Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. júní 2019 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Olga Kristrún Ingólfsdóttir (OKI) varamaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Þrúður Hjelm áheyrnarfulltrúi
  • Björk M Kristbjörnsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ólöf Kristín Sívertsen
  • Ásta Kristín Briem áheyrnarfulltrúi
  • María Lea Guðjónsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Ragnheiður Axelsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Magnea Steinunn Ingimundar verkefnastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. End­ur­skoð­un á um­hverf­is­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ201710064

    Umhverfisnefnd hefur unnið að endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ og hefur boðað til opins fundar fimmtudaginn, 16.maí n.k. þar sem óskað er eftir umræðum og ábendingum frá íbúum og hagsmunaaðilum um drögin. Drög að umhverfisstefnu eru send nefndum í Mosfellsbæ til kynningar og upplýsingar, og er gefinn frestur til 1.júní n.k. til að koma með athugasemdir ef einhverjar eru.

    Fræðslu­nefnd þakk­ar Tóm­asi fyr­ir góða kynn­ingu á drög­um að nýrri um­hverf­is­stefnu.

    Gestir
    • Tómas Gíslason umhverfisstjóri Mosfellssbæjar
  • 2. Ytra mat leik­skóla201701051

    Lagt fram til kynningar lokaskýrsla vegna ytra mats á Huldubergi.

    Fræðslu­nefnd þakk­ar Þuríði fyr­ir góða kynn­ingu á loka­skýrslu ytra mats­ins.

    Gestir
    • Þuríður Stefánsdóttir, leikskólastjóri Huldubergs
  • 3. Les­fimi­mæl­ing­ar 2018-2020201811020

    Lagt fram til kynningar niðurstöður lesfimimælingar í grunnskólum skólaárið 2018-2019.

    Fræðslu­nefnd þakk­ar kynn­ing­ar og fagn­ar góð­um nið­ur­stöð­um. Greini­legt er að skól­arn­ir leggja metn­að í læsis­kennslu.

    Gestir
    • Rósa Ingvarsdóttir
    • Jóhanna Magnúsdóttir
    • Þóranna Rósa Ólafsdóttir
  • 4. Sam­ræmd próf 2018-19201906060

    Lagt fram til upplýsinga niðurstöður úr samræmdum prófum skólaárið 2018-2019.

    Fræðslu­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ing­ar og út­skýr­ing­ar á nið­ur­stöð­um sam­ræmdra prófa. Heilt yfir eru skól­arn­ir að koma vel út og á pari við land­ið. Áhuga­vert er að sjá að grunn­skól­ar í Mos­fells­bæ eru með mun hærra þátt­töku hlut­fall en land­ið.

    Gestir
    • Jóhanna Magnúsdóttir
    • Þóranna Rósa Ólafsdóttir
  • 5. Ytra mat á grunn­skól­um - Vamár­skóli201906059

    Lagt fram til upplýsinga tilkynning frá Menntamálastofnun um ytra mat á Varmárskóla sem framkvæmt verður skólaárið 2019-2020.

    Gestir
    • Þóranna Rósa Ólafsdóttir
  • 6. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar á fræðslu­sviði 2018-2019201809312

    Frestað til næsta fund­ar.

    • 7. Ungt fólk 2019 nið­ur­stöð­ur201905109

      Ungt fólk 2019 - kynntar niðurstöður á vímuefnanotkun 8.-10. bekkjar í grunnskólum Mosfellsbæjar.

      Fræðslu­nefnd þakk­ar kynn­ingu og fagn­ar fyr­ir­hug­uð­um að­gerð­um í for­vörn­um.

      Gestir
      • Edda Davíðsdóttir, tómstundafulltrúi
    • 8. Skóla­sókn grunn­skóla­nema201903424

      Frestað til næsta fund­ar

      • 9. Ráðn­ing skóla­stjóra Varmár­skóla201906011

        Ráðning skólastjóra Varmárskóla. Lagðar fram til kynningar niðurstöður frá bæjarráðsfundi 6. júní 2019.

        Fræðslu­nefnd fagn­ar sam­þykkt bæj­ar­ráðs frá 6. júní síð­ast­liðn­um um ráðn­ingu Önnu Gretu Ólafs­dótt­ur frá og með 1. ág­úst 2019 til 1. ág­úst 2020.

        • 10. Ráðn­ing skóla­stjóra Lága­fells­skóla201903024

          Ráðning skólastjóra Lágafellsskóla. Lagðar fram til kynningar niðurstöður frá bæjarráðsfundi 6.júní 2019.

          Fræðslu­nefnd fagn­ar sam­þykkt bæj­ar­ráðs þann 6. júní síð­ast­lið­inn um ráðn­ingu Lísu Greips­son frá og með 1. ág­úst 2019.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:25