22. mars 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Aðstaða fyrir MOTOMOS200605117
Síðast á dagskrá 802. fundar bæjarráðs. Með fylgir umsögn frá Landmótun.%0D
Til máls tóku: KT, JBH, MM, RR, JS og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra og bæjarverkfræðingi að vinna áfram með erindið.
Almenn erindi
2. Erindi Lögmannsstofu Magnúsar B. Brynjólfssonar v. ólögmætrar uppsagnar í starfi200608154
Stefna á hendur Ragnheiði Ríkharðsdóttur f.h. Mosfellsbæjar varðandi vangreidd laun.
Til máls tóku: RR, SÓJ, JS og MM.%0DLögð fram stefna lögmannsstofu Magnúsar B. Brynjólfssonar.
3. Hljóðvist í eldri deild Varmárskóla200703091
Til máls tóku: JBH, RR og JS.%0DLagt fram til kynningar. Jafnframt verði athugun á hljóðvist kynnt fræðslunefnd.
4. Beiðni um umsögn vegna íþróttamiðstöðvarinnar Lækjarhlíð200703093
Samþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð gerir ekki athugasemd við umsókn Fasteignastjórnunar ehf um veitingaleyfi í íþróttamiðstöðinni við Lækjarhlíð.
5. Erindi frá Varmársamtökunum v. úttekt á möguleikum við lagningu tengibrautar200703113
Til máls tóku: JBH, RR og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fresta afgreiðslu til næsta fundar.
6. Trúnaðarmál, afskriftir viðskiptakrafna o.fl.200703115
Til máls tóku: RR, JS og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila afskriftir viðskiptakrafna í samræmi við fyrirliggjandi tillögu fjármálastjóra.
7. Deiliskipulag Álafosskvosar200703116
Kral Tómasson tók ekki þátt í afgreiðslu þessa erindis.%0D%0DTil máls tóku: RR, JBH og JS.%0DSamþykkt með tveimur atkvæðum að leggja til við bæjarstjórn, á grundvelli minnisblað bæjarverkfræðings, að staðfesting á nýju deiliskipulagi fyrir Álafosskvos verði afturkölluð og jafnframt að deiliskipulagið verði tekið upp að nýju í skipulags- og byggingarnefnd.