starf­semi 2007-8.200804302

          Marta H. Richter fer yfir verkefni vetrarins, auk þess sem fjallað verður um hina árlegu afmælissýningu Mosfellsbæjar, 9. ágúst.

          MHR kynnti dagskrá yf­ir­stand­andi sýn­ing­ar­vetr­ar.%0D%0DRætt var um vænt­an­lega há­tíð­ar­sýn­ingu, sem ár­lega er opn­uð á af­mæl­is­degi Mos­fells­bæj­ar ár hvert.%0D

          • 4. Mos­fells­bær, heild­ar­stefnu­mót­un200709025

            Kynnt var heild­ar­stefnu­mót­un fyr­ir Mos­fells­bæ.

            • 5. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um200603117

              Farið yfir stöðu mála í stefnumótun í málaflokkinum að aflokinni heildarstefnumótun Mosfellsbæjar.

              Menn­ing­ar­mála­nefnd bein­ir þeim til­mæl­um til bæj­ar­ráðs að skýra fram­tíð­ar­hlut­verk nefnda bæj­ar­ins í sam­ræmi við nýtt skip­urit fyr­ir Mos­fells­bæ með til­liti til þess hvort end­ur­skoða eigi sam­þykkt­ir nefnda.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00