Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. ágúst 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Helga­fells­land - deili­skipu­lag tengi­braut­ar200608199

      Tillaga að deiliskipulagi Helgafellsvegar (hluta) var auglýst skv. 25. gr. S/B-laga 31. maí 2007 með athugasemdafresti til 12. júlí 2007. Samhliða var auglýst umhverfisskýrsla, Umhverfismat deiliskipulags Helgafellsvegar, skv. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana. Fimm athugasemdir bárust: Frá Berglindi Björgúlfsdóttur f.h. Varmársamtakanna, dags. 10. júlí 2007; frá Páli Kristjánssyni f.h. Álafossbrekkunnar ehf., dags. 10. júlí 2007; frá Guðmundi A. Jónssyni dags. 11. júlí 2007; frá Valgerði Bergsdóttur, dags. 11. júlí 2007 og bréf undirritað af Páli Kristjánssyni f.h. Hildar Margrétardóttur og 15 annarra íbúa og hagsmunaaðila við Álafossveg og Brekkuland, dags. 19. júní 2007, mótt. 12. júlí 2007.%0DLögð verða fram umsögn Skipulagsstofnunar og drög að svörum við athugasemdum. Einnig verður kynnt álitsgerð Línuhönnunar, sem send verður í tölvupósti síðar í dag (mi.) Athugasemdir voru sendar út með fundarboði 205. fundar.

      Til­laga að deili­skipu­lagi Helga­fells­veg­ar (hluta) var aug­lýst skv. 25. gr. S/B-laga 31. maí 2007 með at­huga­semda­fresti til 12. júlí 2007. Sam­hliða var aug­lýst um­hverf­is­skýrsla, Um­hverf­is­mat deili­skipu­lags Helga­fells­veg­ar, skv. 7. gr. laga um um­hverf­is­mat áætl­ana. Fimm at­huga­semd­ir bár­ust: Frá Berg­lindi Björg­úlfs­dótt­ur f.h. Varmár­sam­tak­anna, dags. 10. júlí 2007; frá Páli Kristjáns­syni f.h. Ála­foss­brekk­unn­ar ehf., dags. 10. júlí 2007; frá Guð­mundi A. Jóns­syni dags. 11. júlí 2007; frá Val­gerði Bergs­dótt­ur, dags. 11. júlí 2007 og bréf und­ir­ritað af Páli Kristjáns­syni f.h. Hild­ar Mar­grét­ar­dótt­ur og 15 ann­arra íbúa og hags­muna­að­ila við Ála­fossveg og Brekku­land, dags. 19. júní 2007, mótt. 12. júlí 2007. Lögð fram um­sögn Skipu­lags­stofn­un­ar og drög að svör­um við at­huga­semd­um. Einn­ig kynnt álits­gerð verk­fræð­stof­unn­ar Línu­hönn­un­ar. Ekki hef­ur borist um­sögn Um­hverf­is­stofn­un­ar. Ás­dís Hlökk Theo­dórs­dótt­ir sat fund­inn und­ir þess­um lið.%0DNefnd­in sam­þykk­ir fram­lögð drög að svör­um við at­huga­semd­um með þeim breyt­ing­um sem rædd­ar voru á fund­in­um. Jafn­framt legg­ur nefnd­in til að til­lag­an að deili­skipu­lagi verði sam­þykkt skv. 25. gr. S/B-laga og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið. %0DFull­trúi sam­fylk­ing­ar, sem er vara­mað­ur í nefnd­inni, sit­ur hjá við af­greiðslu máls­ins þar sem hann hef­ur ekki tek­ið þátt í um­ræð­um um mál­ið á fyrri stig­um.

      • 2. Lyng­hóls­land, um­sókn H.Ó. um nafn­breyt­ingu á frí­stunda­húsi200708087

        Haukur Óskarsson óskar þann 10. ágúst 2007 eftir því að land hans og bústaður í landi Lynghóls verði skráð sem "Arnarból við Lynghólsveg, Mosfellsbæ." Frestað á 206. fundi.

        Hauk­ur Ósk­ars­son ósk­ar þann 10. ág­úst 2007 eft­ir því að land hans og bú­stað­ur í landi Lyng­hóls verði skráð sem "Arn­ar­ból við Lyng­hóls­veg, Mos­fells­bæ." Frestað á 206. fundi.%0DÍ Mos­fells­bæ gild­ir sú verklags­regla að ekki eru skráð heiti ein­stakra sum­ar­bú­staða og því get­ur nefnd­in ekki orð­ið við er­ind­inu.

        • 3. Þrast­ar­höfði, ósk um nið­ur­fell­ingu göngu­stíga200708089

          Erindi mótt. 13. ágúst, undirritað af 11 húseigendum við Þrastarhöfða, þar sem óskað er eftir því að nánar tilteknir göngustígar gegnum hverfið verði felldir út af skipulagi. Frestað á 206. fundi.

          Er­indi mótt. 13. ág­úst, und­ir­ritað af 11 hús­eig­end­um við Þrast­ar­höfða, þar sem óskað er eft­ir því að nán­ar til­tekn­ir göngu­stíg­ar gegn­um hverf­ið verði felld­ir út af skipu­lagi. Frestað á 206. fundi.%0DNefnd­in er nei­kvæð gagn­vart því að fella um­rædda stíga út af deili­skipu­lagi. Stíg­arn­ir eru sam­kvæmt ramma­skipu­lagi Blikastaðalands þar sem leit­ast er við að auka ör­yggi íbú­anna með því að bjóða upp á sér­stakt göngu­stíga­kerfi. Stíg­arn­ir eru ekki hluti af að­al­stíga­hverfi bæj­ar­ins, held­ur ætl­að­ir fyr­ir um­ferð fót­gang­andi inn­an hverf­is.

