Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. september 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Upp­gjör vegna seldra lóða - Trún­að­ar­mál200807005

      Áður á dagskrá 942. fundar bæjarráðs. Bæjarstjóri og bæjarritari gera nánari grein fyrir málinu á fundinum.

      <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HSv og SÓJ.</DIV><DIV>Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að ganga frá mál­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

      • 2. Starfs­áætlan­ir Mos­fells­bæj­ar 2009200809341

        Stöðumat starfsáætlana 2009. Þau eru eingöngu að finna á fundargáttinni.

        %0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: KT, HSv og JS.%0DStarfs­áætlan­irn­ar lagð­ar fram.

        • 3. Er­indi Lyfja­stofn­un­ar varð­andi um­sögn um opn­un­ar­tíma2009081178

          Áður á dagskrá 947. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar heilsugæslunnar. Umsögnin fylgir hjálagt.

          %0D%0D%0D%0D%0DTil máls tók: KT. %0DAð feng­inni um­sögn Heilsu­gæsl­unn­ar í Mos­fells­bæ ger­ir bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar ekki at­huga­semd­ir við breytt­an opn­un­ar­tíma lyfja­versl­un­ar í Mos­fells­bæ. 

          • 4. Þakk­ir Sig­urð­ar Ing­va Snorra­son­ar bæj­arlist­ar­manns Mos­fells­bæj­ar200909478

            Þakkarbréf Sigurðar Ingva Snorrasonar bæjarlistamanns.

            %0D%0D%0D%0D%0DÞakk­ar­bréf Sig­urð­ar Ing­va Snorra­son­ar lagt fram og er bréf­ið jafn­framt sent til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til kynn­ing­ar.

            • 5. Fram­kvæmd­ir 2009200909651

              Framkvæmdastjóri umhverfissviðs fer yfir helstu framkvæmdir 2009.

              Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs mætti á fund­inn und­ir þessu er­indi.

               

              Jó­hannna fór yfir og út­skýrði helstu fram­kvæmd­ir í bæj­ar­fé­lag­inu það sem af er ár­inu.

              • 6. Starfs­manna­mál í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar200909724

                Bæjarfulltrúi Hanna Bjartmars Arnardóttir óskar að meðfylgjandi erindi tekið á dagskrá bæjarráðsfundar.

                %0D%0D%0D%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar. 

                • 7. Er­indi Ragn­ars Að­al­steins­son­ar varð­andi út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is200810296

                  Dómari hefur hvatt stefnda og stefnanda til þess að leita sátta og er óskað eftir því að fá að kynna bæjarráði andlag sáttaboðs af hálfu bæjarins.%0DBæjarritari gerir nánar grein fyrir málinu á fundinum.

                  %0D%0D%0D%0DTil máls tók: SÓJ.%0DBæj­ar­rit­ari gerði grein fyr­ir stöðu máls­ins og þeirri áeggj­an dóm­ara að sætt­ir yrðu reynd­ar í mál­inu.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10