Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. mars 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi Ís­fugls ehf varð­andi lóð við Reykja­veg 36200702056

      Áður á dagskrá 813. fundar bæjarráðs. Umsögn byggingarfulltrúa fylgir og mun hann jafnframt mæta á fundinn.%0D

      Á fund­inn mætti und­ir þess­um dag­skrárlið Ás­björn Þor­varð­ar­son (ÁÞ)bygg­ing­ar­full­trúi.%0D%0DTil máls tóku: ÁÞ, SÓJ, KT, RR og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bygg­ing­ar­full­trúa að ræða við hlut­að­eig­andi um út­færslu lóð­ar­marka.

      • 2. Er­indi frá þeim sem hafa að­stöðu í Flugu­mýri 24 v. há­vaða frá nr. 26200702048

        Áður á dagskrá 813. fundar bæjarráðs. Umsögn byggingarfulltrúa fylgir og mun hann jafnframt mæta á fundinn.%0D

        Á fund­inn mætti und­ir þess­um dag­skrárlið Ás­björn Þor­varð­ar­son (ÁÞ)bygg­ing­ar­full­trúi.%0D%0DTil máls tóku: ÁÞ, RR, MM, JS og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að svara er­ind­inu og benda á að þau at­riði sem fram koma í bréf­inu heyri und­ir hús­fé­lag­ið á lóð­inni að mati bæj­ar­ins og verði að leys­ast á þeim vett­vangi.

        • 3. Sam­þykkt­ir varð­andi nið­ur­greiðsl­ur á vist­un­ar­kostn­aði barna200702021

          Áður á dagskrá 812. fundar bæjarráðs. Umsögn fræðslunefndar fylgir.%0D

          Til máls tók: RR%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að leggja til við bæj­ar­stjórn að regl­ur um nið­ur­greiðsl­ur á vist­un­ar­kostn­aði verði stað­fest­ar.

          • 4. Helga­fells­land - deili­skipu­lag tengi­braut­ar200608199

            Síðast á dagskrá 456. fundar bæjarstjórnar.

            Á fund­inn voru mætt und­ir þess­um dag­skrárlið þau Þór­unn Guð­munds­dótt­ir (ÞG) lög­mað­ur Mos­fells­bæj­ar og Finn­ur Birg­is­son (FB) skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar.%0D%0DLögð fram bréf skipu­lags­full­trúa til Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 21. fe­brú­ar 2007 og svar­bréf Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 5. mars 2007, þar sem stofn­un­in kemst að þeirri nið­ur­stöðu að deili­skipu­lag tengi­braut­ar í Helga­fellslandi falli und­ir ákvæði laga nr. 105/2006 um um­hverf­is­mat áætl­ana.%0D%0DTil máls tóku: ÞG, FB, RR, JS, KT og MM%0DBæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um að fela skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd að láta end­ur­skoða til­lögu­gögn deili­skipu­lags­ins með hlið­sjón af nið­ur­stöðu Skipu­lags­stofn­un­ar. Að um­fjöllun skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lok­inni og að fengnu sam­þykki bæj­ar­stjórn­ar verði end­ur­skoð­uð til­laga ásamt um­hverf­is­skýrslu síð­an aug­lýst til kynn­ing­ar skv. 25. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga og 7. gr. laga nr. 105/2006 um um­hverf­is­mat áætl­ana

            Almenn erindi

            • 5. Er­indi Mennta­mála­ráðu­neyt­is varð­andi til­nefn­ing­ar í starfs­hóp200703018

              Til máls tóku: RR og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að skipa bæj­ar­stjóra og for­stöðu­mann fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs í starfs­hóp um þarf­agrein­ingu vegna nýs fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ.

              • 6. Er­indi SVFR varð­andi Köldu­kvísl200703019

                Til máls tóku: RR og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að skoða er­ind­ið.

                • 7. Er­indi M.S.fé­lags Ís­lands varð­andi styrk200703021

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                  • 8. Rekstr­ar­út­tekt á skíða­svæð­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins200703040

                    Til máls tóku: RR, JS og MM.%0DRekstr­ar­út­tekt­in lögð fram.%0DBæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar hvet­ur til þess að að­ild­ar­sveit­ar­fé­lög­in móti stefnu til fram­tíð­ar varð­andi skíða­svæði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.%0D

                    • 9. Virð­is­auka­skatts­mál í mötu­neyt­um á vegn­um Mos­fells­bæj­ar200703044

                      Til máls tóku: RR, MM, KT og JS.%0DFyr­ir ligg­ur til­laga fræðslu­nefnd­ar um lækk­un virð­is­auka­skatts í mötu­neyt­um á veg­um Mos­fells­bæj­ar. Í þessu sam­bandi er þess far­ið á leit við fjár­mála­stjóra að hann fari yfir út­reikn­inga vegna lækk­un­ar virð­is­auka­skatts af mat­væl­um áður en til­laga fræðslu­nefnd­ar kem­ur til af­greiðslu í bæj­ar­stjórn.%0D%0D

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00