24. september 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Uppgjör vegna seldra lóða - Trúnaðarmál200807005
Áður á dagskrá 942. fundar bæjarráðs. Bæjarstjóri og bæjarritari gera nánari grein fyrir málinu á fundinum.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HSv og SÓJ.</DIV><DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að ganga frá málinu í samræmi við umræður á fundinum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2. Starfsáætlanir Mosfellsbæjar 2009200809341
Stöðumat starfsáætlana 2009. Þau eru eingöngu að finna á fundargáttinni.
%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: KT, HSv og JS.%0DStarfsáætlanirnar lagðar fram.
3. Erindi Lyfjastofnunar varðandi umsögn um opnunartíma2009081178
Áður á dagskrá 947. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar heilsugæslunnar. Umsögnin fylgir hjálagt.
%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tók: KT. %0DAð fenginni umsögn Heilsugæslunnar í Mosfellsbæ gerir bæjarráð Mosfellsbæjar ekki athugasemdir við breyttan opnunartíma lyfjaverslunar í Mosfellsbæ.
4. Þakkir Sigurðar Ingva Snorrasonar bæjarlistarmanns Mosfellsbæjar200909478
Þakkarbréf Sigurðar Ingva Snorrasonar bæjarlistamanns.
%0D%0D%0D%0D%0DÞakkarbréf Sigurðar Ingva Snorrasonar lagt fram og er bréfið jafnframt sent til menningarmálanefndar til kynningar.
5. Framkvæmdir 2009200909651
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs fer yfir helstu framkvæmdir 2009.
Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs mætti á fundinn undir þessu erindi.
Jóhannna fór yfir og útskýrði helstu framkvæmdir í bæjarfélaginu það sem af er árinu.
6. Starfsmannamál í grunnskólum Mosfellsbæjar200909724
Bæjarfulltrúi Hanna Bjartmars Arnardóttir óskar að meðfylgjandi erindi tekið á dagskrá bæjarráðsfundar.
%0D%0D%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslu- og menningarsviðs til umsagnar.
7. Erindi Ragnars Aðalsteinssonar varðandi útgáfu byggingarleyfis200810296
Dómari hefur hvatt stefnda og stefnanda til þess að leita sátta og er óskað eftir því að fá að kynna bæjarráði andlag sáttaboðs af hálfu bæjarins.%0DBæjarritari gerir nánar grein fyrir málinu á fundinum.
%0D%0D%0D%0DTil máls tók: SÓJ.%0DBæjarritari gerði grein fyrir stöðu málsins og þeirri áeggjan dómara að sættir yrðu reyndar í málinu.