Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. maí 2025 kl. 16:30,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Lena Amirsdóttir Mulamuhic aðalmaður
  • Júlía Rós Kristinsdóttir aðalmaður
  • Baldur Ari Hjörvarsson aðalmaður
  • Margrét Ólöf Bjarkadóttir aðalmaður
  • Elín Adriana Biraghi aðalmaður
  • Ársól Ella Hallsdóttir aðalmaður
  • Ingibjörg Guðný Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Grettir Þór Gunnarsson aðalmaður
  • Guðrún Sif Árnadóttir aðalmaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
  • Emma Íren Egilsdóttir fræðslu- og frístundasvið

Fundargerð ritaði

Fh. Ungmennaráðs Mosfellsbæjar Edda Davíðsdóttir, Tómstunda og forvarnarfulltrúi Mosfellsbæjar

Bæj­ar­full­trú­um úr bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar var boð­ið á fundi ung­menna­ráðs. Á fund­inn mættu: Halla Karen Kristjáns­dótt­ir (B), Aldís Stef­áns­dótt­ir (B), Dagný Krist­ins­dótt­ir (L), Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (S), Örv­ar Jó­hanns­son (B), Helga Jóhannesdóttir (D) og Ásgeir Sveinsson (D) Jana Knútsdóttir (D). Þá sátu fund­inn Ólafía Dögg Ásfeirsdóttir Skrifstofustjóri Skrifstofa umbóta og þróunar og Ómar Karl Jóhannesson lög­mað­ur.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fund­ur Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar með Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar202505019

    Ungmennaráð Mosfellsbæjar býður á fund sinn Bæjarstjórn Mosfellbæjar og kynnir verkefni og vinnu sína veturinn 2024-25.

    Ung­mennaráð tók á móti bæj­ar­full­trú­um í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar. Ung­mennaráð kynnti vinnu sína í vet­ur og fóru yfir helstu verk­efni vetr­ar­ins hjá ráð­inu þar á með­al: Sam­göng­ur og að­gengi, skóla­líf og að­stað, um­hverfi og við­burð­ir.
    Að lok­um lögðu full­trú­ar í ung­menna­ráði fram spurn­ing­ar og hug­mynd­ir til bæj­ar­full­trúa sem að þau höfðu safn­að sam­an á fund­um vetr­ar­ins og ung­menna­þingi sínu sem að hald­ið var í apríl sl. sGóð og skemmti­leg um­ræða fór fram um til­lög­urn­ar. Ung­mennaráð þakk­ar bæj­ar­full­trú­um kær­lega fyr­ir góð­an fund.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00