Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. október 2006 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Söng­skól­ans í Reykja­vík v. tón­list­ar­nám þegna Mos­fells­bæj­ar200610029

      Til máls tóku: Hsv,JS,KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til for­stöðu­manns fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar.

      • 2. Er­indi frá Neyt­enda­sam­tök­un­um, beiðni um styrk200610027

        Til máls tóku:HSv, JS, MM, KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­ind­inu.

        • 3. Er­indi Ný­sköp­un­ar­sjóðs náms­manna, beiðni um styrk200610021

          Til máls tóku:HSv,JS,MM,KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­ind­inu.

          • 4. Vímu­laus æska - um­sókn um styrk200610020

            Til máls tóku:HSv,JS,MM,KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

            • 5. Er­indi Varmár­sam­tak­anna varð­andi tengi­braut í stokk und­ir Ásland.200610043

              Til máls tóku:HSv,JS,MM,KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar.

              • 6. Er­indi Sam­göngu­ráðu­neyt­is­ins um um­hverf­is­mat Sam­göngu­áætlun­ar 2007-2018.200610041

                Til máls tóku:HSv,JS,MM,KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar.%0D

                • 7. Minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings vegna iðn­að­ar­hverf­is við Desja­mýri200604003

                  Til máls tóku:HSv,MM,JS.%0DSam­þykkt að vísa er­ind­inu til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­sagn­ar.%0D

                  • 8. Gatna­gerð Reykja­hvoli og Bjarg­slundi200607122

                    Til máls tóku:HSv,MM,KT,JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að sam­þykkja til­lögu bæj­ar­verk­fræð­ings að ganga til samn­inga við verktaka sem fyr­ir er á svæð­inu um gatna­gerð og lagn­ingu hol­ræsa við Bjarg­slund.

                    • 9. Lága­fells­skóli 3. áfangi Hönn­un­ar­samn­ing­ur200606236

                      Til máls tóku:HSv,MM,KT,JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um til­laga bæj­ar­verk­fræð­ings að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda Jarð­vél­ar hf. um up­p­úr­tekt og fleig­un vegna 3. áfanga Lága­fells­skóla.%0D

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 7:55