Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. apríl 2007 kl. 7:30,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. At­huga­semd­ir við fund­ar­tíma200704151

      "Sam­fylk­ing­in ger­ir at­huga­semd­ir við tíma­setn­ingu fund­ar­ins. Fjöldi mála er í engu sam­ræmi við áætl­aða lengd fund­ar­ins og virð­ist til þess fall­inn að fresta mál­um sem full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar hef­ur óskað eft­ir að tekin verði upp.%0DÁ síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar var regl­um um styrki til út­hlut­un­ar fyr­ir efni­leg ung­menni breytt. Það var gert svo ung­menn­in gætu frek­ar skipu­lagt sig og sína sum­ar­vinnu.%0DÓsk­ar því full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar eft­ir skýr­ing­um á þeim drætti sem orð­ið hef­ur á boð­un fund­ar­ins og hvers vegna hann sé ekki á venju­leg­um fund­ar­tíma.%0DJafn­framt er óskað eft­ir því að komi til frest­un­ar á fund­in­um, verði boð­að til nýs fund­ar í næstu viku til að ljúka þeim mál­um sem kunni að vera eft­ir og hann hafð­ur á þeim tíma sem ákveð­inn hef­ur ver­ið sem hent­ug­ur fund­ar­tími fyr­ir nefnd­ar­menn.%0DSjái að­al­menn sér ekki fært að mæta þá skuli kalla til vara­menn eins og sam­þykkt­ir gera ráð fyr­ir."%0D%0DFull­trú­ar D og V lista vilja taka fram að haft var sam­band við nefnd­ar­menn til að fá fram af­stöðu þeirra til fund­ar­tím­ans. Jafn­framt var alltaf ljóst að halda yrði ann­an fund á næstu dög­um eins og kem­ur fram í fund­ar­boði.

      • 2. Stjórn­un og skipu­lag frí­stunda­selja 2007-8200704113

        Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd mæl­ir með því við bæj­ar­stjórn að stjórn­un Frí­stunda­sels Lága­fells­skóla frá 6 til 9 ára verði í hönd­um stjórn­enda Lága­fells­skóla. Jafn­framt ósk­ar nefnd­in eft­ir því við emb­ætt­is­menn að leggja fram breyt­ing­ar á sam­þykkt­um um Frí­stunda­sel í sam­ræmi við þetta.

        • 3. Regl­ur um út­hlut­un styrkja til ung­menna sem skara fram úr í íþrótt­um, tóm­stund­um og list­um.200604050

          Lagt fram.

          • 4. Um­sókn­ir um styrk til íþr. og tómst.nefnd­ar vegna út­hlut­un­ar til efni­legra ung­menna200703227

            Fram komu 8 um­sókn­ir um styrk. %0D%0DÍ­þrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til að eft­ir­tald­ir ein­stak­ling­ar hljóti styrk til efni­legra ung­menna á ár­inu 2007:%0DÁrni Már Árna­son, sund­mað­ur, Gréta Salóme Stef­áns­dótt­ir, fiðlu­leik­ari, Kristján Þór Ein­ars­son, golfleik­ari og Guðný Björk Óð­ins­dótt­ir, knatt­spyrnu­kona.

            • 5. Frí­stunda­á­vís­un - Nið­ur­greiðsl­ur til ein­stak­linga vegna frí­stund­astarfs200704078

              Lagð­ar fram regl­ur um frí­stunda­á­vís­un. %0D%0DFull­trúi sam­fylk­ing­ar lagði fram eft­ir­far­andi bók­un:%0D%0D"Þetta mál er sett á dags­skrá fund­ar­ins að minni ósk. Í milli­tíð­inni hafa ver­ið samin drög að regl­um um mál­ið sem send voru út með fund­ar­boði. Til und­ir­bún­ings mál­inu hafði ég sett sam­an drög að sams kon­ar regl­um til að leggja fram til um­ræðu í nefnd­inni. Þess­ar tvær út­gáf­ur að regl­um eru ekki að öllu leiti sam­hljóða. Geri ég það því að til­lögu minni að emb­ætt­is­mönn­um verði fal­ið að fara yfir efn­is­þætti þess­ara tveggja til­lagna og leggja nið­ur­stöðu sína til um­ræðu á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar."%0D%0DLögð var fram eft­ir­far­andi bók­un:%0D%0D"Full­trú­ar D og V lista vilja taka fram að þetta mál hef­ur ver­ið á dagskrá í vinnu nefnd­ar­inn­ar í vet­ur og nú ligg­ur fyr­ir til­laga um fyr­ir­komulag frí­stunda­greiðslna sem grund­vallast á því fjár­magni sem er til ráð­stöf­un­ar. Jafn­framt er um að ræða regl­ur sem gilda fyrsta árið og verða tekn­ar til skoð­un­ar að feng­inni reynslu."%0D%0DÍ­þrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að Mos­fells­bær sendi öll­um börn­um og ung­ling­um á aldr­in­um 6-16 ára með lög­heim­ili í Mos­fells­bæ frí­stunda­á­vís­un að upp­hæð 15.000,- sem hægt er að nota til að greiða fyr­ir hvers kon­ar frí­stund­ast­arf.%0D%0DSam­þykkt með 5 at­kvæð­um.

              • 6. Frí­stunda­mið­stöðv­ar fyr­ir fötluð grunn­skóla­börn200703193

                Mál­inu frestað.

                • 7. Við­mið­un­ar­regl­ur vegna þjón­ustu við fötluð börn og ung­linga til frí­stund­astarfs200704080

                  Mál­inu frestað.

                  • 8. Nýt­ing íþrótta­mann­virkja 2007200612134

                    Mál­inu frestað.

                    • 9. Sum­arstarf ÍTÓM200704076

                      Mál­inu frestað.

                      • 10. Vinnu­skóli Mos­fells­bæj­ar 2007200704075

                        Mál­inu frestað.

                        • 11. Kann­an­ir vegna frí­stunda­selja og dægra­dval­ar200703201

                          Mál­inu frestað.

                          • 12. Íþrótta­svæð­ið að Varmá - gervi­grasvöll­ur200612024

                            Mál­inu frestað.

                            • 13. Nefnd­ar­störf - sam­vinna og sam­skipti200704086

                              Mál­inu frestað.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 8:40