          • 4. Þrast­ar­höfði 38, um­sókn um girð­ingu utan lóð­ar­marka200708091

            Júlía M. Jónsdóttir óskar þann 9. ágúst 2007 eftir leyfi til að hafa hluta girðingar (11 m kafla) um 50 cm utan suðurlóðarmarka. Frestað á 206. fundi.

            Júlía M. Jóns­dótt­ir ósk­ar þann 9. ág­úst 2007 eft­ir leyfi til að hafa hluta girð­ing­ar (11 m kafla) um 50 cm utan suð­ur­lóð­ar­marka. Frestað á 206. fundi.%0DNefnd­in legg­ur áherslu á að lóð­ar­vegg­ir verði inn­an lóð­ar­marka skv. deili­skipu­lagi.

            • 5. Heið­ar­býli (Reykja­mel­ur 9), beiðni um auk­ið bygg­ing­armagn200708127

              Auður Sveinsdóttir og Halldór Víglundsson óska með bréfi dags. 16. ágúst 2007 eftir samþykki nefndarinnar fyrir því að hús á lóðinni megi vera allt að 340 m2. Frestað á 206. fundi.

              Auð­ur Sveins­dótt­ir og Halldór Víg­lunds­son óska með bréfi dags. 16. ág­úst 2007 eft­ir sam­þykki nefnd­ar­inn­ar fyr­ir því að hús á lóð­inni megi vera allt að 340 m2. Frestað á 206. fundi.%0DSam­þykkt.

              • 6. Mið­dals­land norð­an Selvatns, deili­skipu­lag 5 frí­stunda­lóða200708097

                Hildigunnur Haraldsdóttir arkitekt óskar þann 15. ágúst 2007 f.h. landeigenda eftir afstöðu nefndarinnar til meðf. tillögu að deiliskipulagi 5 frístundalóða þar sem áður voru 2 lóðir Gunnlaugar Eggertsdóttur.

                Hildigunn­ur Har­alds­dótt­ir arki­tekt ósk­ar þann 15. ág­úst 2007 f.h. land­eig­enda eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til meðf. til­lögu að deili­skipu­lagi 5 frí­stunda­lóða þar sem áður voru 2 lóð­ir Gunn­laug­ar Eggerts­dótt­ur.%0DFrestað.

                • 7. Flug­völl­ur á Tungu­bökk­um, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200708140

                  Sigurjón Valsson fer þess á leit f.h. Flugklúbbs Mosfellsbæjar þann 14. ágúst 2007 að deiliskipulagi fyrir svæði klúbbsins verði breytt skv. meðf. uppdrætti þannig að byggingarreitur skýlis nr. 3 verði stækkaður .

                  Sig­ur­jón Vals­son fer þess á leit f.h. Flug­klúbbs Mos­fells­bæj­ar þann 14. ág­úst 2007 að deili­skipu­lagi fyr­ir svæði klúbbs­ins verði breytt skv. meðf. upp­drætti þann­ig að bygg­ing­ar­reit­ur skýl­is nr. 3 verði stækk­að­ur.%0DFrestað.

                  • 8. Hjól­reiða­að­stæð­ur í Mos­fells­bæ, Er­indi Ursulu Ju­nem­ann200708090

                    Ursula Junemann ritar nefndinni þann 8. ágúst bréf, þar sem hún vekur athygli á ýmsu sem hún telur að betur mætti fara í bænum gagnvart umferð reiðhjóla.

                    Ursula Ju­nem­ann rit­ar nefnd­inni þann 8. ág­úst bréf, þar sem hún vek­ur at­hygli á ýmsu sem hún tel­ur að bet­ur mætti fara í bæn­um gagn­vart um­ferð reið­hjóla.%0DFrestað.

                    • 9. Dals­bú í Helga­dal, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200706136

                      G. Helga Skowronski óskar þann 14. júní 2007 eftir leyfi til að fjarlægja gamla kaffistofu og reisa nýtt einingahús á sama stað.

                      G. Helga Skowronski ósk­ar þann 14. júní 2007 eft­ir leyfi til að fjar­lægja gamla kaffi­stofu og reisa nýtt ein­inga­hús á sama stað.%0DNefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við er­ind­ið og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa frek­ari af­greiðslu þess.

                      • 10. Reykja­vík­ur­borg, til­lög­ur að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi til kynn­ing­ar.200708176

                        Ann Andreasen sendir f.h. Reykjavíkurborgar þann 16. ágúst til kynningar 3 tillögur að breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkur:%0D1. Hellisheiðaræð frá Hellisheiðarvirkjun að Reynisvatnsheiði. %0D2. Nesjavallalína 2 – jarðstrengur frá Nesjavallavirkjun að Geithálsi. %0D3. Kolviðarhólslína 1 – endurbygging og nýbygging, Búrfellslína 3 – nýbygging.%0D

                        Ann Andrea­sen send­ir f.h. Reykja­vík­ur­borg­ar þann 16. ág­úst til kynn­ing­ar 3 til­lög­ur að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur: %0D1. Hell­is­heið­aræð frá Hell­is­heið­ar­virkj­un að Reyn­is­vatns­heiði. %0D2. Nesja­valla­lína 2 – jarð­streng­ur frá Nesja­valla­virkj­un að Geit­hálsi. %0D3. Kol­við­ar­hóls­lína 1, end­ur­bygg­ing og ný­bygg­ing - Búr­fells­lína 3, ný­bygg­ing.%0DFrestað.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10