18. mars 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Herdís Sigurjónsdóttir formaður
- Karl Tómasson varaformaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Marteinn Magnússon áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Lege lögmannsstofu varðandi Stórakrika 59200910113
Áður á dagskrá 964. fundar bæjarráðs. Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu málsins. Engin gögn lögð fram.
%0D%0DTil máls tóku: HSv, MM, SÓJ, JS, HS og KT.%0DSamþykkt að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að skoða málið nánar.
2. Erindi Ásgarðs varðand listasmiðju, umsókn um lóð201001533
Áður á dagskrá 967. fundar bæjarráðs þar sem jákvætt var tekið í lóðarumleitan. Hjálögð er formleg umsókn um lóðina.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv og HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að úthluta Ásgarði handverkstæði lóðinni Álafossvegi 12 í samræmi við úthlutunarskilmála.
3. Erindi Miðstöðvar foreldar og barna varðandi ósk um stuðning201001561
Áður á dagskrá 967. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkv.stj. fjölskyldusviðs. Umsögnin hjálögð.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, JS og HSv.%0DBæjarstjóra falið að skoða málið nánar.
4. Erindi Emils Péturssonar varðandi Lækjarnes201002245
Áður á dagskrá 969. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar skipulags- og byggingarnefndar. Umsögn 274. fundar nefndarinnar er hjálögð.
%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, MM, HSv, JS, KT og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara bréfritara í samræmi við umræður á fundinum.
5. Erindi Alþingis vegna umsagnar um frumvarp til skipulagslaga 425. mál201003164
%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tók: HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.
6. Erindi Alþingis vegna umsagar um frumvarp til laga um mannvirki, 426. mál201003165
%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tók: HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.
8. Erindi Kjósarhrepps varðandi aukið samstarf sveitarfélaganna201003182
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, KT og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að ræða við oddvita Kjósahrepps um aukið samstarf.
9. Umsóknir um styrki félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatta vegna ársins 2010201002189
%0D%0D%0DHerdís Sigurjónsdóttir formaður bæjarráðs vék af fundi undir þessum dagskrárlið.%0D %0DTil máls tók: HSv.%0DSamþykkt með tveimur atkvæðum framlagt minnisblað fjármálastjóra varðandi styrki til greiðslu fasteignagjalda vegna ársins 2010.
10. Erindi Úrskurðarnefndar varðandi kæru á synjun bæjaráðs vegna Háholts 20 og 22201003212
%0D%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela lögmanni bæjarins að vinna greinargerð bæjarins vegna kærunnar.
11. Staðsetning kirkjubyggingar201003221
Dagskrárliður inn kominn að ósk bæjarráðsmanns Jónasar Sigurðssonar.
%0D%0D%0D%0DTil máls tók: HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Jafnframt verði bæjarstjóra falið að óska eftir afstöðu sóknarnefndar til málsins.
12. Vígsla Krikaskóla201003228
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, JS, HSv og MM.%0DLagt fram minnisblað framkvæmdastjóra fræðslusviðs varðandi vígslu Krikaskóla.
13. Erindi skólahóps íbúasamtaka Leirvogstungu201003227
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, MM, JS og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslusviðs til umsagnar.