22. maí 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Nátthagakot, lnr. 125236. Ósk um deiliskipulag tveggja frístundalóða.200702069
Athugasemdafrestur v. tillögu að deiliskipulagi sem auglýst var skv. 25. gr. S/B-laga rann út 4. maí 2007. Athugasemd dags. 2. maí 2007 barst frá Jónu Aðalheiði Vilhjálmsdóttur.%0DFrestað á fundi 199. Sjá aður útsend gögn.
Athugasemdafrestur v. tillögu að deiliskipulagi sem auglýst var skv. 25. gr. S/B-laga rann út 4. maí 2007. Athugasemd dags. 2. maí 2007 barst frá Jónu Aðalheiði Vilhjálmsdóttur. Frestað á fundi 199.%0DNefndin frestar afgreiðslu og óskar eftir því að lagður verði fram hnitsettur uppdráttur af lóðunum, uppáskrifaður af landeiganda og lóðarhöfum.
2. Helgafellsland - deiliskipulag tengibrautar200608199
Lögð verður fram tillaga ráðgjafarfyrirtækisins ALTA að umhverfismati deiliskipulags Helgafellsvegar, ásamt endurskoðaðri tillögu að deiliskipulagi tengivegarins. (Tillagan verður send í tölvupósti í síðasta lagi á mánudag og einnig útprentuð til þeirra sem þess óska.)
Lögð fram tillaga ráðgjafarfyrirtækisins ALTA að umhverfismati deiliskipulags Helgafellsvegar, ásamt endurskoðaðri tillögu að deiliskipulagi tengivegarins.%0DNefndin leggur til að deiliskipulagstillagan, með þeim breytingum á texta sem ræddar voru á fundinum, verði auglýst til kynningar ásamt umhverfisskýrslunni, í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og 7. gr. laga nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana.%0DJónas Sigurðsson óskar bókað að hann samþykkir deiliskipulagið og umhverfisskýrsluna til auglýsingar og athugasemda.%0D
3. Úr Miðdal lnr. 125198, umsókn um deiliskipulag200705068
EON-arkitektar f.h. Baldurs Baldurssonar óska þann 24. apríl eftir samþykki á tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar milli Krókatjarnar og Silungatjarnar.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.
EON-arkitektar f.h. Baldurs Baldurssonar óska þann 24. apríl eftir samþykki á meðfylgjandi tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar milli Krókatjarnar og Silungatjarnar. Frestað á fundi 199.%0DNefndin leggur til að tillagan verði auglýst til kynningar skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga.%0D%0D
4. Í Úlfarsfellslandi 190836, umsókn um deiliskipulag200705069
Björn Ragnarsson óskar þann 4. maí 2007 eftir samþykki á tillögu Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts að deiliskipulagi frístundalóðar norðan Hafravatns.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.
Björn Ragnarsson óskar þann 4. maí 2007 eftir samþykki á meðfylgjandi tillögu Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts að deiliskipulagi frístundalóðar norðan Hafravatns. Frestað á fundi 199.%0DNefndin leggur til að tillagan verði auglýst til kynningar skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga.
5. Vörubílastæði við Bogatanga, kvörtun200704114
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 198. fundi.%0DFrestað á fundi 199. Sjá einnig áður útsend gögn.
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 198. fundi. Frestað á fundi 199.%0DUmræður. Starfsmönnum falið að vinna að málinu.
6. Erindi Reykjavíkurborgar varðandi endurskoðun Aðalskipulags Reykjavíkur200704187
Bréf Reykjavíkurborgar dags. 25. apríl 2007, um fyrirhugaða endurskoðun aðalskipulags borgarinnar, lagt fram til kynningar.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsent bréf.
Bréf Reykjavíkurborgar dags. 25. apríl 2007 um fyrirhugaða endurskoðun aðalskipulags borgarinnar lagt fram til kynningar.
7. Fyrirspurn um stækkun á hesthúsinu Blesabakka 4200705026
Þorkell Guðbrandsson óskar þann 3. maí 2007 eftir heimild til að byggja 10 m2 viðbyggingu við stafn hússins.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.
Þorkell Guðbrandsson óskar þann 3. maí 2007 eftir heimild til að byggja 10 m2 viðbyggingu við stafn hússins. Frestað á fundi 199.%0DNefndin er neikvæð gagnvart því að byggt verði út í lóðarmörk og telur að ekki sé pláss þarna fyrir viðbyggingu.
