Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. júlí 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Brynhildur Georgsdóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Sam­band ísl.sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð 755. fund­ar200807024

      %0DLagt fram.

      Almenn erindi

      • 2. Árs­skýrsla Bruna­mála­stofn­un­ar 2007200807008

        Ársskýrsla Brunamálastofnunar lögð fram til kynningar.

        %0DLagt fram.

        • 3. Er­indi Al­ex­and­ers Sig­urðs­son­ar varð­andi fót­bolta­völl í Reykja­hverfi200807016

          %0D%0D%0DTil máls tóku: HS, MM, KT og JS.%0D %0DSam­þykkt að vísa mál­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

          • 4. Fund­ar­boð Veiði­fé­lags Leir­vogs­ár varð­andi að­al­f­und200807017

            %0D%0D%0DTil máls tóku: HS, JS og MM.%0D %0DBæj­ar­ráð sam­þykk­ir að bæj­ar­stjóri sæki fund­inn fyr­ir hönd Mos­fells­bæj­ar.

            • 5. Er­indi Björns Bjarna­son­ar og Arn­ar Marinós­son­ar varð­andi mótor­hjóla­braut í Leir­vogstungu200807023

              %0DTil máls tóku: KT, JS, HS og MM.%0D %0DBæj­ar­ráð vís­ar mál­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

              • 6. Er­indi Sjóvár For­varn­ar­húss varð­andi slysa­varn­ir aldr­aðra200807032

                Erindi Sjóvar Fornvarnarhúss inniheldur tilboð til Mosfellsbæjar vegna slysavarna aldraðra og boð um nánari kynningu á verkefninu og forvarnarhúsinu.

                %0DBæj­ar­ráð vís­ar mál­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                • 7. Staða mannauðs­stjóra200805024

                  Lagt fram til staðfestingar bæjarráðs. Frekari gögn um umsækjendur verða afhent fundarmönnum sem trúnaðargögn.

                  %0DTil máls tók: JS, KT, MM og HS.%0D %0DBæj­ar­ráð stað­fest­ir ráðn­ingu Sig­ríð­ar Ind­riða­dótt­ur í stöðu mannauðs­stjóra Mos­fells­bæj­ar.

                  • 8. Staða for­stöðu­manns kynn­ing­ar­mála200805036

                    Lagt fram til staðfestingar bæjarráðs. Frekari gögn um umsækjendur verða afhent fundarmönnum sem trúnaðargögn.

                    %0DTil máls tók: JS, KT, MM og HS.%0D %0DBæj­ar­ráð stað­fest­ir ráðn­ingu Sig­ríð­ar Dagg­ar Auð­uns­dótt­ir í stöðu for­stöðu­manns kynn­ing­ar­mála hjá Mos­fells­bæ.%0D

                    • 9. Upp­gjör vegna seldra lóða - Trún­að­ar­mál200807005

                      Fjallað var um málið á 888. fundi bæjarráðs. Unnið er að lokafrágangi gagna og verða þau send fundarmönnum til skoðunar á miðvikudag.

                      %0DBæj­ar­ráð sam­þykk­ir kynnt drög að sam­komu­lagi um upp­gjör og heim­il­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs og fjár­mála­stjóra að ljúka mál­inu á grund­velli þeirra.

                      Fundargerðir til staðfestingar

                      • 10. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 132200806030F

                        <DIV&gt;Fund­ar­gerð 132. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 889. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;

                        • 10.1. Íþróttamið­stöðin að Varmá - upp­lýs­ing­ar um fram­kvæmd­ir. 200802191

                          Á fund­inn mæt­ir Jón Þór Þor­valds­son, arki­tekt og kynn­ir loka­til­lögu að þjón­ustu­bygg­ingu og and­dyri við Íþróttamið­stöð­ina að Varmá.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: HS, MM og JS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að hald­ið verði áfram með hönn­un og fram­kvæmd við gerð þjón­ustu­bygg­ing­ar og and­dyr­is við íþróttamið­stöð­ina að Varmá.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 10.2. Um­sókn um styrk vegna ólymp­íufar­ar 200806261

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir til­lögu íþrótta- og tóm­stund­ar­nefnd­ar um að styrkja ólymp­íufar­ann Árna Má Árna­son, sund­mann frá Mos­fells­bæ. Styrk­ur­inn verði sam­bæri­leg­ur þeim sem veitt­ur er til ungra og efni­legra af­reks­manna í Mos­fells­bæ og sam­svari 2 mán­aða laun­um, eða um&nbsp;300.000 kr. Styrk­ur­inn verði tek­inn af fjár­veit­ingu&nbsp;menn­ing­ar­sviðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:20