10. janúar 2008 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Erindi Forsætisráðuneytis varðandi samstarf vegna uppbyggingar móttökuhúss og Laxnessseturs við Gljúfrastein200712185
Áður á dagskrá 861. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Til máls tóku: HS, HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að funda með fulltrúum forsætisráðuneytis.%0D%0D
2. Erindi IceAid varðandi samstarf við Mosfellsbæ um rekstur bækistöðvar200712194
Áður á dagskrá 861. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Til máls tóku: HS, HSv, JS og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að synja erindinu.%0D%0D
3. Erindi Skálatúnsheimilis varðandi greiðslu fasteignagjalda200705014
Áður á dagskrá 823. fundar bæjarráðs og þá vísað til fjármálastjóra til umsagnar. Umsögnin fylgir hjálagt.
Til máls tóku: HS, MM, HSv, JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að afgreiða erindið í samræmi við minnisblað fjármálastjóra og fela bæjarritara að svara erindinu í samræmi við það.%0D%0D
4. Reykjavegur gatnamót við Krikahverfi2005111924
Áður á dagskrá 834. fundar bæjarráðs en þá var útboði frestað að óska Vegagerðarinnar. Nú er lagt fyrir nýtt útboð Vegagerðarinnar og samþykktar af hálfu Mosfellsbæjar óskað.
Til máls tóku: HS, JS og JBH. %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að samþykkja töku tilboðs lægstbjóðanda, Ásbergs ehf., í verkið.%0D%0D
Almenn erindi
5. Þriggja ára áætlun 2009-2011200712041
Ath. fyrstu 7 síðurnar á pappír, en áætlunin í heild sinni liggur í fundargáttinni.
Til máls tóku: PJL, JS, MM og HSv. %0DFjármálstjóri mætti til fundarins og gerði grein fyrir 3ja ára áætlun. Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa áætluninni til 1. umræðu í bæjarstjórn.%0D%0D
6. Erindi varðandi niðurfellingu á fasteignagjöldum200712161
Til máls tóku: HS, HSv, JS og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar.%0D%0D
7. Úrskurðarnefnd, kæra varðandi 3. áfanga Helgafellslands200712176
Til upplýsingar fyrir bæjarráðsmenn.
Til máls tóku: HS, HSv, JS og MM.%0DErindið lagt fram til kynningar fyrir bæjarráð. %0D%0D
8. Úrskurðarnefnd, kæra vegna tengibrautar í landi Helgafells200712178
Til upplýsingar fyrir bæjarráðsmenn.
Til máls tóku: HS, HSv, JS og MM%0DErindið lagt fram til kynningar fyrir bæjarráð.%0D
9. Úrskurðarnefnd, kæra vegna Lækjarness200712189
Til upplýsingar fyrir bæjarráðsmenn.
Til máls tóku: HS, HSv, JS og MM.%0DErindið lagt fram til kynningar fyrir bæjarráð.%0D%0D
10. Erindi Samgönguráðuneytisins varðandi breytingar á Stjórnarráðinu200801009
Til upplýsingar fyrir bæjarráðsmenn.
Til máls tóku: HS, MM og JS.%0DErindið lagt fram til kynningar fyrir bæjarráð.%0D%0D
11. Erindi SVFR varðandi forkaupsrétt veiðidaga í Leirvogsá200801022
Til máls tóku: HS, MM, HSv, KT og JS.%0DErindið lagt fram til kynningar fyrir bæjarráð.%0D%0D
12. Erindi VBS fjárfestingarbanka varðandi breytt eignarhald á Blikastaðalandi í Mosfellsbæ200801057
Til máls tóku: HS, HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að ræða við bréfritara.%0D%0D