Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. desember 2006 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Fjár­hags­áætlun 2007200611156

      Áður á dagskrá 802. fundar bæjarráðs þar sem drögum að fjárhagsáætlun fyrir árið 2007 var vísað til kynningar í nefndum bæjarins. %0DHér er fjárhagsáætlunin fyrir árið 2007 lögð fram í heild sinni með greinargerðum, áætlun um rekstur- og efnahag ásamt eignfærðri fjárfestingu.%0D

      Til máls tóku: RR, HSv, HBA og MM.%0DBæj­ar­stjóri fór yfir fjár­hags­áætl­un­ina og út­skýrði í meg­in­at­rið­um ein­staka liði henn­ar.%0D%0DFjár­hags­áætl­un­in lögð fram og sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa henni til bæj­ar­stjórn­ar til fyrri um­ræðu.

      • 2. Er­indi Pálma­trés ehf varð­andi álögð gatna­gerð­ar­gjöld200611092

        Erindi Pálmatré ehf var áður á dagskrá 803. fundar bæjarráðs þar sem því var frestað, en þar liggur fyrir minnisblað bæjarritara.%0D

        Til máls tóku: RR, MM og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­ind­inu.

        • 3. Er­indi Há­kon­ar Ís­feld v. Engja­veg 20200611115

          Erindið var áður á dagskrá 802. fundar bæjarráðs þar sem því var vísað til umsagnar bæjarverkfræðings. Umgögn bæjarverkfræðings liggur nú fyrir.

          Til máls tók: RR. %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að svara bréf­rit­ara í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

          Almenn erindi

          • 4. Ósk um við­ræð­ur um lóð und­ir at­vinnu­starf­starf­semi f. RP Consulting og Plast­iðj­una200611204

            Erindi RP Consulting ehf og Plastiðjunnar ehf þar sem óskað er eftir viðræðum um mögulega lóð í Mosfellsbæ.

            Til máls tóku: RR, HBA og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og bæj­ar­verk­fræð­ingi að ræða við bréf­rit­ara.

            • 5. Íþrótta­svæð­ið að Varmá - gervi­grasvöll­ur200612024

              Minnisblað bæjarverkfræðings varðandi framkvæmdir við gervigrasvöll.

              Til máls tók: RR. %0DBæj­ar­stjóri gerði grein fyr­ir stöðu fram­kvæmda við gervi­grasvöll­inn. Lagt fram.

              • 6. Er­indi varð­andi leigu­íbúð "Trún­að­ar­mál"200608173

                Viðbótarerindi hefur borist og mun bæjarstjóri kynna innihald þess á fundinum.

                Til máls tóku: RR, MM og HBA.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og fé­lags­mála­stjóra að und­ir­búa svar til bréf­rit­ara.

                • 7. Er­indi Frjálsa fjár­fest­inga­bank­ans varð­andi lóð­ir við Skála­hlíð200612001

                  Erindi Frjálsa fjárfestingarbankans varðandi lóðir við Skálahlíð úr landi Hulduhóla.

                  Har­ald­ur Sverris­son vék af fundi und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DTil máls tóku: RR og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og bæj­ar­rit­ara að und­ir­búa svar til bréf­rit­ara og kynna fyr­ir bæj­ar­ráði.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:55