Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. apríl 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Mos­fells­bær, heild­ar­stefnu­mót­un200709025

      Síðast á dagskrá 488. fundar bæjarstjórnar Mosfellsbæjar þar sem stefnumótunin var formlega samþykkt hvað varðar hlutverk, framtíðarsýn, meginmarkmið, gildi og nýtt skipurit. Hér lagt fram minnisblað um samþykkt frekari kynningar o.fl.

      Til máls tóku: KT, HSv, JS, HP og MM.%0D%0DBæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir að fela fram­kvæmda­stjór­um sviða í sam­ráði við for­stöðu­menn stofn­ana að kynna ný­sam­þykkta stefnu­mót­un Mos­fells­bæj­ar fyr­ir starfs­mönn­um allra stofn­ana bæj­ar­ins þ.e. hlut­verk, fram­tíð­ar­sýn, meg­in­markmið gildi og nýtt skip­urit Mos­fells­bæj­ar.%0DEinn­ig sam­þykk­ir bæj­ar­ráð að fela bæj­ar­stjóra að kynna með sama hætti stefnu­mót­un­ina fyr­ir bæj­ar­bú­um.%0D%0DÞá sam­þykk­ir bæj­ar­ráð í kjöl­far sam­þykkt­ar bæj­ar­stjórn­ar um stefnu­mót­un fyr­ir Mos­fells­bæ að nið­ur­stöð­ur stefnu­mót­un­ar­inn­ar verði kynnt­ar og tekn­ar til um­fjöll­un­ar í nefnd­um bæj­ar­ins. %0DNefnd­um bæj­ar­ins verði jafn­framt fal­ið að fara yfir stefnu­mót­un mála­flokka sem und­ir nefnd­ina heyra á grund­velli hinn­ar nýju stefnu­mót­un­ar Mos­fells­bæj­ar, hvort held­ur um er að ræða end­ur­skoð­un á fyr­ir­liggj­andi stefnu eða frum­gerð stefnu fyr­ir mála­flokk nefnd­ar.

      • 2. Mið­bæj­artorg við Þver­holt200802219

        Áður á dagskrá 871. fundar bæjarráðs. Meðfylgjandi er tillaga að töku tilboðs.

        Jó­hanna B. Han­sen (JBH) bæj­ar­verk­fræð­ing­ur mætti á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DTil máls tóku: JBH, KT, HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila tækni­s­við að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda Lóða­þjón­ust­una ehf. í verk­ið á grund­velli til­boðs þeirra.

        • 3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sagn­ir um frum­vörp um skipu­lagslög, mann­virki og bruna­varn­ir200802230

          Áður á dagskrá 871. fundar bæjarráðs þar sem bæjarverkfræðingi var falið að gera umsögn, en hún fylgir hjálagt.

          Jó­hanna B. Han­sen (JBH) bæj­ar­verk­fræð­ing­ur mætti á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DHaf­steinn Páls­son ósk­aði eft­ir því að fá að víkja af fundi und­ir þess­um dag­skrárlið. Har­ald­ur Sverris­son bæj­ar­stjóri tók sæti hans sem bæj­ar­ráðs­mað­ur á með­an.%0D%0DTil máls tóku: JBH, HSv, KT, SÓJ og MM og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi að skila um­sögn Mos­fells­bæj­ar í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.%0DBæj­ar­ráð lýs­ir yfir áhyggj­um sín­um af fram­komn­um frum­varps­drög­um og bein­ir því til Al­þing­is að frum­vörp­in verði ekki að lög­um í þeirri mynd sem þau eru lögð fram.

          • 4. Um­sókn um laun­að leyfi200802047

            Áður á dagskrá 874. fundar bæjarráðs þar sem umsagnar sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs var óskað. Umsögnin fylgir erindinu.

            Til máls tóku: KT og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita um­beð­ið laun­að leyfi tíma­bil­ið 1. sept­em­ber 2008 til 28. fe­brú­ar 2009.

            Almenn erindi

            • 5. Suð­ur­lands­veg­ur - tvö­föld­un frá Hólmsá að Hvera­gerði200804192

              Til máls tóku: HSv, HP og JS.%0DBæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar er já­kvætt gagn­vart er­ind­inu og sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

              • 6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um skrán­ingu og mat fast­eigna200804212

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar.

                • 7. Er­indi Rög­valds Þorkels­son­ar varð­andi hug­mynd­ir að skipu­lagn­ingu á spildu úr landi Lund­ar200804213

                  Til máls tóku: HSv, KT, JS, HP og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjóra til skoð­un­ar.

                  • 8. Er­indi Badm­int­on­deild­ar UMFA varð­andi styrk200804231

                    Til máls tóku: KT, HP, HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:55