Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. maí 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Nátt­haga­kot, lnr. 125236. Ósk um deili­skipu­lag tveggja frí­stunda­lóða.200702069

      Athugasemdafrestur v. tillögu að deiliskipulagi sem auglýst var skv. 25. gr. S/B-laga rann út 4. maí 2007. Athugasemd dags. 2. maí 2007 barst frá Jónu Aðalheiði Vilhjálmsdóttur.%0DFrestað á fundi 199. Sjá aður útsend gögn.

      At­huga­semda­frest­ur v. til­lögu að deili­skipu­lagi sem aug­lýst var skv. 25. gr. S/B-laga rann út 4. maí 2007. At­huga­semd dags. 2. maí 2007 barst frá Jónu Að­al­heiði Vil­hjálms­dótt­ur. Frestað á fundi 199.%0DNefnd­in frest­ar af­greiðslu og ósk­ar eft­ir því að lagð­ur verði fram hnit­sett­ur upp­drátt­ur af lóð­un­um, upp­áskrif­að­ur af land­eig­anda og lóð­ar­höf­um.

      • 2. Helga­fells­land - deili­skipu­lag tengi­braut­ar200608199

        Lögð verður fram tillaga ráðgjafarfyrirtækisins ALTA að umhverfismati deiliskipulags Helgafellsvegar, ásamt endurskoðaðri tillögu að deiliskipulagi tengivegarins. (Tillagan verður send í tölvupósti í síðasta lagi á mánudag og einnig útprentuð til þeirra sem þess óska.)

        Lögð fram til­laga ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­is­ins ALTA að um­hverf­is­mati deili­skipu­lags Helga­fells­veg­ar, ásamt end­ur­skoð­aðri til­lögu að deili­skipu­lagi tengi­veg­ar­ins.%0DNefnd­in legg­ur til að deili­skipu­lagstil­lag­an, með þeim breyt­ing­um á texta sem rædd­ar voru á fund­in­um, verði aug­lýst til kynn­ing­ar ásamt um­hverf­is­skýrsl­unni, í sam­ræmi við 25. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga nr. 73/1997 og 7. gr. laga nr. 105/2006 um um­hverf­is­mat áætl­ana.%0DJón­as Sig­urðs­son ósk­ar bókað að hann sam­þykk­ir deili­skipu­lag­ið og um­hverf­is­skýrsl­una til aug­lýs­ing­ar og at­huga­semda.%0D

        • 3. Úr Mið­dal lnr. 125198, um­sókn um deili­skipu­lag200705068

          EON-arkitektar f.h. Baldurs Baldurssonar óska þann 24. apríl eftir samþykki á tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar milli Krókatjarnar og Silungatjarnar.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.

          EON-arki­tekt­ar f.h. Bald­urs Bald­urs­son­ar óska þann 24. apríl eft­ir sam­þykki á með­fylgj­andi til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar milli Króka­tjarn­ar og Sil­unga­tjarn­ar. Frestað á fundi 199.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði aug­lýst til kynn­ing­ar skv. 25. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga.%0D%0D

          • 4. Í Úlfars­fellslandi 190836, um­sókn um deili­skipu­lag200705069

            Björn Ragnarsson óskar þann 4. maí 2007 eftir samþykki á tillögu Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts að deiliskipulagi frístundalóðar norðan Hafravatns.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.

            Björn Ragn­ars­son ósk­ar þann 4. maí 2007 eft­ir sam­þykki á með­fylgj­andi til­lögu Ragn­hild­ar Ing­ólfs­dótt­ur arki­tekts að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar norð­an Hafra­vatns. Frestað á fundi 199.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði aug­lýst til kynn­ing­ar skv. 25. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga.

            • 5. Vöru­bíla­stæði við Bo­ga­tanga, kvört­un200704114

              Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 198. fundi.%0DFrestað á fundi 199. Sjá einnig áður útsend gögn.

              Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 198. fundi. Frestað á fundi 199.%0DUm­ræð­ur. Starfs­mönn­um fal­ið að vinna að mál­inu.

              • 6. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi end­ur­skoð­un Að­al­skipu­lags Reykja­vík­ur200704187

                Bréf Reykjavíkurborgar dags. 25. apríl 2007, um fyrirhugaða endurskoðun aðalskipulags borgarinnar, lagt fram til kynningar.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsent bréf.

                Bréf Reykja­vík­ur­borg­ar dags. 25. apríl 2007 um fyr­ir­hug­aða end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags borg­ar­inn­ar lagt fram til kynn­ing­ar.

                • 7. Fyr­ir­spurn um stækk­un á hest­hús­inu Bles­a­bakka 4200705026

                  Þorkell Guðbrandsson óskar þann 3. maí 2007 eftir heimild til að byggja 10 m2 viðbyggingu við stafn hússins.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.

                  Þor­kell Guð­brands­son ósk­ar þann 3. maí 2007 eft­ir heim­ild til að byggja 10 m2 við­bygg­ingu við stafn húss­ins. Frestað á fundi 199.%0DNefnd­in er nei­kvæð gagn­vart því að byggt verði út í lóð­ar­mörk og tel­ur að ekki sé pláss þarna fyr­ir við­bygg­ingu.

