Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. september 2006 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Margrét Hjaltested yfirmaður fjölskyldudeildar


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. End­ur­skoð­un fjár­hags­áætl­un­ar 2006 á lið 61-09 sölu­íbúð­ir%0Dm­inn­is­blað200609023

      Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til að end­ur­skoð­uð verði fjár­hags­áætlun vegna deild­ar 61, lið 09 og fall­ið verði frá áætlun um sölu á fé­lags­legri leigu­íbúð, en í fjár­hags­áætlun er gert ráð fyr­ir kr. 5.000.000 hagn­aði vegna sölu á einni íbúð.%0DVísað til af­greiðslu bæj­ar­ráðs.%0DÁ fund­in­um lagði full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar eft­ir­far­andi til­lögu fram. %0DSam­kvæmt upp­lýs­ing­um sem lagð­ar hafa ver­ið fyr­ir fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar hef­ur um­sækj­end­um á bið­lista eft­ir fé­lags­legu leigu­hús­næði fjölgað milli ár­anna 2005 og 2006. Í des­em­ber 2005 voru sjö á bið­lista og þrír á bið­lista eft­ir flutn­ingi í stærri íbúð. Í sept­em­ber 2006 eru fjór­tán á bið­lista og fimm á bið­lista eft­ir flutn­ingi í stærri íbúð. Í ljósi þess­ara stað­reynda legg­ur Sam­fylk­ing­in til að í fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2007 verði gert ráð að Mos­fells­bær festi kaup á fleiri íbúð­um svo hægt verði að koma til móts við þá sem eru nú á bið­lista eft­ir fé­lags­legu leigu­hús­næði. %0D%0DÁ fund­in­um var ákveð­ið að fjalla nán­ar um til­lög­una við gerð til­lagna að fjár­hags­áætlun fyr­ir fjöl­skyldu­nefnd vegna árs­ins 2007.%0D %0D

      • 2. For­eldra­fé­lag Öskju­hlíð­ar­skóla, beiðni um fjár­veit­ingu til rekst­urs til sum­ar­dval­ar­heim­il­is fyr­ir fötluð börn.200605329

        Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­ráð að greiðsl­ur vegna sum­ar­dval­ar eða leikj­a­nám­skeiða barna á grunn­skóla­aldri verði greidd­ar af fræðslu- og menn­ing­ar­sviði sam­kvæmt ákveðn­um regl­um sam­kvæmt til­lögu íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Þar verði t.a.m. gerð krafa um að til að unnt sé að af­greiða um­sókn liggi fyr­ir nafn og ald­ur barns, ásamt dval­ar­tíma og áætl­uð­um kostn­aði. Greiðsl­ur vegna eldri barna verði af­greidd­ar af fjöl­skyldu­sviði í sam­ræmi við ákvæði reglna Mos­fells­bæj­ar um lið­veislu fyr­ir fatl­aða.%0D

        • 3. Yf­ir­lit yfir styrk­umsókn­ir árið 2006200601336

          Lagt fram

          • 4. Er­indi frá Sam­tök­um um kvenna­at­hvarf, beiðni um styrk200511270

            Hafn­að%0DFjöl­skyldu­nefnd bend­ir um­sækj­anda á að aug­lýst verði eft­ir styrkj­um á haust­mán­uð­um 2007 fyr­ir árið 2008.

            • 5. Fram­kvæmda­leyfi vegna bygg­ing­ar hjúkr­un­ar­heim­il­is í Mos­fells­bæ.200609032

              Lagt fram

              • 6. For­varn­ir, um­sókn um styrk í for­varn­ar­sjóð200602021

                kynnt%0DFor­varn­ar­full­trúi fjöl­skyldu­sviðs mætti á fund­inn og lagði fram áætlun um for­varn­ar­starf tíma­bil­ið sept­em­ber til des­em­ber 2006.

                Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                • 7. Fé­lags­leg­ar íbúð­ir200605152

                  Lagt er til um­sækj­anda málsr. 200605152 verði út­hlutað íbúð­inni að Hjalla­hlíð 25.%0DSam­þykkt.%0D

                  • 8. Barna­vernda­mál 10.5200503245

                    Sam­þykkt.

                    • 9. Barna­vernda­mál 10.5 Til­vís­un í Barna­hús200504095

                      Sam­þykkt.

                      • 10. Barna­vernda­mál 10.5200503316

                        Sam­þykkt.

                        • 11. Barna­vernda­mál 10.5200507116

                          Sam­þykkt.

                          • 12. Barna­vernda­mál 10.5200503155

                            Sam­þykkt.

                            • 13. Barna­vernd­ar­mál 10.5200608104

                              Sam­þykkt.

                              • 14. Barna­vernd­ar­mál 10.5200608103

                                Sam­þykkt.

                                • 15. Barna­vernd­ar­mál 10.5200605243

                                  Sam­þykkt.

                                  • 16. Barna­vernd­ar­mál 10.5200606025

                                    Sam­þykkt.

                                    • 17. Barna­vernd­ar­mál 10.5200605244

                                      Sam­þykkt.

                                      • 18. Barna­vernd­ar­mál 10.5200607131

                                        Sam­þykkt.

                                        • 19. Barna­vernd­ar­mál 10.5200607130

                                          Sam­þykkt.

                                          • 20. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 425200608015F

                                            Sam­þykkt.

                                            • 21. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 426200608029F

                                              Sam­þykkt

                                              • 22. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 17200609004F

                                                Sam­þykkt.

                                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 9;40