Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. mars 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Að­staða fyr­ir MOTOMOS200605117

      Síðast á dagskrá 802. fundar bæjarráðs. Með fylgir umsögn frá Landmótun.%0D

      Til máls tóku: KT, JBH, MM, RR, JS og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og bæj­ar­verk­fræð­ingi að vinna áfram með er­ind­ið.

      Almenn erindi

      • 2. Er­indi Lög­manns­stofu Magnús­ar B. Brynj­ólfs­son­ar v. ólög­mætr­ar upp­sagn­ar í starfi200608154

        Stefna á hendur Ragnheiði Ríkharðsdóttur f.h. Mosfellsbæjar varðandi vangreidd laun.

        Til máls tóku: RR, SÓJ, JS og MM.%0DLögð fram stefna lög­manns­stofu Magnús­ar B. Brynj­ólfs­son­ar.

        • 3. Hljóð­vist í eldri deild Varmár­skóla200703091

          Til máls tóku: JBH, RR og JS.%0DLagt fram til kynn­ing­ar. Jafn­framt verði at­hug­un á hljóð­vist kynnt fræðslu­nefnd.

          • 4. Beiðni um um­sögn vegna íþróttamið­stöðv­ar­inn­ar Lækj­ar­hlíð200703093

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki at­huga­semd við um­sókn Fast­eigna­stjórn­un­ar ehf um veit­inga­leyfi í íþróttamið­stöð­inni við Lækj­ar­hlíð.

            • 5. Er­indi frá Varmár­sam­tök­un­um v. út­tekt á mögu­leik­um við lagn­ingu tengi­braut­ar200703113

              Til máls tóku: JBH, RR og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fresta af­greiðslu til næsta fund­ar.

              • 6. Trún­að­ar­mál, af­skrift­ir við­skiptakrafna o.fl.200703115

                Til máls tóku: RR, JS og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila af­skrift­ir við­skiptakrafna í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu fjár­mála­stjóra.

                • 7. Deili­skipu­lag Ála­fosskvos­ar200703116

                  Kral Tóm­asson tók ekki þátt í af­greiðslu þessa er­ind­is.%0D%0DTil máls tóku: RR, JBH og JS.%0DSam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að leggja til við bæj­ar­stjórn, á grund­velli minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings, að stað­fest­ing á nýju deili­skipu­lagi fyr­ir Ála­fosskvos verði aft­ur­kölluð og jafn­framt að deili­skipu­lag­ið verði tek­ið upp að nýju í skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:50