10. júlí 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Brynhildur Georgsdóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Samband ísl.sveitarfélaga fundargerð 755. fundar200807024
%0DLagt fram.
Almenn erindi
2. Ársskýrsla Brunamálastofnunar 2007200807008
Ársskýrsla Brunamálastofnunar lögð fram til kynningar.
%0DLagt fram.
3. Erindi Alexanders Sigurðssonar varðandi fótboltavöll í Reykjahverfi200807016
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, MM, KT og JS.%0D %0DSamþykkt að vísa málinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.
4. Fundarboð Veiðifélags Leirvogsár varðandi aðalfund200807017
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, JS og MM.%0D %0DBæjarráð samþykkir að bæjarstjóri sæki fundinn fyrir hönd Mosfellsbæjar.
5. Erindi Björns Bjarnasonar og Arnar Marinóssonar varðandi mótorhjólabraut í Leirvogstungu200807023
%0DTil máls tóku: KT, JS, HS og MM.%0D %0DBæjarráð vísar málinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.
6. Erindi Sjóvár Forvarnarhúss varðandi slysavarnir aldraðra200807032
Erindi Sjóvar Fornvarnarhúss inniheldur tilboð til Mosfellsbæjar vegna slysavarna aldraðra og boð um nánari kynningu á verkefninu og forvarnarhúsinu.
%0DBæjarráð vísar málinu til fjölskyldunefndar til umsagnar.
7. Staða mannauðsstjóra200805024
Lagt fram til staðfestingar bæjarráðs. Frekari gögn um umsækjendur verða afhent fundarmönnum sem trúnaðargögn.
%0DTil máls tók: JS, KT, MM og HS.%0D %0DBæjarráð staðfestir ráðningu Sigríðar Indriðadóttur í stöðu mannauðsstjóra Mosfellsbæjar.
8. Staða forstöðumanns kynningarmála200805036
Lagt fram til staðfestingar bæjarráðs. Frekari gögn um umsækjendur verða afhent fundarmönnum sem trúnaðargögn.
%0DTil máls tók: JS, KT, MM og HS.%0D %0DBæjarráð staðfestir ráðningu Sigríðar Daggar Auðunsdóttir í stöðu forstöðumanns kynningarmála hjá Mosfellsbæ.%0D
9. Uppgjör vegna seldra lóða - Trúnaðarmál200807005
Fjallað var um málið á 888. fundi bæjarráðs. Unnið er að lokafrágangi gagna og verða þau send fundarmönnum til skoðunar á miðvikudag.
%0DBæjarráð samþykkir kynnt drög að samkomulagi um uppgjör og heimilar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs og fjármálastjóra að ljúka málinu á grundvelli þeirra.
Fundargerðir til staðfestingar
10. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 132200806030F
<DIV>Fundargerð 132. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 889. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
10.1. Íþróttamiðstöðin að Varmá - upplýsingar um framkvæmdir. 200802191
Á fundinn mætir Jón Þór Þorvaldsson, arkitekt og kynnir lokatillögu að þjónustubyggingu og anddyri við Íþróttamiðstöðina að Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, MM og JS.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bæjarráð samþykkir að haldið verði áfram með hönnun og framkvæmd við gerð þjónustubyggingar og anddyris við íþróttamiðstöðina að Varmá.</DIV></DIV>
10.2. Umsókn um styrk vegna ólympíufarar 200806261
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Bæjarráð samþykkir tillögu íþrótta- og tómstundarnefndar um að styrkja ólympíufarann Árna Má Árnason, sundmann frá Mosfellsbæ. Styrkurinn verði sambærilegur þeim sem veittur er til ungra og efnilegra afreksmanna í Mosfellsbæ og samsvari 2 mánaða launum, eða um 300.000 kr. Styrkurinn verði tekinn af fjárveitingu menningarsviðs.</DIV></DIV></DIV>