8. Lækjartún 13a, umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr og breytingu á gluggum200705058
Sturla Þór Jónsson arkitekt f.h. Harðar Hafsteinssonar sækir um leyfi til að byggja bílskúr og breyta gluggum.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.
Sturla Þór Jónsson arkitekt f.h. Harðar Hafsteinssonar sækir um leyfi til að byggja bílskúr og breyta gluggum. Frestað á fundi 199.%0DByggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjendur.
9. Litlikriki 2 - Umsókn um byggingarleyfi200606210
Afltak ehf sækir um leyfi til að reisa fjölbýlishús skv. teikningum Gylfa Guðjónssonar arkitekts. Bílgeymsla í kjallara er skv. teikningum að hluta utan byggingarreits.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.
Afltak ehf sækir um leyfi til að reisa fjölbýlishús skv. teikningum Gylfa Guðjónssonar arkitekts. Bílgeymsla í kjallara er skv. teikningunum að hluta utan byggingarreits. Frestað á fundi 199.%0DNefndin er neikvæð gagnvart erindinu.
10. Ósk um breytingu á aðalskipulagi og lóð við gatnamót Vesturlandsvegar/Skarhólabrautar200705080
Bílasala Íslands leitar eftir því að fá ca 10.000 m2 lóð fyrir starfsemi sína á þríhyrnunni sunnan og austan gatnamótanna. Hún er merkt sem opið óbyggt svæði á aðalskipulagi.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.
Bílasala Íslands leitar eftir því að fá ca 10.000 m2 lóð fyrir starfsemi sína á þríhyrnu sunnan og austan gatnamótanna, sem merkt er sem opið óbyggt svæði á aðalskipulagi. Frestað á fundi 199.%0DNefndin telur að þessi staður komi ekki til álita fyrir umrædda starfsemi.
11. Reykjamelur 19, umsókn um byggingarleyfi fyrir garðáhaldahús200609178
Bæjarráð beindi því þann 10. maí 2007 til nefndarinnar að taka erindið fyrir að nýju og skoða þær athugasemdir sem gerðar hafa verið við afgreiðslu þess.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.
Bæjarráð beindi því þann 10. maí 2007 til nefndarinnar að taka erindið fyrir að nýju og skoða þær athugasemdir sem gerðar hafa verið við afgreiðslu þess. Frestað á fundi 199.%0DNefndin samþykkir að taka málið fyrir að nýju og gefa umsækjendum kost á því að kynna sér og tjá sig um framkomnar athugasemdir.
12. Grenibyggð 20, umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu milli húss og bílskúrs200705102
Haukur Örn Harðarson og Dagný Kristinsdóttir sækja þann 4. maí um leyfi til að stækka endaíbúð í raðhúsi með viðbyggingu milli húss og bílskúrs skv. meðf. teikningum eftir Ingimund Sveinsson, arkitekt.
Haukur Örn Harðarson og Dagný Kristinsdóttir sækja þann 4. maí um leyfi til að stækka endaíbúð í raðhúsi með viðbyggingu milli húss og bílskúrs skv. meðf. teikningum eftir Ingimund Sveinsson, arkitekt.%0DNefndin samþykkir að grenndarkynna erindið.
13. Grenibyggð 10, umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu milli húss og bílskúrs200705099
Hinrik Gylfason og Erna Arnardóttir sækja þann 4. maí um leyfi til að stækka endaíbúð í raðhúsi með viðbyggingu milli húss og bílskúrs skv. meðf. teikningum eftir Ingimund Sveinsson, arkitekt.
Hinrik Gylfason og Erna Arnardóttir sækja þann 4. maí um leyfi til að stækka endaíbúð í raðhúsi með viðbyggingu milli húss og bílskúrs skv. meðf. teikningum eftir Ingimund Sveinsson, arkitekt.%0DNefndin samþykkir að grenndarkynna erindið.
14. Kvíslartunga 118, umsókn um stækkun á byggingarreit200702006
Grenndarkynningu skv. 2. mgr. 26. gr. S/B-laga á tillögu að breytingu á byggingarreit lauk þann 10.05.07 er allir þáttakendur höfðu lýst skriflega yfir samþykki sínu.
Grenndarkynningu skv. 2. mgr. 26. gr. S/B-laga á tillögu að breytingu á byggingarreit lauk þann 10.05.07 er allir þáttakendur höfðu lýst skriflega yfir samþykki sínu.%0DNefndin leggur til að breytingin verði samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.
Fundargerðir til kynningar
15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 134200705008F
Lagt fram til kynningar.