Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. janúar 2008 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi For­sæt­is­ráðu­neyt­is varð­andi sam­st­arf vegna upp­bygg­ing­ar mót­töku­húss og Lax­ness­set­urs við Gljúfra­stein200712185

      Áður á dagskrá 861. fundar bæjarráðs og þá frestað.

      Til máls tóku: HS, HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að funda með full­trú­um for­sæt­is­ráðu­neyt­is.%0D%0D

      • 2. Er­indi IceAid varð­andi sam­st­arf við Mos­fells­bæ um rekst­ur bæki­stöðv­ar200712194

        Áður á dagskrá 861. fundar bæjarráðs og þá frestað.

        Til máls tóku: HS, HSv, JS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­ind­inu.%0D%0D

        • 3. Er­indi Skála­túns­heim­il­is varð­andi greiðslu fast­eigna­gjalda200705014

          Áður á dagskrá 823. fundar bæjarráðs og þá vísað til fjármálastjóra til umsagnar. Umsögnin fylgir hjálagt.

          Til máls tóku: HS, MM, HSv, JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að af­greiða er­ind­ið í sam­ræmi við minn­is­blað fjár­mála­stjóra og fela bæj­ar­rit­ara að svara er­ind­inu í sam­ræmi við það.%0D%0D

          • 4. Reykja­veg­ur gatna­mót við Krika­hverfi2005111924

            Áður á dagskrá 834. fundar bæjarráðs en þá var útboði frestað að óska Vegagerðarinnar. Nú er lagt fyrir nýtt útboð Vegagerðarinnar og samþykktar af hálfu Mosfellsbæjar óskað.

            Til máls tóku: HS, JS og JBH. %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að sam­þykkja töku til­boðs lægst­bjóð­anda, Ás­bergs ehf., í verk­ið.%0D%0D

            Almenn erindi

            • 5. Þriggja ára áætlun 2009-2011200712041

              Ath. fyrstu 7 síðurnar á pappír, en áætlunin í heild sinni liggur í fundargáttinni.

              Til máls tóku: PJL, JS, MM og HSv. %0DFjár­mál­s­tjóri mætti til fund­ar­ins og gerði grein fyr­ir 3ja ára áætlun. Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa áætl­un­inni til 1. um­ræðu í bæj­ar­stjórn.%0D%0D

              • 6. Er­indi varð­andi nið­ur­fell­ingu á fast­eigna­gjöld­um200712161

                Til máls tóku: HS, HSv, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar.%0D%0D

                • 7. Úr­skurð­ar­nefnd, kæra varð­andi 3. áfanga Helga­fellslands200712176

                  Til upplýsingar fyrir bæjarráðsmenn.

                  Til máls tóku: HS, HSv, JS og MM.%0DEr­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar fyr­ir bæj­ar­ráð. %0D%0D

                  • 8. Úr­skurð­ar­nefnd, kæra vegna tengi­braut­ar í landi Helga­fells200712178

                    Til upplýsingar fyrir bæjarráðsmenn.

                    Til máls tóku: HS, HSv, JS og MM%0DEr­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar fyr­ir bæj­ar­ráð.%0D

                    • 9. Úr­skurð­ar­nefnd, kæra vegna Lækj­ar­ness200712189

                      Til upplýsingar fyrir bæjarráðsmenn.

                      Til máls tóku: HS, HSv, JS og MM.%0DEr­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar fyr­ir bæj­ar­ráð.%0D%0D

                      • 10. Er­indi Sam­göngu­ráðu­neyt­is­ins varð­andi breyt­ing­ar á Stjórn­ar­ráð­inu200801009

                        Til upplýsingar fyrir bæjarráðsmenn.

                        Til máls tóku: HS, MM og JS.%0DEr­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar fyr­ir bæj­ar­ráð.%0D%0D

                        • 11. Er­indi SVFR varð­andi for­kaups­rétt veiði­daga í Leir­vogsá200801022

                          Til máls tóku: HS, MM, HSv, KT og JS.%0DEr­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar fyr­ir bæj­ar­ráð.%0D%0D

                          • 12. Er­indi VBS fjár­fest­ing­ar­banka varð­andi breytt eign­ar­hald á Blikastaðalandi í Mos­fells­bæ200801057

                            Til máls tóku: HS, HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að ræða við bréf­rit­ara.%0D%0D

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 8:45