Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. mars 2008 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Mos­fells­bær, heild­ar­stefnu­mót­un200709025

      Áður á dagskrá 872. fundar bæjarráðs.

      Til máls tóku: HS, HSv, SÓJ, JS, MM og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa heild­ar­stefnu­mót­un­inni til bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2. Styrk­ir til fjöl­skyldna eins árs barna fram að leik­skóla­vist.200803073

        Áður á dagskrá 872. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.

        Á fund­inn, und­ir þess­um dag­skrárlið, var mætt Gunn­hild­ur Sæ­munds­dótt­ir (GS) leik­skóla­full­trúi.%0D%0DTil máls tóku: HSv, GS, HS, JS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um fram­lagð­ar regl­ur um styrk til fjöl­skyldna ungra barna með þeim breyt­ing­um sem rædd­ar voru á fund­in­um.

        • 3. Er­indi For­sæt­is­ráðu­neyt­is varð­andi sam­st­arf vegna upp­bygg­ing­ar mót­töku­húss og Lax­ness­set­urs við Gljúfra­stein200712185

          Áður á dagskrá 872. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.

          Til máls tóku: HS, HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­stjóri taki þátt í stýri­hóp verk­efn­is­ins.

          • 4. Er­indi Ólafs Ragn­ars­son­ar varð­andi fjár­veit­ingu til golfí­þrótta200802212

            Áður á dagskrá 872. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.

            Til máls tóku: HS, JS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að und­ir­búa drög að svari til bréf­rit­ara.

            • 5. Sýn­ing­in Verk og vit 2008200803023

              Áður á dagskrá 872. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.

              Til máls tóku: HS, HSv, JS, MM og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að Mos­fells­bær taki þátt í sýn­ing­unni Verk og vit 2008 og kost­an­að­ur­inn allt að 3 millj. króna verði tek­inn af liðn­um ófyr­ir­séð.

              • 6. Sam­starfs­samn­ing­ur við Tóm­stunda­skóla Mos­fells­bæj­ar200802189

                Áður á dagskrá 872. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.

                Til máls tók: HS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að ganga frá sam­starfs­samn­ingi við Tóm­stunda­skóla Mos­fells­bæj­ar.

                Almenn erindi

                • 7. Íbúða- og þjón­ustu­hús aldr­aðra200701041

                  Bæjarritari greinir frá viðræðum við Eir varðandi verðlagningu íbúða o.fl.

                  Frestað.

                  • 8. Úr­skurð­ar­nefnd kæra vegna Urð­ar­holts 4200709061

                    Fyrir liggur úrskurður ÚSB varðandi Urðarholt 4. Úrskurður til kynningar og umræðum um framhald málsins.

                    Frestað.

                    • 9. Um­sókn um laun­að leyfi200802047

                      Frestað.

                      • 10. Jarð­vegs­los­un og upp­græðsla í Sog­um200803062

                        Frestað.

                        • 11. Er­indi HÍN varð­andi álykt­un um Nátt­úru­m­inja­safn Ís­lands200803085

                          Frestað.

                          • 12. Er­indi Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga varð­andi Að­al­f­und Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga200803102

                            Frestað.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15