                  • 8. Lækj­ar­tún 13a, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr og breyt­ingu á glugg­um200705058

                    Sturla Þór Jónsson arkitekt f.h. Harðar Hafsteinssonar sækir um leyfi til að byggja bílskúr og breyta gluggum.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.

                    Sturla Þór Jóns­son arki­tekt f.h. Harð­ar Haf­steins­son­ar sæk­ir um leyfi til að byggja bíl­skúr og breyta glugg­um. Frestað á fundi 199.%0DBygg­ing­ar­full­trúa fal­ið að ræða við um­sækj­end­ur.

                    • 9. Litlikriki 2 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200606210

                      Afltak ehf sækir um leyfi til að reisa fjölbýlishús skv. teikningum Gylfa Guðjónssonar arkitekts. Bílgeymsla í kjallara er skv. teikningum að hluta utan byggingarreits.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.

                      Afltak ehf sæk­ir um leyfi til að reisa fjöl­býl­is­hús skv. teikn­ing­um Gylfa Guð­jóns­son­ar arki­tekts. Bíl­geymsla í kjall­ara er skv. teikn­ing­un­um að hluta utan bygg­ing­ar­reits. Frestað á fundi 199.%0DNefnd­in er nei­kvæð gagn­vart er­ind­inu.

                      • 10. Ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og lóð við gatna­mót Vest­ur­lands­veg­ar/Skar­hóla­braut­ar200705080

                        Bílasala Íslands leitar eftir því að fá ca 10.000 m2 lóð fyrir starfsemi sína á þríhyrnunni sunnan og austan gatnamótanna. Hún er merkt sem opið óbyggt svæði á aðalskipulagi.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.

                        Bíla­sala Ís­lands leit­ar eft­ir því að fá ca 10.000 m2 lóð fyr­ir starf­semi sína á þrí­hyrnu sunn­an og aust­an gatna­mót­anna, sem merkt er sem opið óbyggt svæði á að­al­skipu­lagi. Frestað á fundi 199.%0DNefnd­in tel­ur að þessi stað­ur komi ekki til álita fyr­ir um­rædda starf­semi.

                        • 11. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús200609178

                          Bæjarráð beindi því þann 10. maí 2007 til nefndarinnar að taka erindið fyrir að nýju og skoða þær athugasemdir sem gerðar hafa verið við afgreiðslu þess.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.

                          Bæj­ar­ráð beindi því þann 10. maí 2007 til nefnd­ar­inn­ar að taka er­ind­ið fyr­ir að nýju og skoða þær at­huga­semd­ir sem gerð­ar hafa ver­ið við af­greiðslu þess. Frestað á fundi 199.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að taka mál­ið fyr­ir að nýju og gefa um­sækj­end­um kost á því að kynna sér og tjá sig um fram­komn­ar at­huga­semd­ir.

                          • 12. Greni­byggð 20, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu milli húss og bíl­skúrs200705102

                            Haukur Örn Harðarson og Dagný Kristinsdóttir sækja þann 4. maí um leyfi til að stækka endaíbúð í raðhúsi með viðbyggingu milli húss og bílskúrs skv. meðf. teikningum eftir Ingimund Sveinsson, arkitekt.

                            Hauk­ur Örn Harð­ar­son og Dagný Krist­ins­dótt­ir sækja þann 4. maí um leyfi til að stækka enda­í­búð í rað­húsi með við­bygg­ingu milli húss og bíl­skúrs skv. meðf. teikn­ing­um eft­ir Ingimund Sveins­son, arki­tekt.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna er­ind­ið.

                            • 13. Greni­byggð 10, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu milli húss og bíl­skúrs200705099

                              Hinrik Gylfason og Erna Arnardóttir sækja þann 4. maí um leyfi til að stækka endaíbúð í raðhúsi með viðbyggingu milli húss og bílskúrs skv. meðf. teikningum eftir Ingimund Sveinsson, arkitekt.

                              Hinrik Gylfa­son og Erna Arn­ar­dótt­ir sækja þann 4. maí um leyfi til að stækka enda­í­búð í rað­húsi með við­bygg­ingu milli húss og bíl­skúrs skv. meðf. teikn­ing­um eft­ir Ingimund Sveins­son, arki­tekt.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna er­ind­ið.

                              • 14. Kvísl­artunga 118, um­sókn um stækk­un á bygg­ing­ar­reit200702006

                                Grenndarkynningu skv. 2. mgr. 26. gr. S/B-laga á tillögu að breytingu á byggingarreit lauk þann 10.05.07 er allir þáttakendur höfðu lýst skriflega yfir samþykki sínu.

                                Grennd­arkynn­ingu skv. 2. mgr. 26. gr. S/B-laga á til­lögu að breyt­ingu á bygg­ing­ar­reit lauk þann 10.05.07 er all­ir þát­tak­end­ur höfðu lýst skrif­lega yfir sam­þykki sínu.%0DNefnd­in legg­ur til að breyt­ing­in verði sam­þykkt og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

                                Fundargerðir til kynningar

                                • 15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 134200705008F

                                  Lagt fram til kynn­ing­ar.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00