19. mars 2008 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Mosfellsbær, heildarstefnumótun200709025
Áður á dagskrá 872. fundar bæjarráðs.
Til máls tóku: HS, HSv, SÓJ, JS, MM og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa heildarstefnumótuninni til bæjarstjórnar.
2. Styrkir til fjölskyldna eins árs barna fram að leikskólavist.200803073
Áður á dagskrá 872. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.
Á fundinn, undir þessum dagskrárlið, var mætt Gunnhildur Sæmundsdóttir (GS) leikskólafulltrúi.%0D%0DTil máls tóku: HSv, GS, HS, JS og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum framlagðar reglur um styrk til fjölskyldna ungra barna með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum.
3. Erindi Forsætisráðuneytis varðandi samstarf vegna uppbyggingar móttökuhúss og Laxnessseturs við Gljúfrastein200712185
Áður á dagskrá 872. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.
Til máls tóku: HS, HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að bæjarstjóri taki þátt í stýrihóp verkefnisins.
4. Erindi Ólafs Ragnarssonar varðandi fjárveitingu til golfíþrótta200802212
Áður á dagskrá 872. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.
Til máls tóku: HS, JS og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að undirbúa drög að svari til bréfritara.
5. Sýningin Verk og vit 2008200803023
Áður á dagskrá 872. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.
Til máls tóku: HS, HSv, JS, MM og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að Mosfellsbær taki þátt í sýningunni Verk og vit 2008 og kostanaðurinn allt að 3 millj. króna verði tekinn af liðnum ófyrirséð.
6. Samstarfssamningur við Tómstundaskóla Mosfellsbæjar200802189
Áður á dagskrá 872. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.
Til máls tók: HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að ganga frá samstarfssamningi við Tómstundaskóla Mosfellsbæjar.
Almenn erindi
7. Íbúða- og þjónustuhús aldraðra200701041
Bæjarritari greinir frá viðræðum við Eir varðandi verðlagningu íbúða o.fl.
Frestað.
8. Úrskurðarnefnd kæra vegna Urðarholts 4200709061
Fyrir liggur úrskurður ÚSB varðandi Urðarholt 4. Úrskurður til kynningar og umræðum um framhald málsins.
Frestað.
9. Umsókn um launað leyfi200802047
Frestað.
10. Jarðvegslosun og uppgræðsla í Sogum200803062
Frestað.
11. Erindi HÍN varðandi ályktun um Náttúruminjasafn Íslands200803085
Frestað.
12. Erindi Lánasjóðs sveitarfélaga varðandi Aðalfund Lánasjóðs sveitarfélaga200803102
Frestað.