4. september 2012 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
- Bylgja Bára Bragadóttir 1. varamaður
- Bergljót Kristín Ingvadóttir áheyrnarfulltrúi
- Jóhanna S Hermannsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Berglind Bára Hansdóttir áheyrnarfulltrúi
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
2. Ársskýrsla Skólaskrifstofu 2011-20122012081860
Lagt fram
Skýrslan lögð fram. Umræður fóru fram og lýst var ánægju með skýrsluna sem slíka en ekki síður ánægju með skóla- og uppeldisstofnanir í Mosfellsbæ þar sem fer fram gróskumikið starf.
3. Erindi kennara um stjórnun í Varmárskóla201206080
Á fundinum verður gerð grein fyrir stöðu mála.
Niðurstaða erindisins kynnt.