12. október 2006 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Söngskólans í Reykjavík v. tónlistarnám þegna Mosfellsbæjar200610029
Til máls tóku: Hsv,JS,KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs til umsagnar.
2. Erindi frá Neytendasamtökunum, beiðni um styrk200610027
Til máls tóku:HSv, JS, MM, KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að synja erindinu.
3. Erindi Nýsköpunarsjóðs námsmanna, beiðni um styrk200610021
Til máls tóku:HSv,JS,MM,KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að synja erindinu.
4. Vímulaus æska - umsókn um styrk200610020
Til máls tóku:HSv,JS,MM,KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
5. Erindi Varmársamtakanna varðandi tengibraut í stokk undir Ásland.200610043
Til máls tóku:HSv,JS,MM,KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarverkfræðings til umsagnar.
6. Erindi Samgönguráðuneytisins um umhverfismat Samgönguáætlunar 2007-2018.200610041
Til máls tóku:HSv,JS,MM,KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarverkfræðings til umsagnar.%0D
7. Minnisblað bæjarverkfræðings vegna iðnaðarhverfis við Desjamýri200604003
Til máls tóku:HSv,MM,JS.%0DSamþykkt að vísa erindinu til skipulags- og byggingarnefndar til umsagnar.%0D
8. Gatnagerð Reykjahvoli og Bjargslundi200607122
Til máls tóku:HSv,MM,KT,JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að samþykkja tillögu bæjarverkfræðings að ganga til samninga við verktaka sem fyrir er á svæðinu um gatnagerð og lagningu holræsa við Bjargslund.
9. Lágafellsskóli 3. áfangi Hönnunarsamningur200606236
Til máls tóku:HSv,MM,KT,JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum tillaga bæjarverkfræðings að ganga til samninga við lægstbjóðanda Jarðvélar hf. um uppúrtekt og fleigun vegna 3. áfanga Lágafellsskóla.%0D